Morgunblaðið - 05.02.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 05.02.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 23 Kambódía: Vilja Sihanouk áfram leiðtoga Um 400 lögTegluþjónar lokuðu götum, sem liggja að Downingstreet, þar sem bústaður forsætisráð- herrans er, og kom sums staðar til ryskinga milli hjúkrunarfólks og lögreglu. Bretland: Hjúkrunarfræðmgar 1 vígamóð að loknu sólarhrings verkfalli London. Reuter. HERSKÁIR hjúkrunarfræðingar i vígamóð flugust á við lögreglulið í nágrenni forsætisráðherrabústaðarins við Downing Street á mið- vikudag, skömmu áður en sólarhringsverkfalli þeirra lauk. Þeir hótuðu frekari aðgerðum, ef stjórnvöld hækkuðu ekki laun þeirra ,og fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins. ferð vegna verkfalls sjómanna, auk þess sem starfsmenn Ford-bílaverk- smiðjanna hafa hótað að fara í verkfall út af kjarasamningi. Bangkok. Reuter. KHIEU Samphan, leiðtogi Rauðu khmeranna í Kambódíu, sagðist í gær á förum til Kína til þess að knýja Norodom Sihanouk, fursta, til þess að afturkalla af- sögn sína sem leiðtogi þriggja hreyfinga, sem berjast gegn stjómarher Kambódíu og vietnömskum stuðningsmönnum þeirra. Khieu sagði skæruliða standa heilshugar að baki Sihanouk og var yfírlýsing þar að lútandi birt í út- varpi skæruliða í gær. Var hún birt í nafni Khieu og Son Sen, herliðs- foringja Rauðu khmeranna. Sihanouk sagði upp sem leiðtogi hreyfínganna í síðustu viku. Hann sagði ástæðuna þá að Son Sann, fyrrum forsætisráðherra Kambódíu, sem er leiðtogi einnar hreyfíngarinnar, hefði ítrekað sagt friðarumleitanir hans tilraunir til landráða. í millitiðinni hefur Son hins vegar lýst yfír fullum stuðn- ingi við umleitanir Sihanouks, en markmið þeirra hefur verið að binda endi á níu ára átök í Kambódíu. Á undanfömum tveimur mánuð- um hefur Sihanouk tvisvar átt fundi með forsætisráðherra kommúnista- stjómarinnar, sem komst til valda er stjóm Rauðu khmeranna var steypt árið 1978. Þegar hann til- kynnti afsögn sína sem leiðtogi hreyfínganna þriggja sem beijast gegn stjóm Kambódíu og Víetnöm- um sagðist Sihanouk myndu gefa friðarumleitanimar upp á bátinn. Perú: 30 manns fórust og 70 er saknað AÐ MINNSTA kosti 30 manns fórust og 70 manna er saknað eftir að skriða féll í Huanuko- héraði í Perú á þriðjudag, að sögn talsmanns lögreglunnar. I það minnsta 12 bifreiðir og fólksflutningabflar grófust niður í skriðuföllunum, sem orsökuðust af miklum rigningum. Björgunarmenn telja að aðstæður séu þannig á svæðinu að afar litlar líkur séu á að nokkur þeirra sem saknað er fínnist á lífí. Að sögn talsmanns lögreglunnar hefur skriðan einangrað tíu þorp, eyðilagt 50 hús og gert hundmð manna heimilislausa. Haft er eftir talsmanni stjómarinnar í Lima að rigningamar hafi einnig haft alvar- legar afleiðingar í för með sér í öðmm hémðum, eyðilagt akra, hús og vegi, en manntjón hafí þó ekki orðið. „Það er ekki hægt að útiloka, að til frekari aðgerða komi, nema frú Thatcher láti segjast eftir það, sem hér hefur gerst,“ sagði Hector Mackenzie, leiðtogi COHSE, eins af stéttarfélögum hjúkranarfræð- inga. Að sögn talsmanna félaganna tóku um 6000 hjúkmnarfræðingar þátt í verkfallsaðgerðunum, eþrátt fyrir að forsætisráðherrann léti þau