Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 15.03.1988, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. -MARZ 1988 73 Frá ársþingi Golfsambands fs- lands. Stefán Runólfsson í ræðu- stól og honum á hægri hönd situr Konráð Bjarnason forseti GSÍ. Golfþing haldið í Vestmannaejgum V est man nacyj um Ársþing Golfsambands íslands var haldið í Eyjum fyrir nokkru. Engin stórmál voru tekin fyrir á þinginu en þó vakti athygli ráðn- ing GSÍ á irskum atvinnumanni í starf landsliðsþjálfara. Þessi mað- ur er John Gardner sem hefur verið landsliðsþjálfari íra sein- ustu fjögur árin. Starf GSÍ var með mesta móti á síðasta starfs- ári. Þingfulltrúar voru 65, víða aðkomnir. Konráð Bjarnason var endurkjörinn formaður GSÍ. „Þetta var friðarins þing,“ sagði Ragnar Guðmundsson rakari og gol- fari í spjalli. Hann sagði að þingið hefði verið haldið í Eyjum til heiðurs Golfklúbbi Vestmannaeyja sem á 50 ára afmæli í sumar. Sagði Ragnar að fyrstudeildarkeppnin í golfi færi fram í Eyjum í sumar og einnig væri ýmislegt að gera í sambandi við afmælið svo sem útgáfa af- mælisrits. Þá væri verið að leggja vatnsleiðslur þvers og kruss um völl- inn til að geta haldið grasvextinum í formi og auk þess væri verið að kaupa sláttuvélar. Á sunnudeginum mátti sjá nokkra fulltrúa af golfþinginu og fleiri taka léttar sveiflur í blíðviðrinu. Ekki veitir af að halda sveiflunni við því nóg verður að gera hjá golfurum á komandi sumri. — Bjarni Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson A sunnudeginum mátti sjá nokkra fulltrúa af golfþinginu taka léttar sveiflur í blíðviðrinu. Gulhnerki f SÍ af- hent á Akranesi Á ársþingi íþróttabandalags spymumálum bæði á Akranesi og Akraness sem haldið var fyrir eins í stjórn Knattspyrnusambands skömmu sæmdi Sveinn Björnsson íslands. Þá hafa þeir báðir um langt forseti Íþróttasambands íslands skeið verið formenn Knattspyrnu- þá félaga Gunnar Sigurðsson og ráðs Akraness. Á liðnu sumri beittu Harald Sturlaugsson gullmerki þeir sér fyrir að hafin var stórfelld ÍSÍ fyrir frábær störf að íþrótta- uppbygging á grasvöllum á Akra- málum á liðnum árum. nesi og var þá á skömmum tíma í ávarpi sem Sveinn Björnsson lokið við gerð tveggja valla. Sömu- flutti við þetta tækifæri rakti hann Ieiðis vom þeir í fylkingarbtjósti við störf þeirra félaga að íþróttamálum gerð nýrrar félagsaðstöðu sem tek- og fór um þá lofsamlegum orðum. in var í notkun við íþróttavöllinn á Báðir hafa þeir komið víða við í Akranesi sl. haust. störfum sínum. Sem ungir drengir Sveinn Björnsson fór viðurkenn- iðkuðu þeir knattspyrnu og Harald- ingarorðum um uppbyggingu ur komst þar í fremmstu röð, marg- íþróttamannvirkja á Akranesi og faldur Islandsmeistari og landsliðs- beindi orðum sínum þá bæði til for- maður. Gunnar hefur lengi verið í ystu íþróttafélaganna og ekki síður fremstu röð forystumanna í knatt- til bæjarstjórnar Akraness. — JG Haraldur Sturlaugsson og Gunnar Sigurðsson ásamt Sveini Björns- syni forseta ÍSÍ. Viljiröu eitthvaö vandlega fest vertu á föstu mect i Thorsmans þan-múrboltinn: Festing fyrir þunga hluti í steypu. örugg festing. Jtf RÖNNING SUNDABORG 15/104 REYKJAVÍK/ SÍMI (91)84000 Thorsmans naglatappinn: Plast- tappi meö skrúfunagla. (Það nýjasta í dag...) Örugg festing í vikurplötur og steinsteypu. Thorsmans sjökrækjan. Upp- hengja fyrir lampa, rör o.fl. í stein og plötur. Þægilegt — hentugt. Thorsmans múrtappinn meö þanvængjum. Betra toggildi. Til festingar fyrir þunga hluti. örugg festing. Thorsmans-monomax: Festing fyrir plötur 3-26 mm. Ath. aðrar gerðir fyrir þykkri plötur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.