Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 13.02.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1988 55 COSPER — Þú mátt ekki halla þér svona út, lestin er að fara. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS ■ Afmælisdansar á Hótel Islandi Danshátíð var haldin á Hótel íslandi um síðustu helgi á vegum Danskennarasambands íslands. Var hún haldin í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Nemendur fjögurra dansskóla; Dansskóla Hermanns Ragn- ars, Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, Dansstúdíós Sóleyjar og Ballettskóla Sigríðar Ármanns, komu fram og voru þeir á öllum aldri. Kynnir var Hermann Ragnar Stefánsson. GÖMLU DANSARNIR VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. I KVÖLD FRÁ KL. 22.00 — 03.00 Hljómsveitin DAIMSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari Gestur kvöldsins veröur hlnn góökunni harmonikuleikari SIGURÐUR ALFONSSON og leikur hann í hlói BHnHHHÉnn------------------- Maggi Scheving, Gústi og Bjöggi með „aerobicflipp-show“. Kl. 23.00-01.00 leikur Bigfoot eingöngu „Rabbtónlist“ (Rap). Aðgöngumiðaverð kr. 500,- Skúlagötu 30 - Sími 11555 OiSCOTHEQUE BINGO! Aðalvinningur aö verðmæti _________kr.40bús._________ Heildarverðmæti vinninga kr. 180 þús. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.