Morgunblaðið - 05.02.1988, Page 18

Morgunblaðið - 05.02.1988, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 Dylgjur Herdísar eftirÞórarin Jón Magnússon Mér þykja nú orðnar afar þreyt- andi síendurteknar dylgjur Herdísar Þorgeirsdóttur útgefanda Heims- myndar í garð okkar útgefendanna Magnúsar Hreggviðssonar vegna setu okkar í undirbúningsnefnd fyr- ir lesendakönnun Verslunarráðs, Sambands auglýsingastofa, auglýs- enda og tímaritaútgefenda. Magnús hefur svarað fyrir Fijálst framtak, en ég vil nú í örstuttu máli skýra þá hlið er snýr að mér og SAM- útgáfu minni, sem gefur út þrjú þeirra tímaritaf'sem lesendakönn- unin tók til, Hús og híbýli, Samúel og Vikuna. Herdísi kunnugt um könnunina á undan mér Umræður um lesendakönnunina munu fyrst hafa komið fram á fundi á vegum Verslunarráðs í júní í fyrra. Þann fund sat Herdís, en ég var þar hvergi nærri og frétti ekki af umræðum þessum fyrr en all nokkru síðar. Herdís hefði með öðr- "t'rkÆí , # Uf/ KAUPSTADAR Kaupstaöarbomban er nýttfyrirkomulag. Veruleg veröfelling er gerðáýmsum vörutegundum. Einungis er um aö ræða nýjar og vandaðar vörur. - Góö og þekkt vörumerki. Fyrir börn: PANTHER úlpur st. 6-16, margargerðir áður kr. 1.925,- nú 950,- TOP RVE úlpur með hettu áður kr.4.330,- nú 2.550,- DÚNÚLPUR áður kr. 5.690,- nú 2.850,- ÚTIGALLAR, heilir og tvískiptir áður kr.1.890,- nú 950,- Kuldaskór unglinga áður kr. 1.760,- nú 995,- KANDÍS bómullarfatna? margir litir, margargerðir PEYSUR áður kr. 1.990,- nú 1.100,- BUXUR áðurkr. 1.990,- nú 1.100,- PILS áður kr. 2.495,- nú 1.400,- PEP’N CHILLI PEYSUR áður kr. 1.970,- nú 950,- Fallegar, vandaðar prjóna- peysur ög prjónakjóiar. Margir litir áður kr. 2.790,- nú 1.500,- EUROCOAT kápur, fjölmargar gerðir og litir áður kr. 6.645,- nú 3.500,- Dömuskór áður kr. 2.215,- nú kr.1.495,- Dömu kuldaskór áður kr. 3.435,- nú 1.995,- Fyrir herra: MELKAfrakkar áður kr. 11.660,- nú 6.990,- HARDTOP ullarfrakkar áður kr. 6.240,- nú kr. 3.180,- JAS flauelsbuxur áður kr. 3.820,- nú kr. 1.980,- ÍTALSKAR herrapeysur áður kr.3.410,- nú kr. 1.750,- ADIDAS íþróttagallar áður kr. 2.245,- nú kr. 1.350,- Herraskór áður kr. 3.130,- nú 1.695,- og margt fleira. Margt er um að vera... í snyrtivörudeild kynna snyrtifræðingar vorlitina frá STENDAHL. CLARINS snyrtivörukynning föstudag kl. 9-17. Kynning á Racquetball og Squash í sportvörudeild. Dansstúdíó Sóleyjar kynnir leikfimi fyrir alla og barnajassballett föstudag kl. 16-17 og laugardag kl. 14-15. DANCE FRANCE leikfimifatnaður. Munið bókamarkaðinn - Mikill afsláttur ) KAUPSTAÐUR í MJÓDD - SÍMI73900 um orðum þess vegna átt auðvelt með að hefja skipulagða kynningar- herferð fyrir Heimsmynd hálfu ári áður en könnunin kom til fram- kvæmda. Ég kom hins vegar ekki í spilið fyrr en í september, en þá var þess farið á leit við mig að ég tæki sæti Elínar Káradóttur fyrrverandi rit- stjóra Gestgjafans í undirbúnings- nefndinni, en Elín hafði þá nýverið selt tímarit sitt og því óskað eftir því að mega draga sig út úr nefnd- inni. Það var aðeins einn einasti fund- ur sem ég sat með þessari undirbún- ingsnefnd. Var þá form könnunar- innar svo gott sem fullmótað og gerði ég lítið annað á fundi þessum en að lýsa velþóknun minni á skipu- iaginu. Frekari afskipti hafði ég svo ekki af nefndarstarfínu, en frétti hins vegar síðar, að Herdís hefði eftir það komið fram með tillögur varðandi könnunina, en Herdís var látin fylgjast með störfum undir- búningsnefndar fram á síðustu stundu. (Herdísar vegna læt ég ósagt hvaða tillögu hún kom með, en er enn að reyna að átta mig á því hvaða „vísindaiegt gildi“ tillaga- hennar hefði haft fyrir könnunina.) Kynningarátakið Það sem Herdís sagði að gerði það fyrst og fremst að verkum, að hún „efaðist um vísindalegt gildi könnunarinnar" var það, að við