Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.03.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 39 Pétur Einarsson básúnuleikari spilar á einleikaraprófstónleik- um í Norræna húsinu á morgun, mánudag. Tónlistarskólinn 1 Reykjavík: Einleikara- prófstón- leikar í Nor- ræna húsinu Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur einleikaraprófstónleika í Norræna húsinu mánudaginn 21. mars kl. 20.30. Pétur Einarsson básúnuleikari flytur verk eftir J.E. Galliard, C.M. v. Weber, L. Bemstein, A. Wilder og Eugene Bozza. Krystyna Cortes leikur með á píanó. Tónleikar þessir eru fyrri htuti einleikarprófs Péturs frá skólanum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins á blaðsíðu 22 síðastliðinn föstudag „Býð Jóni í einn túr á frystitog- ara“, var ranglega sagt að Jón Kjartansson væri formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Vestmannaeyja. Hér er skellt saman tveimur fé- lögum, Verkalýðsfélagi Vest- mannaeyja og sjómannafélaginu Jötni. Jón Kjartansson er formaður Verkalýðsfélagsins, en formaður sjómannafélagsins Jötuns er Elías Bjömsson. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessu. Fyrirlestur um synda- fallið HENRIK el Bandak, bókavörður við Háskólabókasafnið í Kaup- mannahöfn, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideild- ar þriðjudaginn 22. mars kl. 17.15 i stofu 101 i Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Synde- faldet" og íjallar um áhrif Serens Kierkegaards á verk Henriks Ibsens á síðari hluta ævi hans. Henrik el Bandak er kominn hingað til lands sem gestur á norskri bókmenntaviku og á vegum Norræna hússins. Hann er cand.mag. í dönsku og heimspeki og hefur samið bókina „Syndafald- et“, sem kom út í Danmörku fyrir síðustu jól. Þar fjallar hann um hugtak hins illa í evrópskri menn- ingarsögu og sérstaklega í verkum Kierkegaards sem hann telur hafa haft miklu meiri áhrif á Ibsen en menn hafa haldið hingað til. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku. Öllum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynningf) lands var haldinn 8. mars sl. Fund- urinn var vel sóttur. Fundarstjóri var Eyþór Einarsson og fundar- ritari Þórunn Þórðardóttir. For- seti félagsins, Höskuldur Jóns- sons, gerði grein fyrir starfinu á árinu 1987. Ferðafélag íslands á 15 sæluhús í óbyggðum. í fjórum húsanna var gæsla í 2—5 mánuði og á þessa staði komu 55—60 þúsund ferðamenn sl. sumar og var mestur fjöldi í Land- mannalaugum eða 22.700. Ferðafélag íslands er áhuga- mannafélag, byggist starfíð mikið á sjálfboðaliðum og vinna þeir ómetan- legt starf við sæluhúsin. Án þeirra væri ekki mögulegt að sinna þeim verkefnum eins og gert er. Einn tilgangur Ferðafélags ís- lands er að stuðla að ferðalögum á íslandi og greiða fyrir þeim. Ferðir félagsins urðu 210 og þátttakendur í þeim 5.890. Ferðafélagið er með „Göngudag" einu sinni á ári og er hann ætlaður til að kynna og hvetja fólk til gönguferða. Síðasta vor heppnaðist „Göngudagurinn“ mjög vel og tóku um 370 manns þátt í ferðinni, sem var ganga inn í Blikdal á Kjalamesi. Ferðafélag íslands varð 60 ára á síðasta ári og í tilefni afmælisins voru gengnar gamlar þjóðleiðir frá Reykjavík og upp að Reykholti í Borgarfirði. Gengið var í sex áföng- um og voru þátttakendur 304. í til- efni afmælisins var einnig haldinn afmælisfagnaður og komu um 570 manns til að samfagna félaginu og bárust því margar góðar gjafir. Árbók Ferðafélagsins kom út í 60. sinn og fjallaði hún um Norðaustur- land, hálendi og eyðibyggðir. Höf- undur hennar er Hjörleifur Gutt- ormsson. Árbækur Ferðafélagsins eru einhver besta lýsing á íslandi, sem til er í svo aðgengilegu formi. Þær breytingar urðu á stjóm Ferðafélagsins að Baldur Sveinsson og Þorleifur Jónsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. í þeirra stað vom kosin Jóhanna B. Magnúsdóttir og Eiríkur Þormóðsson. í reikningum félagsins kom fram að nokkur hagn- aður varð á árinu. Framkvæmda- stjóri Ferðafélags íslands er Þómnn Lámsdóttir. Þrýstimælarí úrvali-gottverð G.J. Fossberg vélaverslun hf. Skúlagötu 63 - Reykjavík Símar 18560-13027 □ fuissan \fertu NISSAN PATHFINDER Nissan megin við stýrið í ár IFIMDED W MISSAM SUMMV • Kraftmikil 2,4 eða 3ja lítra vél. • Aflstýri. • Lúxusinnrétting. • Fimmgíra beinskiptur eða COUPE • Glæsileg innrétting. • Kraftmikill: 150()ccog 1600 cc fjölventla vél. • Beinskiptur eða sjálfskiptur. • Aflstýri. NISSAN MICRA • 1000 cc 4ra strokka vél. • Beinskiptur 4ra — 5 gíra. • Framhjóladrifinn. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • Betri smábíil finnst varla. Verð frá kr. 359 þús. sjálfskiptur, hátt og lágt drif. • Fjölskyldubfllinn með möguleikana. • 4ra, 5 gíra beinskipting eða • Kosinn jcppi ársins af tímaritinu • 3ja dyra — 4ra dyra — 5 dyra. sjálfskipting. „Four Wheeler". • Þrjár vélastærðir: 1300, 1500, • Aflstýri. Verð frá kr. 1.055 þús. '600 LC fj°lventla- Verð frá kr. 455 þús. NISSAN SUNNY WAGON 4WD. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifshnappi. • Aflstýri. Verð frá kr. 626 þús. NISSAN PRAIRIE 4WD. • Sérstaklega lipur. • Kraftmikil 2000 cc vél. • Hæð milli gólfs og lofts 1,4 m. • 5 gíra beinskiptur. • Aflstýri. Verð frá kr. 743 þús. L X * : iíjjj) 1! | m* rH Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60 M'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.