Morgunblaðið - 13.02.1988, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988
55
COSPER
— Þú mátt ekki halla þér svona út, lestin er að fara.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
■
Afmælisdansar á Hótel
Islandi
Danshátíð var haldin á Hótel íslandi um síðustu helgi á vegum Danskennarasambands íslands. Var hún
haldin í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Nemendur fjögurra dansskóla; Dansskóla Hermanns Ragn-
ars, Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, Dansstúdíós Sóleyjar og Ballettskóla Sigríðar Ármanns, komu fram
og voru þeir á öllum aldri. Kynnir var Hermann Ragnar Stefánsson.
GÖMLU DANSARNIR
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090.
I KVÖLD FRÁ KL. 22.00 — 03.00
Hljómsveitin DAIMSSPORIÐ ásamt
söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari
Gestur kvöldsins veröur hlnn góökunni harmonikuleikari
SIGURÐUR ALFONSSON og leikur hann í hlói
BHnHHHÉnn-------------------
Maggi Scheving, Gústi og
Bjöggi með „aerobicflipp-show“.
Kl. 23.00-01.00 leikur
Bigfoot eingöngu „Rabbtónlist“ (Rap).
Aðgöngumiðaverð kr. 500,-
Skúlagötu 30 - Sími 11555 OiSCOTHEQUE
BINGO!
Aðalvinningur aö verðmæti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmæti vinninga
kr. 180 þús.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010