Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 Friðrik Sóphusson, iðnaðar- og orku- málaráöherra og Halldór Blöndal, al- þingismaöur, hafa viðtalstíma á Hótel Húsavík kl. 18.00, mánudaginn 22. fe- brúar. Nánari upp- lýsingar gefur Guð- laug Ringsted. Friðrik Sóphusson og Halldór Blöndal efna til almenns stjórnmálafundar sama kvöld kl. 20.30 á Hótel Húsavik. Fundurinn er öllum ooinn. - . Sjálfstæðisfélag Húsavikur. Viljum kaupa frosin síldarflök, aðallega stærðarflokk 410. Smærri síld kemur til greina. Hafið samband í síma 91-76340. Síldarréttir hf. Styrkur til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1988-89. 1. Einn styrk til háskólanáms í 9 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Um- sækjendur skulu ekki vera eldri en 30 ára. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunám- skeið í „Escuela de Verona Espanola" í Madrid í júlí sumarið 1988. Umsækj- endur skulu hafa lokið a.m.k. 3ja ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1988. Fiskiskip Höfum verið beðnir að útvega til leigu 120-200 rúmlesta bát til netaveiða. Kvóti þarf ekki að fylgja. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Orðsending Umhverfis- og skipulagsnefndar Sjálfstæðisflokksins Skv. tillögu nefndar sem endurskoðaði starfshœtti Sjálfstaeðisflokks- ins og vinnubrögð var m.a. gerð breyting á skipulagi og störfum fastra nefnda. Skv. þeim skipaði miðstjórn 5 manna verkefnaráð fyrir hverja nefnd, en allir, sem áhuga hafa, geta skráð sig í nefndirnar og haft þannig áhrif á starfið. Verkefnaráð undirbýr og skipuleggur nefndarstörf og kemur upplýs- ingum á framfæri. Verkefnaráð Umhverfis- og skipulagsnefndar Sjálfstæöisflokksins skipa: Hulda Valtýsdóttir, formaður, Salóme Þorkelsdóttir, Elin Pálmadóttir, Gunnar G. Schram og Tómas Ingi Olrich. Vakin skal athygli á því aö verkefnaráð Umhverfis- og skipulagsnefnd- ar stendur að ráðstefnu ásamt Landssambandi sjálfstæðiskvenna í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 20. febrúar nk. um þennan málaflokk. Þar er gott tækifæri til að kynnast þessum málum og jafnframt skrá sig til þátttöku í störfum nefndanna. Einnig er bent á að hægt er að skrá sig i nefndirnar bréflega eða i síma 82900. Með bestu kveðju, Verkefnaráð. ifc Metsölublad á hverjum degí! í Valhöll, Háaleitis- braut 1, Reykjavik, laugardaginn 20. fe- brúar kl. 10.00- 15.00. Kl. 10.05. Ráðstefn- an sett. Þórunn Gestsdóttir formaö- ur Landssambands sjálfstæðiskvenna. Kl. 10.10. Umhverf- ismál. Sigurður M. Magnússon, for- stöðumaður Geisla- varna rikisins. Fyrirspumum svarað að erindi loknu. ‘ Kl. 10.40. Landvernd. Hulda Valtýsdóttir, formaður Skógræktarfélags (slands. Framkvæmd landgræðslu. Þór Sigfússon, nemi. Fyrirspurnum svarað að erindum loknum. Kl. 11.20. Mengun á íslandi. Tryggvi Þórðarson, vatnalíffræðingur. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 12.00. Hádegisveröur. Kl. 12.45. Endurvinnsla úrgangs. Sveinn Ásgeirsson, verkstjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 13.30. Skipulagsmál. Valdís Bjarnadóttir, arkitekt. Kl. 14.00. Pallborösumræöur. Stjórnandi Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur. Við pallborðið: Friðrik Zophusson, iönaöarráöherra, Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri Reykjavikurborgar, Elín Pálmadóttir, varaformaður náttúruverndarráðs, Þorvaldur S. Þorvaldsson, forstöðumaður borg- arskipuiags, Margrét