Magnús skyldum hafa átt sæti í undirbúningsnefndinni og því getað hrundið af stað kynningarátaki fyr- ir blöð okkar vegna vitneskju okkar um tímasetningu könnunarinnar. Hér á undan tel ég mig hafa gert nægilega grein fyrir því hvað mig snertir og ljóst má vera, að við Herdís sátum við sama borð að þessu leyti — og hún fékk jafnvel lengra forskot en ég ef eitthvað er. Hvenær könnunin nákvæmlega færi fram vissi ég ekki frekar en Herdís. Það vissi aðeins fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs og svo vitaskuld Félagsvísindastofnun Há- skólans, sem framkvæmdi könnun- ina. Það vita allir, sem eitthvað fylgj- ast með, að útgefandinn Herdís Þorgeirsdóttir læddist ekki með veggjum þá mánuði, sem könnunin var í undirbúningi, frekar en endra- Þórarinn Jón Magnússon „Umfang’smikil áskrift- arherferð var ekki farin á vegnm H&H fyrir könnun þessa og slík herferð hefur ekki verið farin síðan fyrir níu árum, er SAM- útgáfan tók við rekstri blaðsins." nær og ekki dró hún úr auglýs- ingaáróðrinum fyrir Heimsmynd. Öðru máli gegnir um SAM-útgáf- una. Síðasta tölublað Húsa og híbýla, jólablaðið, var nákvæmlega ekkert auglýst. Tölublaðið á undan var aðeins auglýst með einni einustu blaðaauglýsingu. Ein birting og búið. Blaðið hafnaði þrátt fyrir það í öðru sæti könnunarinnar, þar eð 65 prósent þátttakenda sögðust lesa blaðið. Það er hreint ekkert nýtt að H&H skuli sitja í efstu sætum. í þeim lesendakönnunum sem fram- kvæmdar hafa verið síðasta áratug- inn fyrir auglýsendur hefur blaðið ýmist verið í fyrsta eða öðru sæti. Umfangsmikil áskriftarherferð var ekki farin á vegum H&H fyrir könnun þessa og slík herferð hefur Hvaðan komu þessar röngu upplýsingar? eftirBríeti Héðinsdóttur og Magdalenu Schram í Morgunblaðinu í dag, 3. febrú- ar, er á bls. 22 að lesa frétt þess efhis að undirritaðar hafi á fundi útvarpsráðs þ. 29. janúar „borið fram mótmæli“ vegna þess að „sjónvarpið §allaði ekki um fund gegn fyrirhugaðri ráðhúsbygg- ingu í Reykjavík" sem haldinn hafði verið á Hótel Borg sunnu- deginum áður. Þetta er ekki alls kostar rétt. Þá segir í sömu frétt blaðsins, að við undirritaðar höfum óskað eftir „skriflegu svari frá fram- kvæmdastjóra sjónvarpsins á næsta fundi útvarpsráðs, þ.e. á föstudaginn". Þetta er alls ekki rétt. Það sanna er að í almennum umræðum um dagskrá liðinnar viku, sem er hefðbundinn dag- skrárliður á fundum útvarpsráðs, vakti Bríet Héðinsdóttir máls á kvörtunum, sem henni hefðu bo- rist vegna þess að sjónvarpið, eitt fjölmiðla, sá ekki ástæðu til að greina frá fyrmefndum fundi og gagnrýndi hún fréttamat frétta- stofu sjónvarpsins. Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, fulltrúi Framsóknarflokksins í útvarpsr- áði, tók undir með Bríeti. Síðar á sama fundi og undir öðrum dagskrárlið, var lagt fram bréf frá samtökunum Tjömin lifi, þar sem þau gagnrýndu frétta- stofu sjónvarpsins fyrir að segja ekki frá fundinum á Hótel Borg og fyrir að hafa ekki Ijallað um „ráðhúsmálið" síðan í nóvember. Vegna þessa bréfs spunnust enn umræður um þetta tiltekna mál og sýndist sitt hveijum um frétta- mat sjónvarpsins. Magdalena Schram tók þá undir orð Bríetar og Ástu Ragnheiðar. Lyktir urðu þær, svo sem venja vill vera, að fela framkvæmdastjóra sjónvarps að leita skýringa hjá fréttastjóra svo honum gæfíst kostur á að rökstyðja sitt mat á fréttagildi umrædds fundar. Uppástungan um að svo yrði gert kom frá hvor- ugri undirritaðri og engin formleg afgreiðsla fór fram. Aldrei var óskað eftir skriflegum skýringum. Undirrituðum svíður það svo sem ekki, þótt Morgunblaðið segi okkur hafa gengið fram fyrir skjöldu í útvarpsráði vegna ráð- hússmálsins á þann hátt sem þessi frétt gerir. En okkur er óhjá- kvæmilega spum: Hvaðan komu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.