Morgunblaðið - 23.02.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988
[ DAG er þriöjudagur 23.
febrúar, sem er 54. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.30 og
síðdegisflóð kl. 22.55. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.58 og
sólarlag kl. 18.25. Myrkur
kl. 19.14. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.41 og
tunglið er í'suðri kl. 18.45.
Almanak Háskóla íslands.)
Sýnið hver öðrum bróður-
kærlaika og ástúð og ver-
ið hver fyrri til að veita
öðrum virðing.
(Róm. 12, 10.)
1 2 3 |4
■
6 1
■ ■
8 9 10 ■
11 rW^ 13
14 15 a_
16
LÁHÉTT: — 1 spónamatur, 5 við-
bót, 6 reika, 7 skóli, 8 kroppa, 11
skammstófun, 12 vœtla, 14 ótta,
16 straumköst.
LÓÐRÉTT: — 1 taug, 2 kirkju-
höfðingjar, 3 fœða, 4 eapa, 7 ílát,
9 siga, 10 fugiahjjóð, 13 for, 1S
gamhfjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sórari, 5 œf, 6 auð-
inn, 9 una, 10 al, 11 gg, 12 áma,
13 atar, 15 gná, 17 iðnina.
LÓÐRÉTT: — 1 spaugaði, 2 ræða,
3 afi, 4 innlag, 7 ungt, 8 nam, 12
Árni, 14 agn, 16 &n.
ÁRNAÐ HEILLA__________
ára afmæli. í dag, 23.
febrúar, er 75 ára Sína
D. Wiium, Baldursgötu 20
hér í bænum. Hún ætlar að
taka á móti gestum á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
sem búa í Stóragerði 10 (dyr-
as. Hannes og Sonja).
FRÉTTiR________________
í NÓTT er leið átti að hlýna
í veðri með suðaustlægri
átt og úrkoma. í fyrrinótt
hafði verið frost um land
allt og varð það mest austur
á Heiðarbæ, 10 stig. Hér í
Reykjavík var bjartviðri
með 4ra stiga frosti. Hvergi
varð teljandi úrkoma um
nóttina, mest 5 millim. í
Strandhöfn. Á sunnudag-
inn var sólskin hér í bænum
í um 3 klst. Snemma í gær-
morgun var brunagaddur í
Frobisher Bay, 34 stig. í
Nuuk var eins stigs frost.
Frost var 4 stig í Þránd-
heimi og 16 stig í Sund-
svall og í Vaasa.
8. VIÐSKIPTAVIKA ársins
1988 hófst í gær, mánudag.
U-BEYGJA á Skúlagötu við
Ingólfsgarð, frá austri til
austurs, verður bönnuð frá
og með morgundeginum 24.
þ.m. segir í tilk. í Lögbirtinga-
blaðinu frá lögreglustjóra-
embættinu.
SORG og sorgarviðbrögð.
Samtökin um sorg og sorgar-
viðbrögð hafa símatíma í
kvöld, þriðjudagskvöld, kl.
20-22 í síma 696361. Verða
þar nokkrir félagar úr sam-
tökunum til viðtals í svo-
nefndum stuðningsviðtölum
við syrgjendur og þá sem láta
þessi mál til sín taka.
MÁLSTOFA í guðfræði. í
dag, þriðjudag, kl. 16 verður
málstofa í guðfræði í
Skólabæ, Suðurgötu 26. Þar
flytur dr. Gunnar Harðar-
son fyrirlestur sem hann
nefnin „Viðræður líkama og
sálar í Hauksbók." Að fyrir-
lestri loknum verða umræður
og kaffiveitingar.
KÓPAVOGSVAKA 1988. í
kvöld, þriðjudag, sýnir Leik-
félag Kópavogs leikritið
„Svört sólskin" eftir Jón
Hjartarson.
KVENFÉLAGIÐ Fjallkon-
urnar í efra Breiðholti heldur
aðalfund sinn hinn 1. mars
nk. í kirkjunni kl. 20.30. Að
loknum fundarstörfum verður
spilað bingó.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Opið hús
frá kl. 14. Þá verður spiluð
félagsvist. Söngæfing kl. 17
og kl. 19.30 verður spilað
brids.
ITC-deildin Irpa heldur
ræðukeppnisfund í kvöld,
þriðjudag, í Síðumúla 17 og
hefst hann kl. 20.30.
ÁHUGAFÓLK um bijósta-
gjöf heldur fræðslufund í fé-
lagsheimili bæjarins í kvöld,
þriðjudagskyöld, kl. 21. Fund-
urinn er öllum opinn. Þar
munu flytja erindi Halldóra
Ólafsdóttir geðlæknir og
Erla Friðriksdóttir geð-
hjúkninarfræðingur.
