Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 St)örnu- speki Umsjón: GunnlauguF Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram umfjöllun um frumþættina, eld, jörð, loft og vatn. í dag er fjallað um of mikið vatn eða skort á vatni í stjömu- korti. Vatnsmerkin eru Krabbi, Sporðdreki og fiskur. Ef enginn eða aðeins einn af persónulegu þáttunum Sól, Tungl, Merkúr, Venus, Mars, Rísandi og Miðhiminn er í vatnsmerki getur verið um skort að ræða, en ef margir þeirra eru í vatnsmerkjum getur verið of mikið af vatni. Of mikiö vaín Þegar of mikið er af Krabba, Sporðdreka og Fiski í einu og sama kortinu er hætt við að viðkomandi verði óhóflega til- finningaríkur, óþægilega við- kvæmur og ímyndunarveikur. Einnig er hætt við að hann „iokist inn í sér“, verði ómeð- vitaður og nái ekki til um- hverfisins. Það síðast nefnda vísar til þess að vatnið er órökrænn þáttur, skynjar í gegnum tilfinningar, en á erf- itt með að orða skynjun sína. Á Jloti í fyrsta lagi getur viðkvæmni háð vatnsfólkinu. Hún er t.d. þess eðlis að vinnufélagar fara auðveldlega í taugamar- á því. F.f vinnufélagi er geð- vondur og óánægður þá tekur vatnsmaður líðan hans inn í sig. Vatnsmaður á því erfitt með að umgangast hvem sem er. Viðkvæmnin er líka þess eðlis að vanhugsað og geð- vonskulegt orðalag getur auð- veldlega leitt til sárinda, þó enginn sérstök persónuleg ástæða liggi að baki. Þeir sem hafa mikið af vatni láta um- hverfíð því koma sér of auð- veldlega úr jafhvægi og þjást af stöðugri ólgu og tilfinn- ingastormum. ímyndunarveiki Ég hef áður fjallað töluvert um tilhneigingu vatnsmerkj- anna til að ímynda sér allt mögulegt og ómögulegt. Ástæðan fyrir þessu er sú að vatninu fylgir sterkt ímynd- unarafl sem vill fara úr bönd- um ef því er ekki beint inn á uppbyggileg svið, s.s. að list- sköpun. Tjáningarhöft Annað vandamál vatnsmerkja er fólgið í tjáningarerfiðleik- um. „Hvemig á ég að geta sagt þér hvað mér finnst, þeg- ar skoðanir mínar byggja á tilfinningum, sem ég á sjálfur erfitt með að skilja?" Innsæi, næmleiki og skilningur vatns- ins er það mikill og djúpur og svo fjarri orðum að það getur ekki útskýrt hann. Þess vegna lokast vatnsfólk oft inn í sér og nær ekki að gera sig gjaldandi í heimi sem krefst rökrænna útskýringa. Skortur á vatni Ekki er hægt að segja að þeir sem hafa enga persónu- legan þátt í vatnsmerki séu tilfinningalausir. Hins vegar getur skortur á vatni leitt til erfíðleika með það að tjá til- finningar sínar og hræðslu við tilfínningalega nálægð og til- fínningar annarra. Honum getur einnig fylgt vanmat á heimi innsæis og skortur á samúð í garð náungans. Vatnslaus persónuleiki er því oft á tíðum kaldur og skiln- mgslftíJl. Yfirborðsmennska Bms og áður var sagt fyJgir vatni oft töluverð tilftnninga- leg dýpt og næmteiki. Skortur á vatni bendir aftur á móti til andstöðu þessa. Vatnslaust fólk er því oft á tfðum yfir- borðslegt og skilur ekki innri veruleika lifsins og mannlegra tilfinninga. Sér ekíci í gegnum yfirborðið. ' .: . . .. ..: • -. . GARPUR ÚZflS UPPee/S NA e/HANhJA HBPST þes/te enepue reKue fdfo/stuna /Nh/n 0E//HSK1P! HHR&r/VCSS ST/LLTU Þ/6, <SEITUN6Ur\ PESS/R ftUMU pR/ELAR GET// £KK/ GEKT OKKUf? /HE/hJ tfEÐþESSUM EKK/ þESAR l//£> HÖFU/U OKKAK JÓMAHRA&AL ' GRETTIR 6RETTII? ER lÆlKUf? í OAG. ,IANN. BAf> ðll6 AE? HLAUPA i SKARÚV iwiwwmiiiiin111 'u mm i n nrmii i miii'i i imi; i ini.1 rm i'. mm; m i;i ii 11111: i m; 111 mi.11 mrvi 11.'111 n 111,111 ii 11 ii. i f* i TOMMI OG JENNI UOSKA HVAP SBSlREMJ UM INN- P/ELA,HEIXO HANSI- r KJÖTSSA/vtLOKO ? FERDINAND SMAFOLK NQ, VOU'RE NOT ON THE MEPITERRANEAN. YOU'RE IN MY WAT6R PISM .. NOJMERE AREN't ANV CA5IN05 NEAR MERE,, Ifeyrðu, padda, ertu þarna N<eí, þú ert ekki á Miðjard- enuþá? arliafi... þú arhafi-.,. . þú ert í vatns- dollunni minni... Nei, það eru engin spilavíti hér í grenndinní... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Oft er betra að spila gröndin þótt góð átta spila samlega sé til staðar. Þetta á ekki síst við um slemmur, þegar styrkurinn er mikill og dreifður. Austur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ - • ¥ 76542 ♦ G973 ♦ 9763 Norður ♦ ÁKG ¥ K983 ♦ 82 ♦ ÁKD5 Austur ♦ D6542 ¥Á ♦ 1054 ♦ G842 Suður ♦ 109873 ¥DG10 ♦ ÁKD6 ♦ 10 Eftir opnun suðurs á einum spaða er hætt við að norður teymi spilið í sex spaða. En hann á það mikinn styrk, að sex grönd ættu ekki að vera verri, en gætu verið mun betri. Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 spaði Pasa 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2grönd Pass 3spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass Pass 6grönd Pass Pass Útspil: Hjartasjöa. Ef austur sendir tígul hugsun- arlaust til baka í öðrum slag getur sagnhafi fengið tólfta slaginn á tvöfaldri kastþröng. Hann tekur slagina á hjarta og ÁK í spaða. Vestur verður að halda í fjóra tígla og neyðist því til að láta eitt lauf fjúka. Þá tekur sagnhafi tígulslagina og þvingar austur í svörtu litunum. Austur getur brotið samgang- inn fyrir kastþröngina með því að skipta yfir í laufgosa í öðrum slag! Eftir sagnir er skipting suðurs ljós, svo vömin er alls ekki fráleit. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi um áramótin kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Ivan Farago, Ungveija- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubomir Ljubojevic, Júgó- slavíu. 27. Rde7! og svartur gafst upp. 27. - Bxe7? gengur auðvitað ekki vegna 28. Rg? mát og 27. - Ha6 er svarað með 28. Hd8 - Rd7, 29. He8.'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.