Morgunblaðið - 13.02.1988, Page 9

Morgunblaðið - 13.02.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 9 * ———— ■#œ>| MMC LANCER GLX ’87 Ek. 1 1 þ/km. 5 gíra. 1500. 4ra dyra. Útv./segulb. VerÖ: 600 þús. MMC LANCER GLX ’87 Ek. 22 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. Útv./ segulb. Vökvastýri, central laesing- ar. Rafm. speglar. Gullsans. Verö: 480 þús. MMC COLT EL ’88 Ek. 2 þ/km. 4 gíra. 1200 cc. 2 dyra. Rauður. Verð: 406 þús. MMC COLT EXE ’87 Ek. 5 þ/km. 4 gíra. 1200 cc. 2 dyra. Hvítur. Verð: 400 þús. MMC COLT GLX ’86 MMC LANCER GLX ’86 Ek. 49 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. Sum- ar/vetrard. Útvarp. Hvítur. Verð: 396 |>úm. Aðelns Innanbmjarl MMC LANCER GLX '86 Ek. 15 þ/km. Sjólfsk. 1500 cc. Útv./ segulb. Sumar/vetrard. Vínrauöur. Verð: 460 þús. MMC LANCER GLX ’86 Ek. 27 þ/km. 5 gíra. 1 500 cc. Gré- brúnn. Fallegur bíll.. Verð: 420 þú*. MMC LANCER GLX '87 Ek 13 þ/km. Sjálfsk. 1500 cc. 4ra dyra. Gullsans. Verð: 600 þús. MMC LANCER GLX 4X4 ’88 Ek. 2 þ/km. 5 gíra 1800 cc. Vetr- ard. Rauöur. Verð: 776 þús. RANGE ROVER '85 Ek. 17 þ/km. 5 gíra. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvítur. 4 dyra. Verð: 1.300 þús. RANGE ROVER WAUGE '84 Ek. 88 þ/km. 5 gíra. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvítur. 4ra dyra. Verð: 1.160 þús. RANGE ROVER '85 Ek. 22 þ/km. Sjélfsk. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvftur. V^rð: 1.180 þús. Ek. 23 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. 5 dyra. Útv./segulb. Hvítur. Verð: 396 þús. MMC PAJERO ST. '88 Ek. 5 þ/km. 5 gíra. Bensín. Útv./ segulb. Sumar/vetrard. Steingrár. Gullfallegur bfll. Verð: 1.100 þús. MMC PAJERO SW '87 Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. Diesel. Útv./ segulb. Blár. Verð: 1.360 þús. MMC TREDIA GLS ’84 Ek. 36 þ/km. 4 gíra meö yfirgír. 4ra dyra. Fallegur og lítiö ekinn bíl. Verð: 370 þús. MMC COLT TURBO '87 Ek. 4 þ/km. 5 gíra. 1600 turbo. 125 hö. Útv./segulb. 2ja dyra. Hvítur. Verð: 916 þús. SUSUKI SWIFT GTI '87 Ek. 5 þ/km. Útv./segulb. Hvítur, fal- legur sportbíll. Verð: 470 þús. BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI 695660 HKAUPMNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐ-BRÉFAMARKAÐI Víkan 7. - 13. febrúar 1988 Vextírumíram Vextir Tegurtd skuldabréfa verðtryggingu % aUs% Hningabréf Einingabréf 1 13,1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Bningabréf3 15,5% 47,8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% 1 Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7.2% 37,1% hæst 8,5% 38,8% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,3% 39,8% hæst 10,2% 41,0% Skuldabréf stórra fyrirtækja Undhf. 11,0% 42,0% Glitnirhf. 11,1% 42,2% Síáturfélag Suðuríands l.fl. 1987 11,2% 42,3% 1 Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 43,3%' hæst 15,0% 47,1% Fjátvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndír miðað við haekkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum ÍVrirvara. Eín- ingabréf er innleyst samdaegurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Fulltrúi Framsóknar- flokks (eða hittþóheld- ur) í bankar- áðinu Stefán Valgeirsson, lengi þingmaður Fram- sóknarflokks fyrir Norð- uriandskjördæmi eystra, var (og er) þingkjörinn fulttrúi Framsóknar- flokksins í bánkaráði Búnaðarbankans. Þar kom að Stefán undi ekki úrslitum i skoð- anakönnun framsóknar- manna i kjördæmi sínu, sem fram fór fyrir síðustu kosningar. Eftir rnikil innanflokksátök segir hann skilið við sinn gamla flokk með þvi að leiða framboð Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju og ná kjöri til Aiþingis á þeirra vegum. Fyrri flokksbræður Stefáns töldu þá, sumir hveijir, að honum bæri að víkja úr fulltrúasæti Framsóknarflokksins í bankaráðinu. Stefán var annarrar skoðunar og situr sem fastast. í blaða- viðtali taldi hann „ekkert óeðlilegt" við áframhald- andi setu sfna, þótt vart geti hann talizt sérstakur fulltrúi Framsóknar- flokksins lengur. „Siðferðileg- ur styrk- leiki“ Stefáns og Steingríms Þau ummæli Stefáns Valgeirssonar að ekkert sé óeðlilegt við það að hann haldi sæti Fram- sóknarflokksins f bank- StefAn Valgeirsson < bingræðu: Formaður Framsóknarflokksins sýni siðf erðilegan styrkleika og segi sig úr ríkisstjórninni befur («ngið tfl þi hvnrfUr . nð «« fnri