Morgunblaðið - 16.03.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.03.1988, Qupperneq 38
'38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fyrirtæki ath! Starf óskast við útkeyrslu eða sendistörf. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 73570. Verkamenn vantar til starfa við framleiðslu á steyptum einingum. Ákvæðisvinna. Einnig vantar raf- suðumann. Upplýsingar í símum 45944 og 71590. Ritari Opinber stofnun í Austurbænum vill ráða starfskraft til afgreiðslustarfa á skrifstofu, fullt starf. Starfsreynsla ekki nauðsynleg, en mikið lagt upp úr lipurð og samviskusemi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Ritari - 3577“. Reykvísk endurtrygging hf. óskar að ráða sem fyrst fulltrúa á skrifstofu félagsins. í starfinu felst m.a. útgáfa skírteina, skjalá- varsla, bréfaskriftir á íslensku og ensku o.fl. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars nk. merktar: „B - 3936“. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Fjórðungssjúkrahúsið, Neskaupstað. REYKJHUKURBORG Jlau&an Sfödíci Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Tæknifræðingur óskast til starfa á mælingadeild Reykjavíkur- borgar nú þegar eða frá 1. júní nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og St.Rv. Upplýsingar gefur Ragnar Árnason, Skúla- túni 2, sími 18000. Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 6-8 tíma á dag eftir samkomulagi, í Seljahverfi. Upplýsingar í síma 75420. Háseti Vana háseta vantar strax á Hrafn Sveinbjarnar- son III GK-11 sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í símum 92-68005 og 92-68090. Þorbjörn hf. Bókhald Útflutnings- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða aðalbókara. Starfsreynsla og kunnátta á bókhaldi og tölv- ym skilyrði. Meðmæli æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „Bókhald - 4952". Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast í fullt og hlutastarf frá 1. maí nk. HárExpo, Laugavegi 33 B. Sími27170. Framkvæmdastjóri - rækjuvinnsla Rækjuvinnslan hf. á Skagaströnd óskar eftir framkvæmdastjóra sem fyrst. Upplýsingar um starfið fást hjá Sveini í síma 95-4690, Lárusi Ægi í síma 95-747 og Sigur- jóni í síma 95-4686. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist stjórnarformanni, Sveini S. Ingólfssyni, Hólabraut 15, 545 Skagaströnd, fyrir 22. mars nk. Rækjuvinnsian hf. Skagaströnd. Afgreiðslustarf Starfskraft vantar strax til afgreiðslustarfa. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kranamaður Byggingariðjan hf. óskar eftir manni á bílkrana. Aukavinna eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 36660. Forstöðumaður Forstöðumaður óskast á leikskólann Engja- sel, Súðavík. Upplýsingar veittar á skrifstofu Súðavíkur- hrepps í síma 94-4912. Rafmagnsiðn- fræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) í innlagnadeild fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Fjármál - bókhald Lítið innflutningsfyrirtæki, sem einnig er með þjónustu, óskar eftir að ráða fulltrúa. Starfið felst í stjórn skrifstofu, bókhalds, fjár- mála og verðútreikninga. Tölvukunnátta er nauðsynleg. Umsóknir er greinir frá aldri, menntun og fyrri störfum, skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstud. 18. mars, merktar: „F - 6645". Stýrimaður - vélvirki Við leitum eftir mönnum til eftirtalinna starfa: 1. Stýrimann á ms. Karlsey frá 20. apríl nk. Skipið er við þaraöflun og þangflutning á Breiðafirði: Viðkomandi þarf að hafa minnst 200 tn. réttindi. 2. Yfirmann á viðgerðarverkstæði. Æskilegt að hann geti tekið til starfa sem fyrst og ekki seinna en 15. apríl nk. Við- komandi sé helst vélvirki, en þarf að hafa haldgóða reynslu af verkstæðigvinnu og reynslu af mannaforráðum. Nánari upplýsingar um framangreind störf eru gefnar á skrifstofu okkar. Umsóknir berist okkur sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 10. apríl nk. N Þörungaverksmiðjan hf., 380 Reykhóium, sími(93)47740. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar mm húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi til leigu Til leigu er ca 20 ferm. snyrtilegt skrifstofu- herbergi á góðum stað í Reykjavík. Aðgangur að sameiginlegri kaffistofu. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 22066 og 19780. 5-6 herb. íbúð óskast til leigu í lengri eða skemmri tíma. Æskileg staðsetning í Breiðholti eða nágrenni. Upplýsingar gefnar daglega frá kl. 9.00- 19.00 á skrifstofu Broadway í síma 77500. atvinnuhúsnæði Barnavöruverslun Til leigu er 121 fm pláss fyrir barnavöruversl- un á 1. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðubergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Skó- og fataverslun Til leigu er 121 fm pláss fyrir skó- og fata- verslun á 1. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðu- bergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Læknastofa Til leigu er 75 fm pláss fyrir læknastofu á 2. hæð í Verslunarhúsinu, Gerðubergi 1. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Armúli 8 Til leigu er 350 fm skrifstofuhúsnæði í Ármúla 8 á 2. hæð. Símakerfi og eldtraust skjalageymsla fylgja. Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvær einingar 250 og 100 fm. í sama húsi er einnig til leigu 150 fm skrif- stofuhúsnæði. Upplýsingar gefur: BrynjólfurKjartansson hrl. Garðastræti 6, Reykjavik. S: 17478.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.