Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1988 47 Jlltðöur á rnorgun Fræðslukvöld sem haldið er á vegum Reykjavíkurprófastsdæm- is og öllum er opið verður í Há- teigskirkju nk. þriðjudag 16. febr- úar og hefst kl. 20.30. Umræðu- efni: Náðargjafavakningin kemur til Íslands. „Hvað er Ungt fólk með hlutverk, Vegurinn, Kross- inn?“ Fyrirlesari séra Jónas Gísla- son dósent. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Ár- bæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi- sala safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Munið kirkjubílinn. Miðvikudag 17. febr.: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. BORG ARSPÍ T ALINN: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkoma kl. 11 í Breið- holtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholtsskóla. Orgnisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚST AÐ AKIRKJ A: Barnastarf: Sameiginleg bamasamkoma í Neskirkju kl. 14. Prestur sr. Ólaf- ur Jens Sigurðsson. Organisti Jón- as Þórir. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Aðalfundur kirkjufélagsins fimmtudagskvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Bamasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnu- dag: Messa kl. 11. Altarisganga. Orgelleikur í 10 mín. fyrir mess- una. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Fermingarbörn flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG Hólakirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðm. Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Miðvikudag: Öskudags- hátíð kl. 14.00 fyrir 6 ára og eldri. Messa kl. 20.00. Sóknar- prestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstudag 12. febr.: Kl. 20.30. júgóslavneski fiðlusnillingurinn Miha Pogacnik leikur verk eftir Bach. Sunnudag: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Bamasálmar og smábarnasöngv- ar. Afmælisbörn boðin sérstak- lega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunn- ar Bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Bama- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa heymarlausra kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa 'kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrímur Jcnsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Barnasamkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja bömunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messuheimilinu. Hulda Guðrún Geirsdóttir syngur stólvers. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Opið hús í safnaðarheimilinu Borgum miðvikudagskvöld 17. febr. kl. 20.30. Gestur: Bjöm Tryggvason fyrrv. form. Rauða kross íslands segir frá starfi Rauða krossins í Vestmannaeyja- gosinu 1973 og sýnir myndir. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur og myndir. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi sér um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. IVestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 13. febr.: Guðsþjón- Kúbanskur rithöfund- ur heimsækir Island KÚBANSKI rithöfundurinn Pablo Armando Fernandez kom til Reykjavíkur á föstudaginn í stutta heimsókn. Hann er á ferðalagi um Norðurlönd og kemur hingað frá Svíþjóð i boði Vináttufélags íslands og Kúbu. Á sunnudaginn heldur hann fyr- irlestur um hlutverk bókmennta í kúbönsku samfélagi í boði Heirn-' spekideildar íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda kl. 14.30. Hann verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. Klukkan 20.30 á sunnudags- kvöldið gengst Vináttufélag íslands og Kúbu fyrir fundi í Litlu-Brekku við Bankastræti. Þar mun Pablo Armando Femandez segja frá menningarlífi og öðm sem frétt- næmt er að gerast á Kúbu og svara fyrirspurnum fundarmanna. F\md- urinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Pablo Armando Femandez fædd- ist árið 1930. Hann hefur gefið út a.m.k. 7 Ijóðabækur auk annarra rita. Árið 1968 hlaut hann bók- menntaverðlaun Casa de las Amer- icas fyrir skáldsöguna Bömin kveðja. Hann hefur einnig starfað sem menningarráðunautur í kú- bönsku utanríkisþjónustunni og rit- stjóri menningartímarita. (Fréttatilkynning) Guðspjall dagsins: Matth. 3.: Skírn Krists. usta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf. Kaffisopi eftir guðs- þjónustuna. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Mánudag 15. febr.: Æskulýðsfundur kl. 18.00. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Laugarag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Spilað verður bingó. Sunnudag: Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Skúlason- ar dómprófasts. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Fræðslu- fundur kl. 15.15. Guðrún Krist- jánsdóttir lektor í hjúkmnarfræð- um íjallar um efnið „Heilbrigði barna“. Umræður að erindi loknu. