Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988
í DAG er laugardagur, 13.
febrúar, sem er 44. dagur
ársins 1988. 17. vika vetrar
hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 1.59 og
síðdegisflóð kl. 14.33. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 9.32
og sólarlag kl. 17.53. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.42 og tunglið er í suðri
kl. 9.33. (Almanak Háskóla
íslands.)
Sælir eru þeir sem haida
reglur hans, þeir er íeita
hans af öllu hjarta og aígi
fremja ranglæti. Sálm.
119, 2.)
LÁRÉTT: - 1 feiti, 5 magra, G
samsull, 7 þunnt berglag, 8 pen-
ingar, 11 samhjjóðar, 12 op, 14
nema, 16 iðnadarmaður.
LÖÐRÉTT: - 1 gleðskapur, 2
snákur, 3 guds, 4 vegg, 7 iieiður,
9 kvendýr, 10 korna, 13 spil, 15
keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 safinn, 6 ið, 6 íilm-
una, 9 aum, 10 æt, 11 ít, 12 frú,
13 duga, 16 enn, 17 rottan.
LÓÐRÉTT: — 1 sjáaldur, 2 fimm,
3 iðu, 4 Nóatún, 7 lutu, 8 nær, 12
fant, 14 get, 16 Na.
FRÉTTIR
ENN Á ’ann að vera kald-
ur, sagði Veðurstofan f veð-
urfréttunum í gærmorgun.
Þær hófust með lestri
hafísfrétta eins og undan-
farna morgna. í fyrrinótt
var allhart frost á Norður-
landi og var 15 stig á Stað-
arhóli í Aðaldal. Uppi á
hálendinu var frostið 18
stig. Hér i bænum 7 stig
um nóttina. Hvergi var telj-
ÁRNAÐ HEILLA
íft ífl ara afmæ^- Á morg-
öö un, sunnudaginn 14.
febrúar, er sextug frú Ingi-
gerður Eiríksdóttir, Skip-
um í Stokkseyrarhreppi.
Hún og eiginmaður hennar,
Jón Ingvarsson bóndi, ætla
að taka á móti gestum í Ing-
hóli á Selfossi á afmælis-
daginn milli kl. 15 og 18.
ára afmæli. í dag,
laugardaginn 13. febr--
úar, er sextugur Halldór
Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri, Móavegi 1,
Njarðvikum, en þar veitir
liann forstöðu Vélsmiðju
Njarðvíkur hf. Hann er for-
maður fulltrúaráðs sjálfstæð-
isfélaganna í bænum. Hann
og fjölskylda hans ætla að
bjóða til síðdegisdrykkju á
heimilinu á Móavegi 1 í dag
á milli kl. 14 og 16.
andi úrkoma um nóttina.
Ekki hafði séð til sólar hér
í bænum í fyrradag. Þessa
sömu nótt í fyrravetur var
5 stiga frost hér í bænum
en 9 stig nyrðra.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að Brynj-
ólfi Jónssyni lækni hafi ver-
ið veitt leyfi til að starfa sem
sérfræðingur í bæklunar-
skurðlækningum. Þá hefúr
Bjarni Agnar Agnarsson
iæknir fengið leyfi til að
starfa sem sérfræðingur í
líffærameinafræði og Þórar-
inn Baldursson læknir
starfsleyfi sem sérfræðingur
í heimilislækningum.
AFS á íslandi heldur aðal-
fund sinn laugardaginn 27.
febrúar nk. í félagsmiðstöð-
inni Þróttheimum. Verður þar
m.a. gerð nánari grein fyrir
starfi AFS.
BORGFIRÐIN G AFÉL AG-
IÐ í Reykjavík heldur aðal-
fund sinn sunnudaginn 21.
febrúar að lokinni félagsvist
í Sóknarsalnum, Skipholti
50a.
NESKIRKJA. Fræðslufund-
ur verður á morgun, sunnu-
dag, að lokinni guðsþjónustu
kl. 15.15 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Guðrún Krist-
jánsdóttir lektor í hjúkr-
unarfræðum fjallar um heil-
brigði barna. Umræður verða
að erindi loknu.
SKIPIN
IREYKJAVÍKURHÖFN:
í gær fór Álafoss af stað
til útlanda. í gærmorgun kom
togarinn Snorri Sturluson
inn til löndunar og Árfell
lagði af stað til útlanda.
Kyndill kom af ströndinni.
Þá er grænlenski togarinn
Jesper Belinda farinn.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrakvöld fór Hofsjökull á
ströndina. Ljósafoss fór á
ströndina. í gærmorgun kom
Eldvík af ströndinni. Tveir
grænlenskir rækjutogarar
eru komnir til löndunar: Erik
Egede og Karl Egede heita
þeir og eru með rækjur. Ann-
ar togaranna dró hinn til
hafnar því trollið var allt kom-
ið í skrúfuna. í dag er vænt-
anlegt erlent skip, Sine Boye,
og kemur að utan. Þá fer
togarinn Karlsefni á veiðar
í dag. Anne Tolstrup, gas-
flutningaskip sem kom um
daginn, er farið út aftur.
PLÁNETURNAR
TUNGLIÐ er í bogmanni,
Merkúr í vatnsbera, Venus í
hrút, Mars í bogmanni, Júpít-
er í hrút, Satúmus í bog-
manni, Neptúnus 'i geit, Plútó
í dreka.
Nei! Þá er nú betra að bíta á beran krók og- deyja svangur, en að gleypa jbennan bévaða orm ..
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. febrúar vil 18. febrúar aö báðum
dögum meðtöldum er í Rrelðholts Apóteki. Auk þess
er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi-
kunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og ojúkravakt alian sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa okki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka r78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfói. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjólparttöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
L______________________________________________________
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og oðstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum oða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620. •
Orator, fólag laganema: ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í s. 11012.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
-Símar 15111 oða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, nöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú ó
eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ú
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogí:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga l:l. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Plókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft-
oli: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. .'ósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
cóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
I'eflavfkurlækni8hóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - ujúkrahúsið: Meimsókn-
ortími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
rjúkrahúsið: Heimsóknartími aiia daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
oðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veitu, oimi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á lielgidög-
um. 'afmognsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
.íindsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugárd. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
E-Jáskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Hóttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Korgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard.ld. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
v'ikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvals8taðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar oftir umtali s. 20500.
Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá 1:1. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. író kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Fösttídaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - íöstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.