Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 [ DAG er þriöjudagur 23. febrúar, sem er 54. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.30 og síðdegisflóð kl. 22.55. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.58 og sólarlag kl. 18.25. Myrkur kl. 19.14. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í'suðri kl. 18.45. Almanak Háskóla íslands.) Sýnið hver öðrum bróður- kærlaika og ástúð og ver- ið hver fyrri til að veita öðrum virðing. (Róm. 12, 10.) 1 2 3 |4 ■ 6 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 rW^ 13 14 15 a_ 16 LÁHÉTT: — 1 spónamatur, 5 við- bót, 6 reika, 7 skóli, 8 kroppa, 11 skammstófun, 12 vœtla, 14 ótta, 16 straumköst. LÓÐRÉTT: — 1 taug, 2 kirkju- höfðingjar, 3 fœða, 4 eapa, 7 ílát, 9 siga, 10 fugiahjjóð, 13 for, 1S gamhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sórari, 5 œf, 6 auð- inn, 9 una, 10 al, 11 gg, 12 áma, 13 atar, 15 gná, 17 iðnina. LÓÐRÉTT: — 1 spaugaði, 2 ræða, 3 afi, 4 innlag, 7 ungt, 8 nam, 12 Árni, 14 agn, 16 &n. ÁRNAÐ HEILLA__________ ára afmæli. í dag, 23. febrúar, er 75 ára Sína D. Wiium, Baldursgötu 20 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar sem búa í Stóragerði 10 (dyr- as. Hannes og Sonja). FRÉTTiR________________ í NÓTT er leið átti að hlýna í veðri með suðaustlægri átt og úrkoma. í fyrrinótt hafði verið frost um land allt og varð það mest austur á Heiðarbæ, 10 stig. Hér í Reykjavík var bjartviðri með 4ra stiga frosti. Hvergi varð teljandi úrkoma um nóttina, mest 5 millim. í Strandhöfn. Á sunnudag- inn var sólskin hér í bænum í um 3 klst. Snemma í gær- morgun var brunagaddur í Frobisher Bay, 34 stig. í Nuuk var eins stigs frost. Frost var 4 stig í Þránd- heimi og 16 stig í Sund- svall og í Vaasa. 8. VIÐSKIPTAVIKA ársins 1988 hófst í gær, mánudag. U-BEYGJA á Skúlagötu við Ingólfsgarð, frá austri til austurs, verður bönnuð frá og með morgundeginum 24. þ.m. segir í tilk. í Lögbirtinga- blaðinu frá lögreglustjóra- embættinu. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20-22 í síma 696361. Verða þar nokkrir félagar úr sam- tökunum til viðtals í svo- nefndum stuðningsviðtölum við syrgjendur og þá sem láta þessi mál til sín taka. MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudag, kl. 16 verður málstofa í guðfræði í Skólabæ, Suðurgötu 26. Þar flytur dr. Gunnar Harðar- son fyrirlestur sem hann nefnin „Viðræður líkama og sálar í Hauksbók." Að fyrir- lestri loknum verða umræður og kaffiveitingar. KÓPAVOGSVAKA 1988. í kvöld, þriðjudag, sýnir Leik- félag Kópavogs leikritið „Svört sólskin" eftir Jón Hjartarson. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar í efra Breiðholti heldur aðalfund sinn hinn 1. mars nk. í kirkjunni kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður spilað bingó. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús frá kl. 14. Þá verður spiluð félagsvist. Söngæfing kl. 17 og kl. 19.30 verður spilað brids. ITC-deildin Irpa heldur ræðukeppnisfund í kvöld, þriðjudag, í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. ÁHUGAFÓLK um bijósta- gjöf heldur fræðslufund í fé- lagsheimili bæjarins í kvöld, þriðjudagskyöld, kl. 21. Fund- urinn er öllum opinn. Þar munu flytja erindi Halldóra Ólafsdóttir geðlæknir og Erla Friðriksdóttir geð- hjúkninarfræðingur. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN. Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudags- kvöld, kl. 20.30. Passíusálmar lesnir við orgelundirleik. Bænir og fyrirbænir fyrir sjúkum. Sr. Þórir Stephen- sen. SELTJARNARNES- KIRKJA. Biblíulestrar á föstu, hinn fyrsti verður ann- aðkvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Lesin verður píslar- sagan og valdir Passíusálmar. Umræður og kaffisopi. Sókn- arprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Kyndill af strönd- inni og fór aftur samdægurs. Skandía kom af ströndinni og fór aftur samdægurs. Þá kom Álafoss að utan í gær og leiguskipið Baltica. Tog- annn Asgeir kom af veiðum og landaði. í dag er Dísar- fell væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær lagði HofsjökuU af stað til útlanda, en átti að hafa viðkomu í Vestmanna- eyjum. Togarinn Keilir kom inn til löndunar. Um helgina kom togarinn Ýmir úr sölu- ferð. í gær kom 1700 tonna grænlenskur togari Qipoq- qaw með yfir 200 tonn af rækjuafla, sem landað var. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Nauti, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Stein- geit og Plútó í Sporðdreka. C mii"i 'fmi'éíllMw <m Uss! Þú ferð létt með að læra þessi fáu eggjandi kjúklingaspor, Jónas minn. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. febrúar til 25. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbaajar Apótekl. Auk þess er Háaleltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lssknestofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Ueknavakt fyrir Reykjavík, Seftjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HallsuvamdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka *7B mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbamein8félag8in8 Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjememee: HeilsugæslustöÖ, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurfoæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjemerg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, aími 23720. MS*félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í 8. 11012. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfln HlaövarpanUm, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifrasðistööin: Sálfræðileg ráðgjðf s. 623075. Fréttasandlngar rfkiaútvarpaina á stuttbytgju eru nú á eftirtöldum timum og tíðnum: Til Norðurianda, Betlands og meginiands Evrópu daglega kl. 12.156112.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz. 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar LandspfUUnn: alla dags kl. 15 til 16 og kl. 19 61 kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. BamaaplUli Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öfdrunariaaknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaspfuli: Alla daga kl. 15 61 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspfullnn f Fossvogl: Mánudaga 61 föstudaga kl. 18.30 6I kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15-18. HafnartMÍAin Alla daga kl. 14 61 kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjðls alla daga. Granaáa- daild: Mánudaga 61 föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HsUsuvsmdarstöð- In: Kl. 14 6I kl. 19. - Fnðingarhelmlli Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfuli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JóaefsspfUU Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninarhaimill I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa KaflavUturiaaknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyóar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Hellsugæslustöó Suður- nesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúaið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlu- vaitu, simi 27311. kl. 17 61 kl. 8. Sami sími á helgidög- um. RafmagnsvoiUn bilanavakt 688230. SÖFN Landsbókasafn fslanda Safnahúsinu: Aóallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9— 12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. Id. 9—19. Útlánasalur (vegna heímlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa I aðalsafni, sfmi 694300. þióðminjasafnið: Opið þriójudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-18.00. AmUbókaaafnið Akurayri og Héraðaakjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgariiðkasafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðassfn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—flmmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvalla8afn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þríðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrana húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrtMBjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ususafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti: Opið sunnudaga, þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jónssonan Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaluUðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstdfa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. MynUafn Saðtabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn islands Hafnarflrði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyrí sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavflc Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kf. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmértaug f MoafaUaavaft: Opin mánudaga - löstu- daga kl. 6.30-21.30. Föutudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfltur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga Id. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn or 41299. Sundlaug Hsfnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SaUjamarmw: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.