Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.02.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1988 47 Jlltðöur á rnorgun Fræðslukvöld sem haldið er á vegum Reykjavíkurprófastsdæm- is og öllum er opið verður í Há- teigskirkju nk. þriðjudag 16. febr- úar og hefst kl. 20.30. Umræðu- efni: Náðargjafavakningin kemur til Íslands. „Hvað er Ungt fólk með hlutverk, Vegurinn, Kross- inn?“ Fyrirlesari séra Jónas Gísla- son dósent. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Ár- bæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi- sala safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Munið kirkjubílinn. Miðvikudag 17. febr.: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. BORG ARSPÍ T ALINN: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkoma kl. 11 í Breið- holtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholtsskóla. Orgnisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚST AÐ AKIRKJ A: Barnastarf: Sameiginleg bamasamkoma í Neskirkju kl. 14. Prestur sr. Ólaf- ur Jens Sigurðsson. Organisti Jón- as Þórir. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Aðalfundur kirkjufélagsins fimmtudagskvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Bamasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnu- dag: Messa kl. 11. Altarisganga. Orgelleikur í 10 mín. fyrir mess- una. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Fermingarbörn flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messumar. Org- anleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG Hólakirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðm. Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Miðvikudag: Öskudags- hátíð kl. 14.00 fyrir 6 ára og eldri. Messa kl. 20.00. Sóknar- prestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstudag 12. febr.: Kl. 20.30. júgóslavneski fiðlusnillingurinn Miha Pogacnik leikur verk eftir Bach. Sunnudag: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Bamasálmar og smábarnasöngv- ar. Afmælisbörn boðin sérstak- lega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunn- ar Bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Bama- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa heymarlausra kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa 'kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrímur Jcnsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Barnasamkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar í Digranesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja bömunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messuheimilinu. Hulda Guðrún Geirsdóttir syngur stólvers. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Opið hús í safnaðarheimilinu Borgum miðvikudagskvöld 17. febr. kl. 20.30. Gestur: Bjöm Tryggvason fyrrv. form. Rauða kross íslands segir frá starfi Rauða krossins í Vestmannaeyja- gosinu 1973 og sýnir myndir. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur og myndir. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi sér um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. IVestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 13. febr.: Guðsþjón- Kúbanskur rithöfund- ur heimsækir Island KÚBANSKI rithöfundurinn Pablo Armando Fernandez kom til Reykjavíkur á föstudaginn í stutta heimsókn. Hann er á ferðalagi um Norðurlönd og kemur hingað frá Svíþjóð i boði Vináttufélags íslands og Kúbu. Á sunnudaginn heldur hann fyr- irlestur um hlutverk bókmennta í kúbönsku samfélagi í boði Heirn-' spekideildar íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda kl. 14.30. Hann verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. Klukkan 20.30 á sunnudags- kvöldið gengst Vináttufélag íslands og Kúbu fyrir fundi í Litlu-Brekku við Bankastræti. Þar mun Pablo Armando Femandez segja frá menningarlífi og öðm sem frétt- næmt er að gerast á Kúbu og svara fyrirspurnum fundarmanna. F\md- urinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Pablo Armando Femandez fædd- ist árið 1930. Hann hefur gefið út a.m.k. 7 Ijóðabækur auk annarra rita. Árið 1968 hlaut hann bók- menntaverðlaun Casa de las Amer- icas fyrir skáldsöguna Bömin kveðja. Hann hefur einnig starfað sem menningarráðunautur í kú- bönsku utanríkisþjónustunni og rit- stjóri menningartímarita. (Fréttatilkynning) Guðspjall dagsins: Matth. 3.: Skírn Krists. usta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf. Kaffisopi eftir guðs- þjónustuna. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Mánudag 15. febr.: Æskulýðsfundur kl. 18.00. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Laugarag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Spilað verður bingó. Sunnudag: Bamasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Skúlason- ar dómprófasts. