Morgunblaðið - 09.02.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 09.02.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Systrafélag Fíladelfíu Fyrsti fundur ársins verður hald- inn i kvöld þriöjudaíj kl. 20.30. Hittumst kl. 20.00 og spjöllum saman yfir kaffibolla til kl. 20.30. Veitingar eftir fundinn eins og venjulega. Ung kona segir frá. Líflegur söngur. Rætt verður um framtiðarstarf systrafélagsins. Mikilvægt að sem flestar konur mæti. Allar konur velkomnar. Nefndin. Kristniboðsvikan Hafnarfirði Kristiniboðssamkomur kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15. í kvöld: Ræða: Friörik Hilmarsson. Myndir: Skúli Svavarsson, kristniboði. Söngur: Systkinin Anna og Friðrik. AD-KFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Kall-eftirfylgd. Guðrún Dóra Guðmannsdóttir og séra Magnús Björnsson sjá um fundinn. Muniö bænastund- ina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. febrúar. Myndakvöldið verður i Risinu, Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 10. febrúar og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Myndefni: Gérard Delavault sýn- ir loftmyndir og landslags- myndir frá eftirtöldum stöðum: Gígum á Reykjanesskaga, Bers- erkjahrauni og Hnappadal, Landmannalaugum, háhita- svæði Torfajökuls, Suöurjöklum, Skaftafelli og Öræfajökli. Mynd- irnar hafa ekki verið sýndar áður. Eftir hlé verða sýndar myndir frá síðustu áramótaferð FÍ i Þórs- mörk. Myndir frá kvöldvökum i feröinni og útimyndir. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Ferðafélag íslands. VEGURINN jy Kristið samfélag Þarabakka3 i kvöld kl. 20.30. Námskeið um trú. Luuk Westerhof talar. Allir velkomnir. Vegurinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður 13.-14. febrúar: Félagið efnir til vetrarfagnaðar á Flúöum helgina 13.-14. febrúar nk. Gist verður i hlýjum húsum. Sameiginlegur þorramatur og kvöldvaka með skemmtiefni sem félagsmenn leggja til, og að lok- um verður stiginn dans. Göngu- ferðir verða fyrir þá sem vilja bæði laugardag og sunnudag. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3. Þátttakendur þurfa aö ná i miða á fagnaðinn fyrir kl. 17 á fimmtu- dag. Ferðafélag islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar I Sumarleiga Heiðarskóli í Leirársveit í Borgarfirði verður til leigu í sumar. Svefnpokapláss, sundlaug, íþróttahús og leikvellir á staðnum. Skólinn er í 90 km. fjarlægð frá Reykjavík og 20 km. frá Akranesi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 93-11070 og skólastjóri í síma 93-38920. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 11. febrúar 1988 fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum sem auglýstar voru í 128„ 133. og 137. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987, á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi Kl. 10.20. Félagsheimilinu Röst, Hellissandi, þingl. eign Neshrepps utan Ennis og fleiri, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands. Kl. 10.50. Munaðarhóll 17, Hellissandi, þingl. eign Þóris Erlendsson- ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Kl. 11.10. Mb. Sigurvin SH 243, þingl. eign Þorgils Þorgilssonar, eftir kröfu Þórólfs Kristjáns Beck hrl. og Jóns Ingólfssonar hdl. Kl. 13.00. Mb. Halldór Jónsson SH 217, þingl. eign Stakkholts hf., Ólafsvik, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 13.10. Mb. Jón Jónsson SH 187, þing. eign Stakkholts hf., Ólafsvik, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 13.20. Ms. Steinunn SH 167, þingl. eign Stakkholts hf. Ólafsvík, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 13.30. Ms. Matthildur SH 67, þingl. eign Stakkholts hf., Ólafsvík, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 13.40. Ms. Jökull SH 215, þingl. eign Hróa hf., Ólafsvik, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Kl. 13.50. Ms. Gunnar Bjarnason SH 25, þingl. eign Vararkolls hf., Ólafsvík, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 14.00. Ms. Garöar II SH 164, þingl. eign Björns og Einars sf., Ólafsvík, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Kl. 14.10. Sæból 35 (íbúð nr. 8), Grundarfiröi, þingl. eign Eyrarsveit- ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Kl. 14.30. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eign Dóru Guðmunds- dóttur, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Islands og Trygginga- stofnunar rikisins. Kl. 14.40. Nestún 6, Stykkishólmi, þingl. eign Þórarinns Jónssonar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Kl. 14.50. Mb. Orka SH 4, þingl. eign Jóhannesar Ólafssonar og fleiri, eftir kröfu Þórólfs Kristjáns Beck hrl. Kl. 15.10. Bíldhóll, Skógarstrandarhreppi, þingl. eign Jóels H. Jóns- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. KL. 15.20. Arnarfell, Breiðuvikurhreppi, þingl. eign Hjörleifs Kristjáns- sonar og Kristínar Bergsveinsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands. Sýslumaðurinn i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. húsnæöi öskast Vinnupláss óskast Vill kaupa 20-35 fm. vinnupláss á jarðhæð. Bílskúr getur komið til greina. Upplýsingar i síma 35054 eða tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3915“. Skrifstofuaðstaða Aðili á sviði ráðgjafar og erlendra samskipta vill taka á leigu tvö góð skrifstofuherbergi. Afnot af ritara- og fundaraðstöðu æskileg. Öllum svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skrifstofuaðstaða - 4272“ fyrir miðvikudagskvöld. kennsla útboö Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á gleri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 25. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Ræsting - Námskeið Námskeið um stjórnun, skipulagningu og fram- kvæmd ræstinga á stofnunum og í fyrirtækjum. Ætlað ræstingastjórum, húsvörðum og um- sjónarmönnum fasteigna. Haldið á Iðtæknistofnun íslands dagana 22.-24: feb. nk. kl. 8.30-16.00. Upplýsingar og innritun í símum 687440 og 687000. (m a FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Leðursmíði - innritun Sex vikna námskeið í leðursmíði hefst 15. febrúar nk. Kennt verður einu sinni í viku fjór- ar stundir í senn. (Mán. kl. 19.30-22.20). Helstu grunnatriði leðursmíði verða kennd og hanna nemendur sjálfir þá hluti sem þeir vilja, s.s. töskur, belti, smáhluti o.s.frv. Unn- ið verður með sauðskinn og nautsleður. Kennari verður María Ragnarsdóttir. Kennslu- staður: Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 3000.- Innritun fer fram í símum 12992 og 14106 kl. 13.00-19.00 þessa viku (til föstu- dagsins 12. febrúar). VEGAGERÐIN Utboð- Norðausturvegur um Hafralónsá í Þistilfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 2,0 km, fyllingar 36.000 m3 og burðarlag 7.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 10. febrúar nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. febrúar 1988. Vegamáiastjóri. Fjárhagsáætlun Fulltrúaráö sjálfstæölsfélaganna á Akureyri heldur fund um fjárhagsáætlun bæjarins og stofnana hans i Kaupangi þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20.00. Bæjarfulltrúarnir Berg- Ijót Rafnar, Björn Jósep Arnviðarson, Gunnar Ragnars og Sigurður J. Sigurösson gera grein fyrir gerð fjárhagsáætlanna og svara fyrirspurnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.