Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 7 Eyddu ekki vetrarfríinu í áhyggjur af gjalddögum! Greiðsluþjónusta Verzlunarbankans sér um snúningana! ár reiknum við með að geta slátrað um 500 tonnum af laxi í Vest- mannaeyjum og í Lónum, en þar að auki erum við með seiðaeldi að Öxnalæk í Ölfusi.“ í Lónum eru ræktaðir þrír eldis- stofnar, íslenskur, norskur og haf- beitarstofn. „Við vinnum nú að því að'auka hafbeit og eldi og væntum mjög góðrar afkomu á þessu ári, því §árfestingum er lokið," sagði Eyjólfur. „Á aðalfundinum var einn- ig ræddur sá möguleiki að hefja eldi á sandhverfu, sem er flatfisk- ur, skyldur kola og lúðu. Árlega veiðast aðeins um sjö þúsund tonn af sandhverfu og fiskurinn er mjög verðmætur. Norðmenn hafa náð góðum tökum á eldi sandhverfunn- ar, svo við ætlum að kanna hvort ekki reynist unnt að hefja slíkt eldi hér,“ sagði Eyjólfur Konráð Jóns- son, stjómarformaður ísnó hf. íslenska Óperan: Frumsýning á Don Giovanni í kvöld íslenska Óperan frumsýnir í kvöld óperuna Don Giovanni eft- ir Mozart. Sýningin hefst kl. 20.00. Önnur sýning er nk. sunnudag. Aðalhlutverk syngja Kristinn Sigmundsson, sem syngur titilhlut- verkið, Bergþór Pálsson syngur Leporello, Olöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur Donnu Önnu, Elín Ósk Óskarsdóttir sjmgur syngur Donnu Elviru , Sigríður Gröndal syngur Zerlinu, Gunnar Guðbjöms- son syngur Don Ottavio og Viðar Gunnarsson syngur tvö hlutverk, Masetto og herforingjann. Hafernir undir Eyja- fjöllum HoltL UNDIR Eyjafjöllum s&st fyrir nokkru til tveggja hafaraa sem er afar sjaldgæft og um áramót rak stórhveU inn í Hottsós. Eftir sérstaklega gott haust, sem náði fram að áramótum, hefur ver- ið töluvert frost, en þó lengstum stillur. Mönnum virðist að tófur séu fleiri en áður, för eftir þær sjást víða í snjónum alveg niður í byggð og þær kallast á þegar fer að kvölda. Fyrir nokkm sást til tófu við Steinahelli og þegar veiðimenn komu á vettvang, sáu þeir hvergi tófuna, en tvo hafemi á steini í hennar stað. Það em um tuttugu ár síðan talið er að síðast hafi sést til hafama. Holtsós er nú uppi eins og kallað er þegar útfall hans er stfflað til hafs. Unnið er að útmokstri og er þess beðið með nokkurri eftirvænt- ingu, því um áramótin rak inn í Holtsós stórhveli, sem væntanlega kemur í ljós, þegar ósinn er kominn út. Einu sinni áður er vitað til að dauðan hval hafi rekið inn í ósinn. Fréttaritari Ný umferðarljós á þrenn gatnamót BORGARRÁÐ hefur samþykk tillögu umferðamefndar um uppsetningu nýrra umferðar- Ijósa á þremur gatnamótum. Er fyrirhugað að setja ljósin upp á mótum Barónsstígs og Eiríks- götu, Hverfisgötu og Rauðar- árstígs, Kringlumýrarbrautar og Sætúns. VíRZLUNflRBflNKINN -(MAMCCl rtteð fc&l! Hvað er Greiðsluþjónusta? Greiðsluþjónustan byggist á því að í stað þess að þú fáir reikninga senda heim, geturðu búið svo um hnútana að þeir berist beint til Greiðslu- þjónustu Verzlunarbankans. Starfsfólk bankans sér um að greiða þá með því að skuldfæra greiðslurnar á viðskiptareikning þinn í bankanum og senda síðan greidda og stimplaða reikningana heim til þín. ■iGreiðsluþjónustan tekur að sér tvenns konar greiðslur: , ■s 1. Ýmsir heimilisreikningar s.s. rafmagn, y hiti, sími, húsgjöld, fasteignagjöld, áskriftir ' o.fi. m2. Fastar greiðslur án reikninga s.s. / \ húsaleiga, barnagæsla o.fl. Framleiðir 500 tonn af eldislaxi á þessu ári Isnó hf. íhugar að hefja eldi á sandhverfu „Frí“ frá snúningum allt árið! Þótt hagræðið af því að notfæra sér Greiðslu- þjónustuna sé ótvírætt þegar frí eru annars vegar er hún áreiðanlega jafn kærkomin á ölium árs- tímum. Nú er nefnifega tækifærið að taka sér „frf ‘ frá snúningum í kringum reikninga allt árið. Komdu í næsta Verzlunarbanka og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu og fáðu sendan bækling. GREIÐSLUÞJÓNUSTA - þjónusta sem gengur greitt fyrir sig! Don Giovanni og Donna Anna. Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir i hlutverk- umsinum. „AFKOMA ísnó á síðasta ári var ágæt og við reiknum með að geta slátrað um 500 tonnum af eldislaxi á þessu ári, en siðasta ár var framleiðslan 100 tonn,“ sagði Eyjólfur Konráð Jónsson, stjórnarformaður ísnó hf., en fyrirtækið hélt aðalfund sinn á miðvikudag. Hagnaður af rekstri fyrirtækisins á siðasta ári var 6,5 miiyónir króna. Á aðalfundin- um var ræddur sá möguleiki að hefja eldi á sandhverfu, sem er nqög verðmætur fiskur. ísnó hf. var stofnað árið 1981 og er í eigu íslendinga og Norð- manna. „Við stofnun fyrirtækisins var ákveðið að veija fimm árum til rannsókna og tilrauna í Lonum í Kelduhverfi," sagði Eyjólfur. „Þessu timabili lauk áríð 1986 og þá var ákveðið, í ljósi reynslunnar, að Qárfesta svo unnt væri að fram- leiða 5-600 tonn af eldislaxi árlega, auk 6-800 þúsund sjógönguseiða. I ,/zy „. . .Nonni, ég held ég hafi gleymt að borga rafmagnið. . almáttugur allt kjötið ífrystikistunni. . „Hafðu engar ahyggjur elskan, Greiðsluþjónusta Verzlunarbankans sér um að borga reikningana“ 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.