Morgunblaðið - 23.02.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.02.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 VEÐUR Morgunblaðið/Þorkell Malarastúlkan fagra flutt í óperunni gær fluttí þýski baritonsöngvarinn Andreas Schmidt Malarastúlkuna fögru eftír Schubert ásamt anda sínum, Thomas Palm, í Islensku óperunni. í kvöld flytja þeir félagar Vetrarferðina og á í| landa sínum, Thomas Palm, í Islensku óperunni. I kvöld flytja þeir félagar fimmtudagskvöldið Svanasöng og úrval Schubert-ljóða. Myndin var tekin' við í gærkvöldi. / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / Æ/Ui Ar/. 12.00: Heimild: Veðurstofe fslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR f DAG, 23.2.88 YFIRUT í gaw: Gert er ráð fyrir stormi ó vesturdjupi, suður- og suðvesturdjúpi. Við Vestur-Noreg er 995 mb lægð sem fjarlægist, en 975 mb djúp lægð skammt suðvestur af Hvarfi á Grænlandi á hreyfingu norðnorðaustur. Víöa verður vægt frost í fyrstu, en f nótt fer að hlýna vestanlands, og ó morgun einnig í öðrum lands- hlutum. SPÁ: Suðlæg átt á landinu, nokkuð hvasst vestanlands og súld eöa rigning er líður á daginn en hægari og þykknar upp austan- lands. Hlýnandi veður. ' I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suð- og suðvestlægátt með rigningu og síöan skúrum eða slydduéljum vestanlands en skýjað og úrkomu- Irtið austantil. Hiti 2—6 stig. HORFUR Á FIMMTUDAG: Suðvestanátt og kólnandi veður. Él vest- anlands en lóttir til austanlands. TÁKN: •Q Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað •£Mk Skýjað L Alskýjað a •Q y. Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / ■j o Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V Él = Þoka — Þokumóða / * / * Slydda / * / # * * - * * * * Snjókoma ’ , ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur [~<^ Þrumuveður VEBUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri fteykjavik hltl +2 +2 veóur snjðél skýjaft Bargen 1 snjókoma Helsinkl +10 þokumóða JanMayen 0 ískom Kaupmannah. 5 skýjað Narssarasuaq 3 skafrenningur Nuuk 4 alskýjað Osló +2 1 ! Stokkhólmur +3 snjókoma Þórahðfn 2 snjóól Algarve 15 skúrsfft.kist. Amsterdam 8 mistur Aþena vantar Barcelona 14 mlstur Bertln e skýjað Chleago vantar Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 8 skýjaft Glasgow 8 skúr Hamborg 7 skýjað Las Palmas 19 alskýjað London 9 skýjaft LosAngeles vantar Lúxemborg E háHskýjaft Madrid 10 alskýjaft Malaga 15 mlstur Mallorca 17 skýjað Montreal vantar NewYork vantar Paris 10 lóttskýjað Róm 13 lóttskýjað Vln 6 léttskýjaft Washington vantar Winnlpeg vantar Valencia 13 þokumóða Alþýðubankinn: Hlutafé aukið um 60 miHjónir króna 46 milljón króna hagnaður 1987 AÐALFUNDUR Alþýðubankans h.f., sem haldinn var á Hótel Sögu síðastliðinn laugardag, samþykkti tillögu þess efnis að hlutafé bankans verði aukið um 60 milljón króna með útgáfu nýrra hlutabréfa. Jafn- framt var samþykkt að innborgað hlutafé bankans í árslok 1987, að upphæð 112.867.205 króna, verði aukið um 25% með útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Samkvæmt ársreikningi varð um 46 milljón króna hagnað- ur á rekstri bankans á síðasta ári, en halli hefur verið á rekstrinum nokkur undangengin ár og nam hann tæplega 11 milljónum króna árið 1986. Tillaga bankaráðs um aukningu hlutafjár, sem samþykkt var á aðal- fundinum, gerir ráð fyrir að núver- andi hluthöfum skuli veittur for- kaupsréttur að aukningu í hlutfalli við hlutafjáreign sína. Forkaupsrétt- ur skuli gilda til 31. maí 1988. Enn- fremur er gert ráð fyrir að það hluta- fé, sem óselt kann að