Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 VEÐUR Morgunblaðið/Þorkell Malarastúlkan fagra flutt í óperunni gær fluttí þýski baritonsöngvarinn Andreas Schmidt Malarastúlkuna fögru eftír Schubert ásamt anda sínum, Thomas Palm, í Islensku óperunni. í kvöld flytja þeir félagar Vetrarferðina og á í| landa sínum, Thomas Palm, í Islensku óperunni. I kvöld flytja þeir félagar fimmtudagskvöldið Svanasöng og úrval Schubert-ljóða. Myndin var tekin' við í gærkvöldi. / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / Æ/Ui Ar/. 12.00: Heimild: Veðurstofe fslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR f DAG, 23.2.88 YFIRUT í gaw: Gert er ráð fyrir stormi ó vesturdjupi, suður- og suðvesturdjúpi. Við Vestur-Noreg er 995 mb lægð sem fjarlægist, en 975 mb djúp lægð skammt suðvestur af Hvarfi á Grænlandi á hreyfingu norðnorðaustur. Víöa verður vægt frost í fyrstu, en f nótt fer að hlýna vestanlands, og ó morgun einnig í öðrum lands- hlutum. SPÁ: Suðlæg átt á landinu, nokkuð hvasst vestanlands og súld eöa rigning er líður á daginn en hægari og þykknar upp austan- lands. Hlýnandi veður. ' I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suð- og suðvestlægátt með rigningu og síöan skúrum eða slydduéljum vestanlands en skýjað og úrkomu- Irtið austantil. Hiti 2—6 stig. HORFUR Á FIMMTUDAG: Suðvestanátt og kólnandi veður. Él vest- anlands en lóttir til austanlands. TÁKN: •Q Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað •£Mk Skýjað L Alskýjað a •Q y. Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / ■j o Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V Él = Þoka — Þokumóða / * / * Slydda / * / # * * - * * * * Snjókoma ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur [~<^ Þrumuveður VEBUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri fteykjavik hltl +2 +2 veóur snjðél skýjaft Bargen 1 snjókoma Helsinkl +10 þokumóða JanMayen 0 ískom Kaupmannah. 5 skýjað Narssarasuaq 3 skafrenningur Nuuk 4 alskýjað Osló +2 1 ! Stokkhólmur +3 snjókoma Þórahðfn 2 snjóól Algarve 15 skúrsfft.kist. Amsterdam 8 mistur Aþena vantar Barcelona 14 mlstur Bertln e skýjað Chleago vantar Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 8 skýjaft Glasgow 8 skúr Hamborg 7 skýjað Las Palmas 19 alskýjað London 9 skýjaft LosAngeles vantar Lúxemborg E háHskýjaft Madrid 10 alskýjaft Malaga 15 mlstur Mallorca 17 skýjað Montreal vantar NewYork vantar Paris 10 lóttskýjað Róm 13 lóttskýjað Vln 6 léttskýjaft Washington vantar Winnlpeg vantar Valencia 13 þokumóða Alþýðubankinn: Hlutafé aukið um 60 miHjónir króna 46 milljón króna hagnaður 1987 AÐALFUNDUR Alþýðubankans h.f., sem haldinn var á Hótel Sögu síðastliðinn laugardag, samþykkti tillögu þess efnis að hlutafé bankans verði aukið um 60 milljón króna með útgáfu nýrra hlutabréfa. Jafn- framt var samþykkt að innborgað hlutafé bankans í árslok 1987, að upphæð 112.867.205 króna, verði aukið um 25% með útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Samkvæmt ársreikningi varð um 46 milljón króna hagnað- ur á rekstri bankans á síðasta ári, en halli hefur verið á rekstrinum nokkur undangengin ár og nam hann tæplega 11 milljónum króna árið 1986. Tillaga bankaráðs um aukningu hlutafjár, sem samþykkt var á aðal- fundinum, gerir ráð fyrir að núver- andi hluthöfum skuli veittur for- kaupsréttur að aukningu í hlutfalli við hlutafjáreign sína. Forkaupsrétt- ur skuli gilda til 31. maí 1988. Enn- fremur er gert ráð fyrir að það hluta- fé, sem óselt kann að verða 31. maí 1988, skuli boðið þeim