orð falla, að verkfall þeirra jafngilti því, að sjúklingamir væm skildir eftir í umhirðuleysi. Göngumenn kröfðust hærri launa til handa hjúkmnarfólki og aukinna fjárveit- inga til heilbrigðiskerfísins. Samkvæmt þessu tóku aðeins um 2% af 470.000 hjúkmnarfræðing- um í Bretlandi þátt í verkfallinu. Eitt af aðalstéttarfélögum þeirra, The Royal College of Nursing, leyf- ir ekki verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna sinna. Hundmð hjúkmnarfræðinga og aðstoðarfólks á sjúkrahúsum gengu syngjandi um miðborg London og bám kröfuspjöld með ýmiss konar áletmnum, t.d.: „Thatcher sker meira en nokkur skurðlæknir". Að minnsta kosti 400 lögreglu- þjónar lokuðu götum, sem liggja að Downing Street. Kom til rysk- inga á stöku stað og vom nokkrir göngumanna handteknir. John Moore félagsmálaráðherra sagði í sjónvarpsávarpi, að nú væri um 22 milljörðum sterlingspunda (1.443 milljörðum ísl. kr.) varið til heilbrigðismála á ári, og staðið yrði við loforð um aukningu á næsta ári. Heilbrigðisstéttir telja, að heil- brigðisþjónusta landsins sé í mikilli niðumíðslu vegna langvarandi fjár- sveltis. Stjómvöld standa frammi fyrir enn frekari ókyrrð á næstu dögum. Búast má við traflunum á feijuum- TOLLALÆKKUN VERÐLÆKKUN Eastwood ekki aftur í framboði Carmel, Californíu. Reuter. CLINT Eastwood, leikarinn góðkunni, tilkynnti í gær að hann myndi ekki leitast eftir endurkjöri sem borgarstjóri í borginni Carmle í Kalifomíu því hann vildi eiga fleiri stundir með fjölskyldunni. Eastwood var kosinn borgarstjóri Eastwood er 57 ára og fráskilinn í Carmel fyrir tveimur ámm og frá fyrmrn konu sinni, Maggie. Hún hefur þótt vinsæll í starfí. „Ég hef notið mín vel í þessu starfi og haft mikla ánægju af því, en maður á að láta einkamálin hafa forgang. Sá tími sem maður er frá fjölskyld- unni er tapaður. Hann kemur aldrei til baka og vinnst ekki upp seinna," sagði Eastwood. býr einnig í Carmel og hjá henni búa böm þeirra, sonurinn Kyle, sem er 19 ára og dóttirin Alison, sem er 15 ára. Leikarinn og borgarstjór- inn sagðist ekki vilja útiloka það að hann sneri sér síðar meir að stjómmálum en sem stæði hefði hann engann áhuga á þeim. Franskir elskhug- ar missa áhugann Paris. Reuter. Paris. Reuter. MIKIÐ og gott orð fer af frönsk- um elskhugum víða um lönd en heima fyrir risa þeir ekki undir nafni. Þriðjungi franskra kvenna leiðist í hjónasænginni ef marka má könnun sem Sofres markaðs- setningarfyrirtækið gerði fyrir skemmstu á kynhegðun Frakka. Samkvæmt könnuninni er nokkur munur á kynferðislegri virkni Frakka eftir stéttum og stjómmála- sannfæringu. Fjömgast er ástalífið í sveitum landsins en menntamenn og skrifstofufólk virðist hafa fundið sér aðra dægrastyttingu. Athygli vekur að kommúnistar og áhangend- ur þjóðemissinnans Le Pens eiga eitt sameiginlegt; þeir hafa manna minnstan áhuga á hvílubrögðum. — édcí&'í Mm&SáœilusM W85699 ym ÚTVARPSKLUKKA OG S/H SJÓNVARP 20.995,-Stgr. 12.046,-Stgr. DW451VR 14" LITSJÓNVARP M EÐFJ A RSTÝ RINGU DW50 MYNDBANDSTÆKI MEÐ F.IARSTÝRINGU 34.390,- Stgr. 22.990 - Stgr. ÍB DW2050VR 20" LITSJÓNVARP MEÐ FJARSTÝRINGU SAMBANDSINS 26.581.- Stgr. ÁRmOU3 S/MAR 68T9I0-ó8 I266 EUROGREDIT GREIÐSLUKJÖR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.