verða 31. maí 1988, skuli boðið þeim hluthöfum til kaups sem neyttu réttar síns að fullu og ræður hlutafjáreign skiptingu, ef hluthafar vilja kaupa meira en í boði er. Forkaupsréttur hluthafa sam- kvæmt þessum lið skuli gilda til 20. ágúst 1988. Hlutabréf skulu seld á nafnverði og skal eindagi greiðslu vera 1. september 1988. Skrái hlut- hafar sig ekki fyrir allri hlutafjár- aukningunni skal það sem eftir stendur boðið til sölu á almennum markaði. Bankaráðið ákveður sölu- gengi og aðra útboðsskilmála í sam- ræmi við samþykktir bankans. Eigið fé Alþýðubankans 'í árslok 1987 var 189.230.000 krónur og er það aukning um 78.674.000 króna. Hlutfall eiginfjár af innlánum bank- ans nam 8,4% á móti 6,6% árið áð- ur. Rekstrarafgangur ársins 1987 nám 46 milljónum króna. Millifærð er aukafyming í eiginfjárreikningum til lækkunar óráðstöfuðu eigin fé og til hækkunar á endurmatsreikningi. Óráðstafað eigið fé í árslok er því jákvætt um rúmar 17 milljónir króna. Þj óðhátí ðarsj óður: Kaup á kirkju- klukkunni tryggð STJÓRN Þjóðhátiðarsjóðs hefur ákveðið að greiða fyrirfram framlag sjóðsins til Þjóðminjasafns íslands á þessu ári. Það er gert tíl að tryggja, að kirkjuklukkan úr Tröllatungukirkju í Steingrímsfirði komi tíl landsins. Að sögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar var féð, 650 þúsund krónur, sent utan í gær og mun sendiráð íslands í London annast kaupin á klukkunni. Þór sagði að klukkan yrði þegar sett á sýningu um leið og hún kæmi til landsins, sem gætí orðið um næstu helgi ef allt gengi að óskum. Reglur Þjóðhátíðarsjóðs kveða á um, að fjórðungur ráðstöfunartekna sjóðsins, skuli árlega renna til Þjóð- minjasafns íslands. Að sögn Magn- úsar Torfa Ólafssonar, formanns Þjóðhátíðarsjóðs, hefur stjómin ákveðið að verða við beiðni Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar um að leggja fram kaupverð klukkunn- ar. Lítur sjóðstjómin á greiðsluna, sem fyrirframgreiðslu af framlagi þessa árs. Gísti Blöndal fyrrum hagsýslustjóri látinn GÍSLI Blöndal, fyrrum hagsýslu- stjóri, varð bráðkvaddur föstu- daginn 19. febrúar síðastliðinn í Washington D.C. f Bandaríkjun- um, á 53 aldursári. Gísli Blöndal fæddist 22. marz 1935 á Sauðárkróki, sonur hjónanna Lárusar Þ. Blöndal kaupmanns þar og Sigríðar Þorleifsdóttur Blöndal. Hann varð stúdent frá Menntaskó- lanum í Reykjavík 1955 og cand. oecon frá Háskóla íslands 1959. Hann lauk doktorsgráðu í þjóðhag- fræði frá London School of Ec- onomics 1965, starfaði við Seðla- banka íslands á árunum 1959-1960 og 1965 til 1967. Hann var hagsýslu- stjóri ríkisins á áranum 1967 til 1978. í leyfi frá þvi starfí 1978 til 1981 og gegndi þá stöðu varafulltrúa Norðurlanda í stjóm Alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Washington D.C. Gegndi aftur stöðu hagsýslustjóra ríkisins frá 1. apríl til 1. nóvember 1981. Baðst þá lausnar og réðst til starfa við Alþjóðagjaideyrissjóðinn sem ráðgjafí f þeirri deild sjóðsins er fjallar um opinber flármál. Gísli starfaði í fjölmörgum stjómskipuðum nefndum og öðrum á sviði ríkisfjár- mála og fleira. Gísli lætur eftir sig eiginkonu, Ragnheiði Jónsdóttur Blöndal, og tvo uppkomna syni. „En síðan ætlar þjóðminjavörður á mjög lofsamlegan hátt, að skýr- skota til almennings um framlög upp í kaupverðið svo að sú starfsemi Þjóðminjasafnsins, sem kostuð er af fé úr Þjóðhátíðarsjóði, líði ekki fyrir þetta," sagði Magnús. „En hér þarf að hafa skjót handtök ef tryggja á að þessi merki gripur, sem svo lengi hefiir verið erlendis, komi hingað til lands."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.