Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 9 * ———— ■#œ>| MMC LANCER GLX ’87 Ek. 1 1 þ/km. 5 gíra. 1500. 4ra dyra. Útv./segulb. VerÖ: 600 þús. MMC LANCER GLX ’87 Ek. 22 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. Útv./ segulb. Vökvastýri, central laesing- ar. Rafm. speglar. Gullsans. Verö: 480 þús. MMC COLT EL ’88 Ek. 2 þ/km. 4 gíra. 1200 cc. 2 dyra. Rauður. Verð: 406 þús. MMC COLT EXE ’87 Ek. 5 þ/km. 4 gíra. 1200 cc. 2 dyra. Hvítur. Verð: 400 þús. MMC COLT GLX ’86 MMC LANCER GLX ’86 Ek. 49 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. Sum- ar/vetrard. Útvarp. Hvítur. Verð: 396 |>úm. Aðelns Innanbmjarl MMC LANCER GLX '86 Ek. 15 þ/km. Sjólfsk. 1500 cc. Útv./ segulb. Sumar/vetrard. Vínrauöur. Verð: 460 þús. MMC LANCER GLX ’86 Ek. 27 þ/km. 5 gíra. 1 500 cc. Gré- brúnn. Fallegur bíll.. Verð: 420 þú*. MMC LANCER GLX '87 Ek 13 þ/km. Sjálfsk. 1500 cc. 4ra dyra. Gullsans. Verð: 600 þús. MMC LANCER GLX 4X4 ’88 Ek. 2 þ/km. 5 gíra 1800 cc. Vetr- ard. Rauöur. Verð: 776 þús. RANGE ROVER '85 Ek. 17 þ/km. 5 gíra. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvítur. 4 dyra. Verð: 1.300 þús. RANGE ROVER WAUGE '84 Ek. 88 þ/km. 5 gíra. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvítur. 4ra dyra. Verð: 1.160 þús. RANGE ROVER '85 Ek. 22 þ/km. Sjélfsk. 8 cyl. Útv./ segulb. Hvftur. V^rð: 1.180 þús. Ek. 23 þ/km. 5 gíra. 1500 cc. 5 dyra. Útv./segulb. Hvítur. Verð: 396 þús. MMC PAJERO ST. '88 Ek. 5 þ/km. 5 gíra. Bensín. Útv./ segulb. Sumar/vetrard. Steingrár. Gullfallegur bfll. Verð: 1.100 þús. MMC PAJERO SW '87 Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. Diesel. Útv./ segulb. Blár. Verð: 1.360 þús. MMC TREDIA GLS ’84 Ek. 36 þ/km. 4 gíra meö yfirgír. 4ra dyra. Fallegur og lítiö ekinn bíl. Verð: 370 þús. MMC COLT TURBO '87 Ek. 4 þ/km. 5 gíra. 1600 turbo. 125 hö. Útv./segulb. 2ja dyra. Hvítur. Verð: 916 þús. SUSUKI SWIFT GTI '87 Ek. 5 þ/km. Útv./segulb. Hvítur, fal- legur sportbíll. Verð: 470 þús. BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI 695660 HKAUPMNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐ-BRÉFAMARKAÐI Víkan 7. - 13. febrúar 1988 Vextírumíram Vextir Tegurtd skuldabréfa verðtryggingu % aUs% Hningabréf Einingabréf 1 13,1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Bningabréf3 15,5% 47,8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% 1 Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7.2% 37,1% hæst 8,5% 38,8% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,3% 39,8% hæst 10,2% 41,0% Skuldabréf stórra fyrirtækja Undhf. 11,0% 42,0% Glitnirhf. 11,1% 42,2% Síáturfélag Suðuríands l.fl. 1987 11,2% 42,3% 1 Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 43,3%' hæst 15,0% 47,1% Fjátvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndír miðað við haekkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum ÍVrirvara. Eín- ingabréf er innleyst samdaegurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Fulltrúi Framsóknar- flokks (eða hittþóheld- ur) í bankar- áðinu Stefán Valgeirsson, lengi þingmaður Fram- sóknarflokks fyrir Norð- uriandskjördæmi eystra, var (og er) þingkjörinn fulttrúi Framsóknar- flokksins í bánkaráði Búnaðarbankans. Þar kom að Stefán undi ekki úrslitum i skoð- anakönnun framsóknar- manna i kjördæmi sínu, sem fram fór fyrir síðustu kosningar. Eftir rnikil innanflokksátök segir hann skilið við sinn gamla flokk með þvi að leiða framboð Samtaka um jafnrétti og félags- hyggju og ná kjöri til Aiþingis á þeirra vegum. Fyrri flokksbræður Stefáns töldu þá, sumir hveijir, að honum bæri að víkja úr fulltrúasæti Framsóknarflokksins í bankaráðinu. Stefán var annarrar skoðunar og situr sem fastast. í blaða- viðtali taldi hann „ekkert óeðlilegt" við áframhald- andi setu sfna, þótt vart geti hann talizt sérstakur fulltrúi Framsóknar- flokksins lengur. „Siðferðileg- ur styrk- leiki“ Stefáns og Steingríms Þau ummæli Stefáns Valgeirssonar að ekkert sé óeðlilegt við það að hann haldi sæti Fram- sóknarflokksins f bank- StefAn Valgeirsson < bingræðu: Formaður Framsóknarflokksins sýni siðf erðilegan styrkleika og segi sig úr ríkisstjórninni befur («ngið tfl þi hvnrfUr . nð «« fnri ár bnnk ■ ‘ t-Enég ef hsnn ssgði sig úr banknrið- inu*. kominn I