Morgunblaðið - 11.03.1988, Page 29

Morgunblaðið - 11.03.1988, Page 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 Flýðu til Vestur-Berlínar; Brutust í gegn á vörubifreið 1 Leyfilegt að selja Kín- verjum hátæknibúnað Washington, Rcuter. BANDARÍKJASTJÓRN hefur ákveðið að heimila að nýju sölu á hátækni- búnaði til Kína. Hefur þar með verið numið úr gildi bann sem stjóm- völd settu i október á siðasta ári vegna meintrar sölu Kínvetja á flug- skeytum til írans. Tilkynnt var um ákvörðun þessa í lok opinberrar heimsóknar Wus Xu- eqians, utanríkisráðherra Kína, til Bandaríkjanna á miðvikudagskvöld. Charles Redman, talsmaður banda- ríska utanríkisráðuneytisins, sagði stjómvöld vera fyllilega sátt við „yfir- lýsingar og aðgerðir" Kínveija varð- andi írönsku flugskeytin. Kínveijar hafa aldrei viðurkennt opinberlega að hafa selt írönum flugskeyti af gerðinni „Silkworm" en stjóm Reag- ans Bandaríkjaforseta taldi sig hafa fullnægjandi sannanir fyrir þessu er sölubannið var leitt í lög. Heimildir herma að íranir hafi komið flugskeyt- um þessum upp við Hormuz-sund á Persaflóa. Höfðu Bandaríkjamenn af því áhyggjur að með þeim gætu íran- ir ógnað bandarískum herskipum sem halda uppi flotavemd á flóanum. Vestur-Berlín. Reuter. ÞRÍR Austur-Þjóðveijar flýðu yfir til Vestur-Berlínar í gær og fóru þannig að því, að þeir óku vörubifreið í gegnum vegar- tálma á brú. Talsmaður lögreglunnar í Vest- ur-Berlín sagði, að mennimir, sem Jakörtu, Reuter. SUHARTO Indónesiuforseti var í gær endurkjörinn án mótfram- boðs i fjórða skipti. Fimmta kjörtimabil hans, sem hefst í dag, stendur til 1993. Þrátt fyrir að friður rikti um kjör hans voru menn ekki á einu máli um hver hreppa skyldi varaforsetaemb- ættið. Um það tókust á leiðtogar Golk- ar-fylkingar Suhartos forseta og flokks heittrúaðra múslima. Deilur sem þessar hafa ekki komið áður upp á 22 ára valdaskeiði Suhartos, en þær urðu m.a. til þess að einn þingfulltrúa hersins sté í ræðustól og gagmýndi málsmeðferð. „Við hermenn Indónesíu, sem trúum á guð og stöndum vörð um heiðarleika og réttlæti, höfum heyrt orðróm þess efnis að ekki sé rétt staðið að útnefningu varaforseta," sagði stórdeildarhershöfðinginn Bretland: eru á aldrinum 27-37 ára, hefðu ekið 7,5 tonna þungum trukki fram- hjá varðmönnum og vegartálmum á leið sinni að Glienecker-brú og farið síðan í gegnum hindranimar á henni sjálfri. Þegar þeir komu vestur yfir hringdu þeir í lögregluna Ibrahim Saleh. Hann skundaði í pontu þegar eftir kjör Suhartos og kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og var þingheimi greinilega brugðið. Honum var síðar fylgt til sætis, en yfirmaður öryggis- og upplýsinga- deildar hersins sagði að Saleh túlk- aði ekki skoðanir þingflokks hers- ins. Varaforsetaembættinu er enn óráðstafað og er talið að Suharto verði að höggva á hnútinn sjálfur. ERLENT og létu vita af sér. Glienecker-brúin hefur verið not- uð við fangaskipti milli austurs og vesturs og síðast í febrúar 1986 þegar Anatólíj Stsjaranskíj, sovésk- um baráttumanni fyrir mannrétt- indum, var sleppt. Aðeins sendi- ráðsmenn í Austur-Berlín og full- trúar hemámsveldanna hafa fengið að nota brúna. Vörubifreiðin, sem Austur-Þjóð- veijamir notuðu við flóttann. Eins og sjá má er hún nokkuð skemmd eftir vegartálmana. Bandaríkin: verði aflétt hömlum við því, að ein- staklingar verði að vera skráðir félag- ar í stéttarfélögum til að fá að starfa innan starfsgreinanna. íhaldsflokkurinn sterkur í tveimur skoðanakönnunum, sem birtar voru um helgina, hefur íhalds- flokkurinn ótvíræða forystu. í The Sunday Times var fylgi flokkanna: íhaldsflokkurínn 46%, Verkamanna- flokkurinn 38% og Bandalagið 14%. í The Observer var fylgið: íhalds- flokkurinn 47%, Verkamannaflokkur- inn 36%, Fijálslyndi lýðræðisflokkur- inn 12% og Jafhaðarmannaflokkur Davids Owens 2%. í báðum þessum könnunum hefur íhaldsflokkurinn tapað nokkru fylgi frá fyrra mánuði og Verkamannaflokkurinn bætt við sig. Áhyggjur almennings af heil- brigðisþjónustunni virðast fara minnkandi. 59% segjast hafa áhyggj- ur af henni, en í síðasta mánuði voru það 64%. 