FÖSTUMESSUR
DÓMKIRKJAN. Helgistund
á föstu í kvöld, þriðjudags-
kvöld, kl. 20.30. Passíusálmar
lesnir við orgelundirleik.
Bænir og fyrirbænir fyrir
sjúkum. Sr. Þórir Stephen-
sen.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. Biblíulestrar á
föstu, hinn fyrsti verður ann-
aðkvöld, miðvikudagskvöld,
kl. 20.30. Lesin verður píslar-
sagan og valdir Passíusálmar.
Umræður og kaffisopi. Sókn-
arprestur.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær kom Kyndill af strönd-
inni og fór aftur samdægurs.
Skandía kom af ströndinni
og fór aftur samdægurs. Þá
kom Álafoss að utan í gær
og leiguskipið Baltica. Tog-
annn Asgeir kom af veiðum
og landaði. í dag er Dísar-
fell væntanlegt að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær lagði HofsjökuU af
stað til útlanda, en átti að
hafa viðkomu í Vestmanna-
eyjum. Togarinn Keilir kom
inn til löndunar. Um helgina
kom togarinn Ýmir úr sölu-
ferð. í gær kom 1700 tonna
grænlenskur togari Qipoq-
qaw með yfir 200 tonn af
rækjuafla, sem landað var.
PLÁNETURNAR
SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl
í Nauti, Merkúr í Vatnsbera,
Venus í Hrút, Mars í Stein-
geit, Júpíter í Hrút, Satúmus
í Steingeit, Úranus í Stein-
geit og Plútó í Sporðdreka.
C mii"i
'fmi'éíllMw <m
Uss! Þú ferð létt með að læra þessi fáu eggjandi kjúklingaspor, Jónas minn.
Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum
dögum meötöldum er í Vesturbaajar Apótekl. Auk þess
er Háaleltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lssknestofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Ueknavakt fyrir Reykjavík, Seftjamames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HallsuvamdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
8ími Samtaka *7B mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbamein8félag8in8 Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í sfma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjememee: HeilsugæslustöÖ, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qeröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurfoæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjemerg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, aími 23720.
MS*félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, félag laganema: ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í 8. 11012.
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvannaráögjöfln HlaövarpanUm, Vesturgötu 3. Opin
þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sáifrasðistööin: Sálfræðileg ráðgjðf s. 623075.
Fréttasandlngar rfkiaútvarpaina á stuttbytgju eru nú á
eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurianda, Betlands
og meginiands Evrópu daglega kl. 12.156112.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz. 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur tlmi, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
LandspfUUnn: alla dags kl. 15 til 16 og kl. 19 61 kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. BamaaplUli Hringalns: Kl.
13-19 alla daga. öfdrunariaaknlngadalld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotaspfuli: Alla daga kl. 15 61 kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild 16—17. — Borgarspfullnn f Fossvogl:
Mánudaga 61 föstudaga kl. 18.30 6I kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15-18.
HafnartMÍAin Alla daga kl. 14 61 kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjðls alla daga. Granaáa-
daild: Mánudaga 61 föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HsUsuvsmdarstöð-
In: Kl. 14 6I kl. 19. - Fnðingarhelmlli Reykjavfkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfuli: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaslið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. JóaefsspfUU Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninarhaimill I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa
KaflavUturiaaknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyóar-
þjónusta er allan sólarhrínginn á Hellsugæslustöó Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúaið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlu-
vaitu, simi 27311. kl. 17 61 kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. RafmagnsvoiUn bilanavakt 688230.
SÖFN
Landsbókasafn fslanda Safnahúsinu: Aóallestrarsalur
opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9— 12. Hand-
ritasalur opinn mánud,—föstud. Id. 9—19. Útlánasalur
(vegna heímlána) mánud,—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa I aðalsafni, sfmi 694300.
þióðminjasafnið: Opið þriójudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-18.00.
AmUbókaaafnið Akurayri og Héraðaakjalaaafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgariiðkasafnlð f Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðassfn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—flmmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvalla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm:
Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norrana húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
ÁrtMBjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ususafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.30—16.30.
Ásgrfmssafn Bergstaóastræti: Opið sunnudaga, þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnara Jónssonan Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Húa Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaluUðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstdfa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
MynUafn Saðtabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn islands Hafnarflrði: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tima.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000.
Akureyrí sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Raykjavflc Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug:
Mánud.—föstud. frá kf. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmértaug f MoafaUaavaft: Opin mánudaga - löstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föutudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfltur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga Id.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn or 41299.
Sundlaug Hsfnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SaUjamarmw: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.