Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 St)örnu- speki Umsjón: GunnlauguF Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram umfjöllun um frumþættina, eld, jörð, loft og vatn. í dag er fjallað um of mikið vatn eða skort á vatni í stjömu- korti. Vatnsmerkin eru Krabbi, Sporðdreki og fiskur. Ef enginn eða aðeins einn af persónulegu þáttunum Sól, Tungl, Merkúr, Venus, Mars, Rísandi og Miðhiminn er í vatnsmerki getur verið um skort að ræða, en ef margir þeirra eru í vatnsmerkjum getur verið of mikið af vatni. Of mikiö vaín Þegar of mikið er af Krabba, Sporðdreka og Fiski í einu og sama kortinu er hætt við að viðkomandi verði óhóflega til- finningaríkur, óþægilega við- kvæmur og ímyndunarveikur. Einnig er hætt við að hann „iokist inn í sér“, verði ómeð- vitaður og nái ekki til um- hverfisins. Það síðast nefnda vísar til þess að vatnið er órökrænn þáttur, skynjar í gegnum tilfinningar, en á erf- itt með að orða skynjun sína. Á Jloti í fyrsta lagi getur viðkvæmni háð vatnsfólkinu. Hún er t.d. þess eðlis að vinnufélagar fara auðveldlega í taugamar- á því. F.f vinnufélagi er geð- vondur og óánægður þá tekur vatnsmaður líðan hans inn í sig. Vatnsmaður á því erfitt með að umgangast hvem sem er. Viðkvæmnin er líka þess eðlis að vanhugsað og geð- vonskulegt orðalag getur auð- veldlega leitt til sárinda, þó enginn sérstök persónuleg ástæða liggi að baki. Þeir sem hafa mikið af vatni láta um- hverfíð því koma sér of auð- veldlega úr jafhvægi og þjást af stöðugri ólgu og tilfinn- ingastormum. ímyndunarveiki Ég hef áður fjallað töluvert um tilhneigingu vatnsmerkj- anna til að ímynda sér allt mögulegt og ómögulegt. Ástæðan fyrir þessu er sú að vatninu fylgir sterkt ímynd- unarafl sem vill fara úr bönd- um ef því er ekki beint inn á uppbyggileg svið, s.s. að list- sköpun. Tjáningarhöft Annað vandamál vatnsmerkja er fólgið í tjáningarerfiðleik- um. „Hvemig á ég að geta sagt þér hvað mér finnst, þeg- ar skoðanir mínar byggja á tilfinningum, sem ég á sjálfur erfitt með að skilja?" Innsæi, næmleiki og skilningur vatns- ins er það mikill og djúpur og svo fjarri orðum að það getur ekki útskýrt hann. Þess vegna lokast vatnsfólk oft inn í sér og nær ekki að gera sig gjaldandi í heimi sem krefst rökrænna útskýringa. Skortur á vatni Ekki er hægt að segja að þeir sem hafa enga persónu- legan þátt í vatnsmerki séu tilfinningalausir. Hins vegar getur skortur á vatni leitt til erfíðleika með það að tjá til- finningar sínar og hræðslu við tilfínningalega nálægð og til- fínningar annarra. Honum getur einnig fylgt vanmat á heimi innsæis og skortur á samúð í garð náungans. Vatnslaus persónuleiki er því oft á tíðum kaldur og skiln- mgslftíJl. Yfirborðsmennska Bms og áður var sagt fyJgir vatni oft töluverð tilftnninga- leg dýpt og næmteiki. Skortur á vatni bendir aftur á móti til andstöðu þessa. Vatnslaust fólk er því oft á tfðum yfir- borðslegt og skilur ekki innri veruleika lifsins og mannlegra tilfinninga. Sér ekíci í gegnum yfirborðið. ' .: . . .. ..: • -. . GARPUR ÚZflS UPPee/S NA e/HANhJA HBPST þes/te enepue reKue fdfo/stuna /Nh/n 0E//HSK1P! HHR&r/VCSS ST/LLTU Þ/6, <SEITUN6Ur\ PESS/R ftUMU pR/ELAR GET// £KK/ GEKT OKKUf? /HE/hJ tfEÐþESSUM EKK/ þESAR l//£> HÖFU/U OKKAK JÓMAHRA&AL ' GRETTIR 6RETTII? ER lÆlKUf? í OAG. ,IANN. BAf> ðll6 AE? HLAUPA i SKARÚV iwiwwmiiiiin111 'u mm i n nrmii i miii'i i imi; i ini.1 rm i'. mm; m i;i ii 11111: i m; 111 mi.11 mrvi 11.'111 n 111,111 ii 11 ii. i f* i TOMMI OG JENNI UOSKA HVAP SBSlREMJ UM INN- P/ELA,HEIXO HANSI- r KJÖTSSA/vtLOKO ? FERDINAND SMAFOLK NQ, VOU'RE NOT ON THE MEPITERRANEAN. YOU'RE IN MY WAT6R PISM .. NOJMERE AREN't ANV CA5IN05 NEAR MERE,, Ifeyrðu, padda, ertu þarna N<eí, þú ert ekki á Miðjard- enuþá? arliafi... þú arhafi-.,. . þú ert í vatns- dollunni minni... Nei, það eru engin spilavíti hér í grenndinní... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Oft er betra að spila gröndin þótt góð átta spila samlega sé til staðar. Þetta á ekki síst við um slemmur, þegar styrkurinn er mikill og dreifður. Austur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ - • ¥ 76542 ♦ G973 ♦ 9763 Norður ♦ ÁKG ¥ K983 ♦ 82 ♦ ÁKD5 Austur ♦ D6542 ¥Á ♦ 1054 ♦ G842 Suður ♦ 109873 ¥DG10 ♦ ÁKD6 ♦ 10 Eftir opnun suðurs á einum spaða er hætt við að norður teymi spilið í sex spaða. En hann á það mikinn styrk, að sex grönd ættu ekki að vera verri, en gætu verið mun betri. Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pasa 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2grönd Pass 3spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass 6grönd Pass Pass Útspil: Hjartasjöa. Ef austur sendir tígul hugsun- arlaust til baka í öðrum slag getur sagnhafi fengið tólfta slaginn á tvöfaldri kastþröng. Hann tekur slagina á hjarta og ÁK í spaða. Vestur verður að halda í fjóra tígla og neyðist því til að láta eitt lauf fjúka. Þá tekur sagnhafi tígulslagina og þvingar austur í svörtu litunum. Austur getur brotið samgang- inn fyrir kastþröngina með því að skipta yfir í laufgosa í öðrum slag! Eftir sagnir er skipting suðurs ljós, svo vömin er alls ekki fráleit. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi um áramótin kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Ivan Farago, Ungveija- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubomir Ljubojevic, Júgó- slavíu. 27. Rde7! og svartur gafst upp. 27. - Bxe7? gengur auðvitað ekki vegna 28. Rg? mát og 27. - Ha6 er svarað með 28. Hd8 - Rd7, 29. He8.'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.