45% sögðust vera ánægð með frammistöðu Thatcher, en 35% með Neil Kinnock, leiðtoga Verka- mannaflokksins. í heimsókn Wus kom einnig fram að Kínveijar væru reiðubúnir til að styðja bann á vegum Sameinuðu þjóð- anna við vopnasölu til írans væri mikill meirihluti aðildarríkja Öryggis- ráðsins fylgjandi því. Kváðust banda- rískir embættismenn telja yfirlýsingu þessa mikilvæga og lýstu sig ánægða með hana. Þá kvaðst Wu einnig vera fyllilega sammála því að nauðsynlegt væri að Sovétmenn kölluðu innrásar- lið sitt heim frá Afganistan. Hið sama sagði hann gilda um herlið Víetnama í Kambódíu. Efnahagsmál bar einnig á góma og sagði Wu Kínveija vænta þess að Bandaríkjamenn réðust í frekari fiárfestingar í Kína. Hét hann því og að ekki yrði horfið frá „fijáls- lyndisstefnu" stjómvalda í efnahags- málum. Wu fór á hinn bóginn ekki dult með að Kínveija og Bandarílqamenn greindi á um ákveðin mál. Nefndi hann að stuðning Bandaríkjastjómar við Taiwan, einkum vopnasölu, og hvatti ráðamenn til að styðja samein- ingu Taiwan og Kína þar eð slíkt myndi treysta stöðugleika í Austur- Asíu. Ónefndur bandarískur embætt- ismaður sagði að málefni Tíbet hefðu verið rædd á fundum Wus og banda- rískra embættismanna en Banda- ríkjamenn hafa vænt Kínveija um að bijóta gegn grundvallarréttindum Tíbetbúa. Sveitarfélög selji íþróttahús og garða Samráð um gjaldskrár lögfræðinga og annarra bannað St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. EINKAVÆÐING ríkisstjómar Margaretar Thatcher heldur áfram af fullum krafti. Hún hefur kynnt áætlun sína um að fá bæjar- og sveitarstjómir til að selja ýmsar eigur sinar. Þá hafa einnig verið lögð fram áform um að auka sam- keppni i ýmsum starfsgreinum, svo sem meðal lögfræðinga og arkitekta. í nýjustu skoðanakönn- unum hefur íhaldsflokkurinn verulegt forskot á Verkamanna- flokkinn. Kosið til bæjar- o g sveitarstjórna 5. maí Á fundi fulltrúa íhaldsflokksins í sveitarstjómum víða um land, sem haldinn var um helgina, hóf forsætis- ráðherrann áróðursherferð stjómar- innar fyrir nýjum lögum um skatt- heimtu sveitarfélaga. Þau eiga að koma til framkvæmda á næstu tveim- ur árum, en hafa verið mjög um- deild. Hinn 5. maí næstkomandi verða kosningar til sveitarstjóma, og hvatti forsætisráðherrann sitt fólk til dáða. Á mánudag hélt Thatcher blaða- mannafund, þar sem kynnt var áætl- un um að fá sveitarstjómir til að selja ýmsar eigur sínar, t.d. íbúðir, íþróttamannvirki, almenningsgarða og land. Þessar eigur eru metnar á um eitthundrað milljarða punda (tæpl. 7000 milljarða ísl. kr.). Þessi áætlun felur í sér skráningu á öllum eigum bæjar- og sveitar- stjóma hjá umhverfismálaráðuneyt- inu; hafin verði aðstoð við þá, sem eru að ljúka skóla í fátækrahverfum stórborganna, til að tryggja þeim vinnu í eitt ár, tryggt verði, að öll aðstoð frá ríkinu til fyrirtækja í fá- tækrahverfum renni beint til þeirra en ekki sveitarstjómanna. Þessar aðgerðir miða að því að þvinga sveit- arsfjómimar til að einbeita sér að nauðsynlegri þjónustu við borgarana fremur en að fjárfesta í eignum. Ný samkeppni Young lávarður, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, kynnti síðan á þriðju- dag áætlun um að auka samkeppni í starfsgreinum, sem hafa verið und- anþegnar henni fram að þessu. Hún nær til arkitekta, lögfræðinga, fast- eignasala og endurskoðenda. Aðalat- riðið í þessari áætlun verður tiilaga um, að samráð um ákveðna gjaldskrá innan starfsgreinanna verði bannað. Yfirvöld eiga jafnframt að fá aukin völd til að rannsaka þær starfsgrein- ar, þar sem grunur leikur á um, að slíkt samráð sé að ræða — og vald til að refsa. íhaldsflokkurinn hét því í kosn- ingayfirlýsingu sinni á síðastliðnu ári að auka samkeppni í starfsgreinum, sem notið hafa lögvemdar. Thatcher lítur svo á, að þetta sé næsta verk- efni, eftir að búið er að ná tökum á verkalýðshreyfingunni. Lagt verður til, að aflétt verði banni við auglýsingum innan þessara starfsgreina, stéttarfélögum verði ekki heimilt að leggja til lágmarks- gjald fyrir tiltekna þjónustu. Einnig Indónesía: Suharto nær endurkjöri Cloer vöfflujárnin eru sjálfvirk, hitaeinangruð með nákvæmri stiglausri bakstursstillingu. Smekklegt útlit í dökku eða Ijósu ber gæðunum vitni. Nýbakaðar vöfflur eru hreint lostæti. Fást í næstu raftækjaverslun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.