Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 í DAG er laugardagur, 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1988. 17. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.59 og síðdegisflóð kl. 14.33. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.32 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 9.33. (Almanak Háskóla íslands.) Sælir eru þeir sem haida reglur hans, þeir er íeita hans af öllu hjarta og aígi fremja ranglæti. Sálm. 119, 2.) LÁRÉTT: - 1 feiti, 5 magra, G samsull, 7 þunnt berglag, 8 pen- ingar, 11 samhjjóðar, 12 op, 14 nema, 16 iðnadarmaður. LÖÐRÉTT: - 1 gleðskapur, 2 snákur, 3 guds, 4 vegg, 7 iieiður, 9 kvendýr, 10 korna, 13 spil, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 safinn, 6 ið, 6 íilm- una, 9 aum, 10 æt, 11 ít, 12 frú, 13 duga, 16 enn, 17 rottan. LÓÐRÉTT: — 1 sjáaldur, 2 fimm, 3 iðu, 4 Nóatún, 7 lutu, 8 nær, 12 fant, 14 get, 16 Na. FRÉTTIR ENN Á ’ann að vera kald- ur, sagði Veðurstofan f veð- urfréttunum í gærmorgun. Þær hófust með lestri hafísfrétta eins og undan- farna morgna. í fyrrinótt var allhart frost á Norður- landi og var 15 stig á Stað- arhóli í Aðaldal. Uppi á hálendinu var frostið 18 stig. Hér i bænum 7 stig um nóttina. Hvergi var telj- ÁRNAÐ HEILLA íft ífl ara afmæ^- Á morg- öö un, sunnudaginn 14. febrúar, er sextug frú Ingi- gerður Eiríksdóttir, Skip- um í Stokkseyrarhreppi. Hún og eiginmaður hennar, Jón Ingvarsson bóndi, ætla að taka á móti gestum í Ing- hóli á Selfossi á afmælis- daginn milli kl. 15 og 18. ára afmæli. í dag, laugardaginn 13. febr-- úar, er sextugur Halldór Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, Móavegi 1, Njarðvikum, en þar veitir liann forstöðu Vélsmiðju Njarðvíkur hf. Hann er for- maður fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna í bænum. Hann og fjölskylda hans ætla að bjóða til síðdegisdrykkju á heimilinu á Móavegi 1 í dag á milli kl. 14 og 16. andi úrkoma um nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 5 stiga frost hér í bænum en 9 stig nyrðra. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Brynj- ólfi Jónssyni lækni hafi ver- ið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í bæklunar- skurðlækningum. Þá hefúr Bjarni Agnar Agnarsson iæknir fengið leyfi til að starfa sem sérfræðingur í líffærameinafræði og Þórar- inn Baldursson læknir starfsleyfi sem sérfræðingur í heimilislækningum. AFS á íslandi heldur aðal- fund sinn laugardaginn 27. febrúar nk. í félagsmiðstöð- inni Þróttheimum. Verður þar m.a. gerð nánari grein fyrir starfi AFS. BORGFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ í Reykjavík heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 21. febrúar að lokinni félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. NESKIRKJA. Fræðslufund- ur verður á morgun, sunnu- dag, að lokinni guðsþjónustu kl. 15.15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Guðrún Krist- jánsdóttir lektor í hjúkr- unarfræðum fjallar um heil- brigði barna. Umræður verða að erindi loknu. SKIPIN IREYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Álafoss af stað til útlanda. í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson inn til löndunar og Árfell lagði af stað til útlanda. Kyndill kom af ströndinni. Þá er grænlenski togarinn Jesper Belinda farinn. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Hofsjökull á ströndina. Ljósafoss fór á ströndina. í gærmorgun kom Eldvík af ströndinni. Tveir grænlenskir rækjutogarar eru komnir til löndunar: Erik Egede og Karl Egede heita þeir og eru með rækjur. Ann- ar togaranna dró hinn til hafnar því trollið var allt kom- ið í skrúfuna. í dag er vænt- anlegt erlent skip, Sine Boye, og kemur að utan. Þá fer togarinn Karlsefni á veiðar í dag. Anne Tolstrup, gas- flutningaskip sem kom um daginn, er farið út aftur. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í bogmanni, Merkúr í vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpít- er í hrút, Satúmus í bog- manni, Neptúnus 'i geit, Plútó í dreka. Nei! Þá er nú betra að bíta á beran krók og- deyja svangur, en að gleypa jbennan bévaða orm .. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar vil 18. febrúar aö báðum dögum meðtöldum er í Rrelðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230 Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ojúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa okki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka r78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfói. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólparttöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- L______________________________________________________ hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og oðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum oða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. • Orator, fólag laganema: ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. -Símar 15111 oða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, nöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin ki. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ú 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogí: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga l:l. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Plókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- oli: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. .'ósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- cóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús I'eflavfkurlækni8hóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - ujúkrahúsið: Meimsókn- ortími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - rjúkrahúsið: Heimsóknartími aiia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- oðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, oimi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á lielgidög- um. 'afmognsveitan bilanavakt 686230. SÖFN .íindsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugárd. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. E-Jáskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Hóttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Korgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard.ld. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- v'ikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar oftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá 1:1. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. író kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Fösttídaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - íöstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.