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Fræðslu- fundur kl. 15.15. Guðrún Krist- jánsdóttir lektor í hjúkmnarfræð- um íjallar um efnið „Heilbrigði barna“. Umræður að erindi loknu. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðs- Wónusta kl. 20.00. Guðm. Oskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. í anddyri kirkjunnar er sýning á Biblíum og Biblíubókum. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eimý og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Sunnudagaskóla kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Nils Lundbáck frá Svíþjóð. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma og sunnudaga- skóli kl. 17. Flokksforingjamir stjórna og tala. KFUM & KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Ræðumaður Roar Haldorsen. Dagskrá í umsjá félaga í KSF. NYJA Postulakirkjan: Messa á Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. MOSFELLSKIRKJA: Bama- samkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sóknarprest- ur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. VlÐISTAÐASÓKN: Bamaguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Öm Falkn- er. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspitala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKL AU STUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLF ATJ ARN ARKIRKJ A: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Sóknarprest- ur INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Kristniboðsvikan hefst í KFUM- og KFUK-húsinu við Hátún. Samkomur verða á hverju kvöldi í næstu viku. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Undirleik annast Svanhvít Hallgrímsdóttir. Nk. þriðjudagskvöld verður bæna- samkoma. Beðið fyrir sjúkum. Kaffi og umræður að henni lok- inni. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA í Höfn- um: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sérstakt efni fyrir börnin. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Öm Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn í Gmnnskólanum í Sandgerði kl. 11. Mikill söngur, myndir o.fl. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Organisti Esther Ólafsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSE YR ARKIRK J A: Bamamessa kl. 11. Sóknarprest- ur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Ein- ar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Guð- mundsson æskulýðsfulltrúi pred- ikar. Vænst er þátttöku ferming- arbama og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. Barnahornið er alltaf opið fyrir börn þriggja ára og eldri. Barnagæsla í umsjón gæslukonu er fyrir yngri böm, mánudaga og þriðjudaga kl. 13-15 og þriðjud. og fimmtud. kl. 9-11. Leikfimi fyrir konur á sama tíma. Nú er Heilsugaröurinn kominn á fullan skriö. Enn er tækifæri að komast á námskeið, því nokkur pláss hafa losnað eftir að við byrjuðúm. Hér að neðan er námskeiðaskrá. Hringdu í 65 69 70 eða 71 og fáðu nánari upplýsingar. 1) Lífleg leikfimi fyrir kon- ur á öllum aldri. Liðkandi og styrkjandi æfingar, teygjuæfingar, slökun, góð tónlist. Kennari: Lovisa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,- 2) Eróbikk, 3 sinnum í viku. Kennarar: Kristín Gísladóttir og Áslaug Óskarsdóttir. Mánaðar- kort kr. 3.480,- 3a) Leikfimi fyrir karla á öllum aldri, styrkjandi og liðkandi. 3b) Leikfimi (30 mín) og tækjaþjálfun (30 mín) fyrir karla. Kennari: Páll Ólafs- son. Mánaðarkort kr. 2.320,- 4) Tækjaþjálfun (30 mín) og leikfimi (30 min). Kenn- ari: Ólafur Gíslason. Mánaðarkort: "kr. 2.320,- Mánudagur Þriöjudagur Miövtkudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Leikf. Tæki Lejkf. Tæki ... Tæki Leikf. Tæki Leikf. Tæki Leikf. Tæki 09 » Wj. §É • éé 10 wá ’ 'M, ’ wk, lHl 7 11 ffi m, m m Æw/ 6 6 12 wk m, m W, m, 13 1 w> m. ’ Hl WM 2 14 • wm. e WM, WA 15 wé wm . 16 1 2 Hl 'M 2 H ■ 17 1 4 1 7 2 ♦) | 18 1») 3-6 1*) 3-4 4-3 5«) ; 19 1 ‘) 3 1 •) 3 20 2 5‘) 2 5*) 21 5 5*) 5 5 *) 5) Styrkjandi leikfimi fyrir ungar hressar konur. Áhersla lögð á maga, rass og læri, engin hopp. Góð- ar teygjur. Þessa dagana er René Furrer heimsókn hjá okkur. Hann starfar sem leiðbeinandi hjá óNautilus í Sviss. Drífðu þig á námskeið og fáðu bestu leiðbeiningar um notkun Nautilus þjálfunar- og endur- hæfingartækjanna. 6) Blandaðir tímar, leik- fimi (30 mín), tækjasalur (30 mln). Kennari: Ólafur Gfslason. Mánaðarkort kr. 2.320,- pr mann. (Ódýrara fyrir hjón og sambýlisfólk). 7) Skíðaæfingar í leik- fimisal. Kennari: Ólafur Gfslason. Mánaðarkort kr. 2.320,- 8) Leikfimi fyrir eldri borgara. Kennari: Lovfsa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 1.500,- 9) Létt morgunleikfimi fyr- ir konur. Kennari: Lovísa Einarsdóttir. Mánaðar- kort kr. 2.320,- Kennarar: Elín Birna Guömundsdóttir og Kristfn Gfsladóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,- HEILSUGARÐURINN Garðatorgi 1, 210Garðabæ. simi65 69 70 - 65 69 71. SJAUMST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.