hluthöfum til kaups sem neyttu réttar síns að fullu og ræður hlutafjáreign skiptingu, ef hluthafar vilja kaupa meira en í boði er. Forkaupsréttur hluthafa sam- kvæmt þessum lið skuli gilda til 20. ágúst 1988. Hlutabréf skulu seld á nafnverði og skal eindagi greiðslu vera 1. september 1988. Skrái hlut- hafar sig ekki fyrir allri hlutafjár- aukningunni skal það sem eftir stendur boðið til sölu á almennum markaði. Bankaráðið ákveður sölu- gengi og aðra útboðsskilmála í sam- ræmi við samþykktir bankans. Eigið fé Alþýðubankans 'í árslok 1987 var 189.230.000 krónur og er það aukning um 78.674.000 króna. Hlutfall eiginfjár af innlánum bank- ans nam 8,4% á móti 6,6% árið áð- ur. Rekstrarafgangur ársins 1987 nám 46 milljónum króna. Millifærð er aukafyming í eiginfjárreikningum til lækkunar óráðstöfuðu eigin fé og til hækkunar á endurmatsreikningi. Óráðstafað eigið fé í árslok er því jákvætt um rúmar 17 milljónir króna. Þj óðhátí ðarsj óður: Kaup á kirkju- klukkunni tryggð STJÓRN Þjóðhátiðarsjóðs hefur ákveðið að greiða fyrirfram framlag sjóðsins til Þjóðminjasafns íslands á þessu ári. Það er gert tíl að tryggja, að kirkjuklukkan úr Tröllatungukirkju í Steingrímsfirði komi tíl landsins. Að sögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar var féð, 650 þúsund krónur, sent utan í gær og mun sendiráð íslands í London annast kaupin á klukkunni. Þór sagði að klukkan yrði þegar sett á sýningu um leið og hún kæmi til landsins, sem gætí orðið um næstu helgi ef allt gengi að óskum. Reglur Þjóðhátíðarsjóðs kveða á um, að fjórðungur ráðstöfunartekna sjóðsins, skuli árlega renna til Þjóð- minjasafns íslands. Að sögn Magn- úsar Torfa Ólafssonar, formanns Þjóðhátíðarsjóðs, hefur stjómin ákveðið að verða við beiðni Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar um að leggja fram kaupverð klukkunn- ar. Lítur sjóðstjómin á greiðsluna, sem fyrirframgreiðslu af framlagi þessa árs. Gísti Blöndal fyrrum hagsýslustjóri látinn GÍSLI Blöndal, fyrrum hagsýslu- stjóri, varð bráðkvaddur föstu- daginn 19. febrúar síðastliðinn í Washington D.C. f Bandaríkjun- um, á 53 aldursári. Gísli Blöndal fæddist 22. marz 1935 á Sauðárkróki, sonur hjónanna Lárusar Þ. Blöndal kaupmanns þar og Sigríðar Þorleifsdóttur Blöndal. Hann varð stúdent frá Menntaskó- lanum í Reykjavík 1955 og cand. oecon frá Háskóla íslands 1959. Hann lauk doktorsgráðu í þjóðhag- fræði frá London School of Ec- onomics 1965, starfaði við Seðla- banka íslands á árunum 1959-1960 og 1965 til 1967. Hann var hagsýslu- stjóri ríkisins á áranum 1967 til 1978. í leyfi frá þvi starfí 1978 til 1981 og gegndi þá stöðu varafulltrúa Norðurlanda í stjóm Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Washington D.C. Gegndi aftur stöðu hagsýslustjóra ríkisins frá 1. apríl til 1. nóvember 1981. Baðst þá lausnar og réðst til starfa við Alþjóðagjaideyrissjóðinn sem ráðgjafí f þeirri deild sjóðsins er fjallar um opinber flármál. Gísli starfaði í fjölmörgum stjómskipuðum nefndum og öðrum á sviði ríkisfjár- mála og fleira. Gísli lætur eftir sig eiginkonu, Ragnheiði Jónsdóttur Blöndal, og tvo uppkomna syni. „En síðan ætlar þjóðminjavörður á mjög lofsamlegan hátt, að skýr- skota til almennings um framlög upp í kaupverðið svo að sú starfsemi Þjóðminjasafnsins, sem kostuð er af fé úr Þjóðhátíðarsjóði, líði ekki fyrir þetta," sagði Magnús. „En hér þarf að hafa skjót handtök ef tryggja á að þessi merki gripur, sem svo lengi hefiir verið erlendis, komi hingað til lands."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.