ár bnnk ■ ‘ t-Enég ef hsnn ssgði sig úr banknrið- inu*. kominn I ðnnur *tjóm- beadi þebn á það, m* þunn (LW. að aoðvtakð geta þeir loaaað við ■% ateð þei að Þannig ivaraði Stefin V«J- geinaoo, þingmaður Samtaka um jafnrétti og félagthyggju, umnuelum Steingrims Her- mannaaonar, formanns Fram- ■óknarflokksina, á bakaiði Morgunblaðains I gær. Þar sagði Steingrlmur að Stefán Valgeirs- soo, sem kjðrinn var sem fuUtrúi Frammóknarflokkains ( banka- ráðið, „sýndi siðferðilegan styrk Hver tagði að Róm v«ri að brenna og að flármagnsmarkað- var að lýaa efnahagsástandi, sem núverandi rikiasfjðm ber póiiUsks ábyrgð á. ráðherrar Framsóknarflokkaina ekkert tiður en tðrirT Teldist þtð ekld til siðferðilegt styrks ef formað- ur Framaóknarflokkains fjrlgdi þessum orðum sinum eftir með þv( að segja tig úr rikits(jóm- Þetta vóru efnisatriði úr þing- rcðu Stefáns Vslgeiresontr þar sem hann vikur að viðtali Morg- unbiaðsint við Steingrim Her- Stefáa ,r. Stefáa Vi Siðfræðiskákin Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Stefán Valgeirs- son, kjörinn fulltrúi Framsóknarflokksins í bankaráð Búnaðarbankans (en nú þing- maður fyrir Samtök um jafnrétti og fé- lagshyggju), hafa tekizt á um stjórn- málasiðfræði síðustu daga — alþjóð til fróðleiks og skemmtunar. Staksteinar virða í dag fyrir sér stöðuna í siðfræði- skák formanns Framsóknarflokks við þingmann Samtaka um jafnrétti og fé- lagshyggju. aráði Búnaðarbankans vúru borin undir Steingrím Hermannsson, formann Framsóknar- flokksins, sem segir i við- tali við Morgunblaðið: „Ég er Stefáni mjög ósammála. Hann var kos- inn í bankaráðið sem full- trúi Framsóknarflokks- ins i þéttbýli og dreif- býli. Það myndi sýna sið- ferðilegan styrkleika ef hann segði sig úr bankar- áðinu.“ Sama dag og þessi of- anígjöf flokksformanns- ins birtist í Morgunblað- inu sté Stefán í ræðustól Alþingis — og svaraði fyrir sig. Hann sagði í fyrsta lagi að það „hvarflaði ekki að sér“, hvað þá meira, að fara úr bankaráðinu, en „auð- vitað geta þeir losnað við mig með þvi að breyta lögum“. Siðan heggur hann að Steingrími. Þannig.er frá sagt í þing- frétt Morgunblaðsins daginn eftir: „Hver sagði að Róm væri að brenna og að fjármagnsmarkaðurinn væri ófreskja, þegar hann var að lýsa efna- hagsástandi, sem núver- andi rildsstjóm ber pólitiska ábyrgð á, ráð- herrar Framsóknar- flokksins ekkert síður en aðrir? Teldist það eklri tjl siðferðilegs styrks ef formaður Framsóknar- flokksins fylgrii þessum orðum sinum eftir með þvi að segja sig úr ríkis- stjóminni? Þetta vóm efnisatriði úr þingræðu Stefáns Val- geirssonar þar sem hann víkur að viðtali Morgun- blaðsins við Steingrím Hermannsson i gær“. Jafnteflisleg skák Eins og fram kemur i Staksteinum siðastliðinn laugardag vék Jón Sig- urðsson, ráðherra banka- mála, nokkrum orðum i þingræðu að Stefáni Val- geirssyni, formanni bankaráðs Búnaðarbank- ans. Hann sakaði hann um tviskinnung. t fyrsta lagi væri hann aðili að vaxtaákvörðunum, sem bankaráð hefði á hendi lögum samkvæmt, en gagnrýndi þessa sömu vexti sem þingmaður. í annan stað stæði hann að þvi sem bankaráðs- maður að hækka laun bankastjóra, sem væm i hálaunaflokki, en gagn- rýndi sem þingmaður launamisrétti i landinu. Er ráðherrann í raun að segja það að Stefán Valgeirsson hafl enn til að bera þau höfuðein- kenni, sem löngum hafa verið vörumerki Fram- sóknarflokksins: að vera „opinn í báða enda“ — málefnalega séð? Frá þeim sjónarhóli séð er máske „ekkert óeðlilegt" við það að þingmaður Samtaka um jafnrétti og félagshyggju, skjaldaður slíkuni einkennum, haldi bankaráðssæti Fram- sóknarflokksins. Þegar grannt er gáð lýsa ásakanir Stefáns á hendur Steingrími einnig afstöðulegum opingátt- um („til allra átta 88“). Siðfræðiskák þeirra félaga lftur þvi jafnteflis- lega út. H3 Electrolux Ryksugu- úrvalið Aðalfundur Viðeyingafélagsins verður haldinn íSíðumúla 17 sunnudaginn 14. þessa mánaðar og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Viðeyingafélagið. KÓPAVOGSBÚAR! STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA Ekkert út Engir vextir Eftirstöðvar á 4 mán. með Euro og Visa. Vörumarkaðurinn h(. Kringlunni. slmi 685440. OPIÐ KL. 08.00-20.00. MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA VfSA 9 NÓATÚN HAMRABORG E

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.