Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 19.02.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 A9 „Dolly-systur og Valdimar gítarleikari“ voru meðal þeirra sem héldu uppi fjörinu fyrir austan. Seyðfirðingar skemmtu sér vel á þorrablóti i félagsheimilinu. Morgunblaðið/Guðmundur Svansson mm vmoBiH Pilsner og malt í V2 lítra dósum ó stórlækkuðu verði Gerio verðsamanburð Sanitas SEYÐISFJORÐUR Þorrablót Herðubreið Seyðfírðingar blótuðu þorra á dögunum í félagsheimili sínu, Herðubreið. Sérstök þorrablóts- nefnd stóð fyrir gleðinni, en flutt- ir voru stuttir leikþættir og sungið við raust þess á milli. Viðstaddir voru um 300 manns eða um það bil þriðjungur Seyðfírðinga. Ljós- myndari Morgunblaðsins eystra tók nokkrar myndir á þorrablótinu. Vilbergur Sveinbjömsson formaður þorrablótsnefndar afhenti heið- ursgestinum, Bergjjótu Kristinsdóttur, blómvönd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.