Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 73

Morgunblaðið - 15.03.1988, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. -MARZ 1988 73 Frá ársþingi Golfsambands fs- lands. Stefán Runólfsson í ræðu- stól og honum á hægri hönd situr Konráð Bjarnason forseti GSÍ. Golfþing haldið í Vestmannaejgum V est man nacyj um Ársþing Golfsambands íslands var haldið í Eyjum fyrir nokkru. Engin stórmál voru tekin fyrir á þinginu en þó vakti athygli ráðn- ing GSÍ á irskum atvinnumanni í starf landsliðsþjálfara. Þessi mað- ur er John Gardner sem hefur verið landsliðsþjálfari íra sein- ustu fjögur árin. Starf GSÍ var með mesta móti á síðasta starfs- ári. Þingfulltrúar voru 65, víða aðkomnir. Konráð Bjarnason var endurkjörinn formaður GSÍ. „Þetta var friðarins þing,“ sagði Ragnar Guðmundsson rakari og gol- fari í spjalli. Hann sagði að þingið hefði verið haldið í Eyjum til heiðurs Golfklúbbi Vestmannaeyja sem á 50 ára afmæli í sumar. Sagði Ragnar að fyrstudeildarkeppnin í golfi færi fram í Eyjum í sumar og einnig væri ýmislegt að gera í sambandi við afmælið svo sem útgáfa af- mælisrits. Þá væri verið að leggja vatnsleiðslur þvers og kruss um völl- inn til að geta haldið grasvextinum í formi og auk þess væri verið að kaupa sláttuvélar. Á sunnudeginum mátti sjá nokkra fulltrúa af golfþinginu og fleiri taka léttar sveiflur í blíðviðrinu. Ekki veitir af að halda sveiflunni við því nóg verður að gera hjá golfurum á komandi sumri. — Bjarni Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson A sunnudeginum mátti sjá nokkra fulltrúa af golfþinginu taka léttar sveiflur í blíðviðrinu. Gulhnerki f SÍ af- hent á Akranesi Á ársþingi íþróttabandalags spymumálum bæði á Akranesi og Akraness sem haldið var fyrir eins í stjórn Knattspyrnusambands skömmu sæmdi Sveinn Björnsson íslands. Þá hafa þeir báðir um langt forseti Íþróttasambands íslands skeið verið formenn Knattspyrnu- þá félaga Gunnar Sigurðsson og ráðs Akraness. Á liðnu sumri beittu Harald Sturlaugsson gullmerki þeir sér fyrir að hafin var stórfelld ÍSÍ fyrir frábær störf að íþrótta- uppbygging á grasvöllum á Akra- málum á liðnum árum. nesi og var þá á skömmum tíma í ávarpi sem Sveinn Björnsson lokið við gerð tveggja valla. Sömu- flutti við þetta tækifæri rakti hann Ieiðis vom þeir í fylkingarbtjósti við störf þeirra félaga að íþróttamálum gerð nýrrar félagsaðstöðu sem tek- og fór um þá lofsamlegum orðum. in var í notkun við íþróttavöllinn á Báðir hafa þeir komið víða við í Akranesi sl. haust. störfum sínum. Sem ungir drengir Sveinn Björnsson fór viðurkenn- iðkuðu þeir knattspyrnu og Harald- ingarorðum um uppbyggingu ur komst þar í fremmstu röð, marg- íþróttamannvirkja á Akranesi og faldur Islandsmeistari og landsliðs- beindi orðum sínum þá bæði til for- maður. Gunnar hefur lengi verið í ystu íþróttafélaganna og ekki síður fremstu röð forystumanna í knatt- til bæjarstjórnar Akraness. — JG Haraldur Sturlaugsson og Gunnar Sigurðsson ásamt Sveini Björns- syni forseta ÍSÍ. Viljiröu eitthvaö vandlega fest vertu á föstu mect i Thorsmans þan-múrboltinn: Festing fyrir þunga hluti í steypu. örugg festing. Jtf RÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/ SÍMI (91)84000 Thorsmans naglatappinn: Plast- tappi meö skrúfunagla. (Það nýjasta í dag...) Örugg festing í vikurplötur og steinsteypu. Thorsmans sjökrækjan. Upp- hengja fyrir lampa, rör o.fl. í stein og plötur. Þægilegt — hentugt. Thorsmans múrtappinn meö þanvængjum. Betra toggildi. Til festingar fyrir þunga hluti. örugg festing. Thorsmans-monomax: Festing fyrir plötur 3-26 mm. Ath. aðrar gerðir fyrir þykkri plötur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.