Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1988 55 hreinu áfengi á hvem íbúa 15 ára og eldri) og þar af leiðandi stóraukið tjón af hennar völdum. (Hufvud- stadsbladet 4. okt. 1987.) Þetta seg- ir okkur kannski meira en flest ann- að um áhrif ftjálsrar sölu milliöls í Finnlandi. 5. Norska Stórþingið virðist ekki ætla að láta tilmæli Alþjóðaheilbrigð- ismálastofnunarinnar um að minnka áfengisneyslu um íjórðung til alda- móta sem vind um eyru þjóta. — Þeir grípa nú til ýmissa aðgerða, m.a. að stemma stigu við flölgun áfengisdreifingarstaða. 6. Bandaríkjamenn og Sovétmenn stefna í sömu átt, hafa m.a. hækkað lögaldur til áfengiskaupa í 21 ár (hér 20 ár) en hann hafði áður verið lækk- aður í 18 ár víðast hvar í ríkjum þeirra. Og nú virðast Bretar hafa fengið nægju sína af „frelsinu" í öl- málunum. 7. Athygli hefur vakið áskorun 16 prófessora við læknadeild Há- skóla íslands til alþingismanna. Þar tala þeir sem gerst þekkja til heilsu- farslegs tjóns af völdum áfengis. í því sambandi er rétt að minna á að nýjar rannsóknir benda til að áfengi geti skaðað flest líffæri, svo og fóst- ur á meðgöngutíma, auk þess sem það veldur oft slysum sem hafa líkamsáverka eða dauðsföll í för með sér. — Kunnáttumenn segja að þekk- ing okkar á áhrifum áfengis hafi aukist meira á síðasta áratug en frá upphafi vega fram til þess tíma. Það ætti að gefa okkur vísbendingu um að nauðsyn er að hrapa ekki að neinu í þessum efnum heldur fara að öllu með gát. Að lokum minnum við á að meðal- ævi íslendinga er lengri e_n annarra þjóða. Áfengisneysla á íslandi er minni en annars staðar í Evrópu og áfengt öl ekki á boðstólum. Er út í bláinn að tengja þetta saman? Kunn- ugt er að áfengisneysla veldur fleiri ótímabærum dauðsföllum í Evrópu en aðrar orsakir sem menn geta haft áhrif á. Væri ekki verðugt við- fangsefni að rannsaka, hvem þátt lítil áfengisneysla og sérstaklega afar takmörkuð neysla áfengs öls hefur átt í því að stuðla að langlífi Islendinga? — Það gætum við gert á þeim tíma sem eftir lifir aldarinnar meðan við vinnum að því að draga úr áfengisneyslu um fjórðung. Morgunblaðið/Sverrir Anna Jóna Halldórsdóttir við vinnu í verslun sinni. Verslun með persnesk teppi ANNA Jóna Halldórsdóttir opn- aði nýlega verslunina Persn- eskar mottur og teppi á Hrísa- teigi 47. Hún hefur verið undir hand- leiðslu persneskra teppasala á handhnýttum teppum síðan 1986 og hefur sérhæft sig í persneskum teppum. Hún er einnig lærð í að gera við og hreinsa þessi teppi. Anna Jóna veitir fúslega faglegar upplýsingar um handhnýtt teppi í verslun sinni sem er opin alla virka daga frá kl. 13—18. (Fréttatilkynning) SAMSKIPTIVIÐ FJOLMIÐLA 24.3. INNRmJNTIL 22.MARS SIMh 621066 HVERNIG NÆRÐU ATHYGLI FJÖLMIÐLA OG HVERNIG NÝTIRÐU HANA SEM BEST? Á þessu námskeiði verður fjallað um: Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps • Dagblöð og tímarit • Gerð fréttatil- __________ kynninga • Blaðamannafundi • Samskipti, við blaða- og fréttamenn • Framkomu í sjónvarpi og útvarpi • Mat á fjölmiðlum. LEIÐBEINENDUR: Magnús Bjarnfreðsson og Vilhelm G. Kristinsson, starfsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og Björn Vignir Sigurpálsson, blaðamaður Morgunblaðsins. TlMI OG STAÐUR: 24.-25 mars kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKIR FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU f ÞESSU NÁMSKEIÐI. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum15 Sími: 6210 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.