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðs- Wónusta kl. 20.00. Guðm. Oskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. í anddyri kirkjunnar er sýning á Biblíum og Biblíubókum. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eimý og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Sunnudagaskóla kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Nils Lundbáck frá Svíþjóð. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma og sunnudaga- skóli kl. 17. Flokksforingjamir stjórna og tala. KFUM & KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Ræðumaður Roar Haldorsen. Dagskrá í umsjá félaga í KSF. NYJA Postulakirkjan: Messa á Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. MOSFELLSKIRKJA: Bama- samkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sóknarprest- ur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. VlÐISTAÐASÓKN: Bamaguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Öm Falkn- er. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKL AU STUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLF ATJ ARN ARKIRKJ A: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Sóknarprest- ur INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Kristniboðsvikan hefst í KFUM- og KFUK-húsinu við Hátún. Samkomur verða á hverju kvöldi í næstu viku. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Undirleik annast Svanhvít Hallgrímsdóttir. Nk. þriðjudagskvöld verður bæna- samkoma. Beðið fyrir sjúkum. Kaffi og umræður að henni lok- inni. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA í Höfn- um: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sérstakt efni fyrir börnin. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Öm Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn í Gmnnskólanum í Sandgerði kl. 11. Mikill söngur, myndir o.fl. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Organisti Esther Ólafsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSE YR ARKIRK J A: Bamamessa kl. 11. Sóknarprest- ur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Ein- ar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Guð- mundsson æskulýðsfulltrúi pred- ikar. Vænst er þátttöku ferming- arbama og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. Barnahornið er alltaf opið fyrir börn þriggja ára og eldri. Barnagæsla í umsjón gæslukonu er fyrir yngri böm, mánudaga og þriðjudaga kl. 13-15 og þriðjud. og fimmtud. kl. 9-11. Leikfimi fyrir konur á sama tíma. Nú er Heilsugaröurinn kominn á fullan skriö. Enn er tækifæri að komast á námskeið, því nokkur pláss hafa losnað eftir að við byrjuðúm. Hér að neðan er námskeiðaskrá. Hringdu í 65 69 70 eða 71 og fáðu nánari upplýsingar. 1) Lífleg leikfimi fyrir kon- ur á öllum aldri. Liðkandi og styrkjandi æfingar, teygjuæfingar, slökun, góð tónlist. Kennari: Lovisa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,- 2) Eróbikk, 3 sinnum í viku. Kennarar: Kristín Gísladóttir og Áslaug Óskarsdóttir. Mánaðar- kort kr. 3.480,- 3a) Leikfimi fyrir karla á öllum aldri, styrkjandi og liðkandi. 3b) Leikfimi (30 mín) og tækjaþjálfun (30 mín) fyrir karla. Kennari: Páll Ólafs- son. Mánaðarkort kr. 2.320,- 4) Tækjaþjálfun (30 mín) og leikfimi (30 min). Kenn- ari: Ólafur Gíslason. Mánaðarkort: "kr. 2.320,- Mánudagur Þriöjudagur Miövtkudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Leikf. Tæki Lejkf. Tæki ... Tæki Leikf. Tæki Leikf. Tæki Leikf. Tæki 09 » Wj. §É • éé 10 wá ’ 'M, ’ wk, lHl 7 11 ffi m, m m Æw/ 6 6 12 wk m, m W, m, 13 1 w> m. ’ Hl WM 2 14 • wm. e WM, WA 15 wé wm . 16 1 2 Hl 'M 2 H ■ 17 1 4 1 7 2 ♦) | 18 1») 3-6 1*) 3-4 4-3 5«) ; 19 1 ‘) 3 1 •) 3 20 2 5‘) 2 5*) 21 5 5*) 5 5 *) 5) Styrkjandi leikfimi fyrir ungar hressar konur. Áhersla lögð á maga, rass og læri, engin hopp. Góð- ar teygjur. Þessa dagana er René Furrer heimsókn hjá okkur. Hann starfar sem leiðbeinandi hjá óNautilus í Sviss. Drífðu þig á námskeið og fáðu bestu leiðbeiningar um notkun Nautilus þjálfunar- og endur- hæfingartækjanna. 6) Blandaðir tímar, leik- fimi (30 mín), tækjasalur (30 mln). Kennari: Ólafur Gfslason. Mánaðarkort kr. 2.320,- pr mann. (Ódýrara fyrir hjón og sambýlisfólk). 7) Skíðaæfingar í leik- fimisal. Kennari: Ólafur Gfslason. Mánaðarkort kr. 2.320,- 8) Leikfimi fyrir eldri borgara. Kennari: Lovfsa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 1.500,- 9) Létt morgunleikfimi fyr- ir konur. Kennari: Lovísa Einarsdóttir. Mánaðar- kort kr. 2.320,- Kennarar: Elín Birna Guömundsdóttir og Kristfn Gfsladóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,- HEILSUGARÐURINN Garðatorgi 1, 210Garðabæ. simi65 69 70 - 65 69 71. SJAUMST

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.