ðnnur *tjóm- beadi þebn á það, m* þunn (LW. að aoðvtakð geta þeir loaaað við ■% ateð þei að Þannig ivaraði Stefin V«J- geinaoo, þingmaður Samtaka um jafnrétti og félagthyggju, umnuelum Steingrims Her- mannaaonar, formanns Fram- ■óknarflokksina, á bakaiði Morgunblaðains I gær. Þar sagði Steingrlmur að Stefán Valgeirs- soo, sem kjðrinn var sem fuUtrúi Frammóknarflokkains ( banka- ráðið, „sýndi siðferðilegan styrk Hver tagði að Róm v«ri að brenna og að flármagnsmarkað- var að lýaa efnahagsástandi, sem núverandi rikiasfjðm ber póiiUsks ábyrgð á. ráðherrar Framsóknarflokkaina ekkert tiður en tðrirT Teldist þtð ekld til siðferðilegt styrks ef formað- ur Framaóknarflokkains fjrlgdi þessum orðum sinum eftir með þv( að segja tig úr rikits(jóm- Þetta vóru efnisatriði úr þing- rcðu Stefáns Vslgeiresontr þar sem hann vikur að viðtali Morg- unbiaðsint við Steingrim Her- Stefáa ,r. Stefáa Vi Siðfræðiskákin Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Stefán Valgeirs- son, kjörinn fulltrúi Framsóknarflokksins í bankaráð Búnaðarbankans (en nú þing- maður fyrir Samtök um jafnrétti og fé- lagshyggju), hafa tekizt á um stjórn- málasiðfræði síðustu daga — alþjóð til fróðleiks og skemmtunar. Staksteinar virða í dag fyrir sér stöðuna í siðfræði- skák formanns Framsóknarflokks við þingmann Samtaka um jafnrétti og fé- lagshyggju. aráði Búnaðarbankans vúru borin undir Steingrím Hermannsson, formann Framsóknar- flokksins, sem segir i við- tali við Morgunblaðið: „Ég er Stefáni mjög ósammála. Hann var kos- inn í bankaráðið sem full- trúi Framsóknarflokks- ins i þéttbýli og dreif- býli. Það myndi sýna sið- ferðilegan styrkleika ef hann segði sig úr bankar- áðinu.“ Sama dag og þessi of- anígjöf flokksformanns- ins birtist í Morgunblað- inu sté Stefán í ræðustól Alþingis — og svaraði fyrir sig. Hann sagði í fyrsta lagi að það „hvarflaði ekki að sér“, hvað þá meira, að fara úr bankaráðinu, en „auð- vitað geta þeir losnað við mig með þvi að breyta lögum“. Siðan heggur hann að Steingrími. Þannig.er frá sagt í þing- frétt Morgunblaðsins daginn eftir: „Hver sagði að Róm væri að brenna og að fjármagnsmarkaðurinn væri ófreskja, þegar hann var að lýsa efna- hagsástandi, sem núver- andi rildsstjóm ber pólitiska ábyrgð á, ráð- herrar Framsóknar- flokksins ekkert síður en aðrir? Teldist það eklri tjl siðferðilegs styrks ef formaður Framsóknar- flokksins fylgrii þessum orðum sinum eftir með þvi að segja sig úr ríkis- stjóminni? Þetta vóm efnisatriði úr þingræðu Stefáns Val- geirssonar þar sem hann víkur að viðtali Morgun- blaðsins við Steingrím Hermannsson i gær“. Jafnteflisleg skák Eins og fram kemur i Staksteinum siðastliðinn laugardag vék Jón Sig- urðsson, ráðherra banka- mála, nokkrum orðum i þingræðu að Stefáni Val- geirssyni, formanni bankaráðs Búnaðarbank- ans. Hann sakaði hann um tviskinnung. t fyrsta lagi væri hann aðili að vaxtaákvörðunum, sem bankaráð hefði á hendi lögum samkvæmt, en gagnrýndi þessa sömu vexti sem þingmaður. í annan stað stæði hann að þvi sem bankaráðs- maður að hækka laun bankastjóra, sem væm i hálaunaflokki, en gagn- rýndi sem þingmaður launamisrétti i landinu. Er ráðherrann í raun að segja það að Stefán Valgeirsson hafl enn til að bera þau höfuðein- kenni, sem löngum hafa verið vörumerki Fram- sóknarflokksins: að vera „opinn í báða enda“ — málefnalega séð? Frá þeim sjónarhóli séð er máske „ekkert óeðlilegt" við það að þingmaður Samtaka um jafnrétti og félagshyggju, skjaldaður slíkuni einkennum, haldi bankaráðssæti Fram- sóknarflokksins. Þegar grannt er gáð lýsa ásakanir Stefáns á hendur Steingrími einnig afstöðulegum opingátt- um („til allra átta 88“). Siðfræðiskák þeirra félaga lftur þvi jafnteflis- lega út. H3 Electrolux Ryksugu- úrvalið Aðalfundur Viðeyingafélagsins verður haldinn íSíðumúla 17 sunnudaginn 14. þessa mánaðar og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Viðeyingafélagið. KÓPAVOGSBÚAR! STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA Ekkert út Engir vextir Eftirstöðvar á 4 mán. með Euro og Visa. Vörumarkaðurinn h(. Kringlunni. slmi 685440. OPIÐ KL. 08.00-20.00. MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA VfSA 9 NÓATÚN HAMRABORG E
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.