Kristinsdóttir, umhverfismálanefnd Akureyrar. Kl. 15.00. Ráðstefnuslit. Hulda Valtýsdóttir, formaður umhverfismála- nefndar Sjálfstæðisflokksins. Ráðstefnustjóri: Ema Hauksdóttir, framkvæmdastjóri. Akureyri - Norðurland Fulltnjaráð sjálfstæð- isfélaganna á Akur- eyri minnir á annan fund sinn i fundaröð- inni um framhalds- skólamenntunina, mánudaginn 22. fe- brúar í Kaupangi kl. 20.30-22.30. Viðfangsefni: Rekstur og fjánnögnun fram- haldsskólans. Frum- mælendur verða þær Katrin Eymundsdótt- ir, foreeti baejarstjómar á Húsavik, og Sólnjn Jensdóttir, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu. Stjómin. Húsvíkingar - Þingeyingar Raufarhafnarbúar Friðrik Sóphusson, iðnaðar- og orku- málaráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaður, hafa viötalstima í Fólags- heimilinu Hnitbjörg- um sunnudaginn 21. febrúar kl. 19.30. Nánari upp- lýsingar gefur Helgi Ólafsson. Friðrik Sóphusson og Halldór Blöndal efna til almenns stjórnmálafundar sama kvöld kl. 20.30 i félags- heimilun. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisfélag Raufarhafnar. Hafnarfjörður Utanríkismálanámskeið Skoðunarferð á Keflavíkurflugvöll Utanríkismálanám- skeið Stefnis FUS verður haldið i Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði nk. laug- ardag 20. febrúar kl. 10.00 f.h. Frummæleridur: Matthias Á. Mat- hiesen, samgöngu- ráðherra fjallar um stefnu Islands og Sjálfstæöisflokksins í utanríkismálum. Hreinn Loftsson, formaöur utanrikismálanefndar Sjálfstæðisflokks- ins, fjallar um samskipti austurs og vesturs og nýgerðan afvopnunar- sáttmála. Davíð Stefánsson, formaöur utanríkismálanefndar SUS: Stefna (s- lands og Norðurlandanna í utanríkismálum og Sameinuðu þjóðirnar. Að loknum umræðum og morguhverði verða rútuferðir suður á Keflavíkurflugvöll og herstööin þar skoðuð i fylgd Friðþórs Eydal, upplýsingafulltrúa varnarliðsins. Mun hann halda stuttan fyrirlestur, sýna myndir og leiða okkur um svæöið. Námskeiðsstjóri verður Sig- urður Ragnarsson. Eldri félagar og einnig nýir eru sérstaklega kvatt- ir til að mæta og fræðast um þennan mikilvæga málaflokk. Missið ekki af þessu einstæöa tækifæri. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Ráðstefna um umhverfismál Stjómin. Friörik Sóphusson, iðnaðar- og orku- málaráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaöur, hafa viðtalstíma í félags- heimilinu Þórsveri sunnudaginn 21. fe- brúar kl. 13.00. Nánari upplýsingar gefa Björgvin Þór- oddason, Garöi og Kristín Kjartansdótt- ir, Þórshöfn. Friðrik Sóphusson og Hatldór Blöndal efna til almenns stjórnmála- fundar í fólagsheimilinu Þórsveri sama dag kl. 14.00. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisfélagið á Þórshöfn. Sjávarútvegsmál og myndir um fiskveiði- stjórnun Laugardaginn 20. febrúar kl. 15.00-17.00 mun Sveinn H. Hjartarson, hagfræðingur L(Ú, kynna efniö „sjávarútvegsmál og hug- myndir um fiskveiðistjórnun“ og opna um- ræður. Gert er ráð fyrir frekar afslöppuðu andrúmslofti á þessu fundi þar sem málin verða rædd yfir kaffibolla og eru allir, sem láta undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar sig einhverju skipta, velkomnir á fundinn. Fundurinn veröur haldinn, á skrifstofu Týs í Hamraborg 1, 3. hæð, Kópavogi. Landssamband sjálfstæðiskvenna og umhverfismálanefnd Sjálfstæðisflokksins. hug- Stjóm Týs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.