Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b ú S7ÖD-2 4BM6.20 ► Lagasmiður (Songwriter). Mynd umtvo félaga sem ferðast um Bandarfkin og flytja sveitatón- list. Aðalhlutverk: Willie Nelson og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Sidney Pollack. <® 17.50 ► Föstudagsbitlnn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.46 ► Valdstjórlnn. Leikin barna-og ungl- ingamynd. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttlr 20.36 ► Þingsjé. Umsjón- 21.25 ► Derríck. Þýskursakamála- 22.30 ► Sfðasti jðfurinn (The LastTycoon). Aðalhlutverk: Robert De Niro, Hríngekjan. og veður. armaður: Helgi E. Helgason. myndaflokkur með Derrick lögreglufor- Tony Curtis, Robert Mitchum, Jeanne Moreau, Jack Nicholson og Donald Teiknimynda- 20.66 ► Staupastelnn. ingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- Pleasence. Myndin gerist í Hollywood á fjórða áratugnum þegar kvikmynda- flokkur. Bandarískur gamanmynda- andi: Veturliði Guönason. gerð stóð I hvað mestum blóma. Kvikmyndaframleiðandi nokkursem hefur 19.60 ► Dag- flokkur. notiö mikillar velgengni í starfi á I sálarstríði er hann veröur ástfanginn. skrárkynnlng. 00.36 ► Útvarpsfróttir f dagskráríok. b í S7ÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- skýringar. <®20.30 ► <®21.00 ► Viðkomustaður (Bus Stop). Cherie dreymir Sóstvallagata um að verða kvikmyndastjarna og vinnur að þvi hörðum 20. Breskur höndum. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Don Murray, Betty gamanmynda- flokkur. Field og Eileen O'Connell. <®22.35 ► Sæmdarorða (Purple Hearts). Hjúkrunarkona og læknir starfa saman í Vietnam. Aðalhlutverk: Ken Wahl og Cheryl Ladd. 00.26 ► Úr öskunnl í eldlnn (Desperte Voyage). Skemmtiferð tveggja hjóna snýst upp í martröð. Aöalhlutverk: Christopher Plummer, Cliff Potts og Christine Belford. 2.00 ► Dagskrðrlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson ftytur. 7.00 Fréttir. • 7.03 f morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. . 9.03 Morgunstund barnanna: .Ævintýri frá annarri stjömu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundur les (10). 8.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu meö sjó. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Ásgeir Guðjónsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.36 Miðdegissagan: .Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls- son les þýðingu slna (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.16 Eitthvað þar... Annar þáttur: Um bandaríska rithöfundinn Paul Auster. Umsjón : Freyr Þormóðsson og Kristin Ómarsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Robert Schum- ann. a. Þrír Ijóöasöngvar. Margaret Price sópran syngur; James Lockhart leikur á píanó. b. Fimm þaattir úr „Kreisleriana" op. 16. Vladimar Horowitz leikur á píanó. c. Tvö smálög. Cantabile-sveitin í Mon- treal leikur. d. Arabeska í C-dúr op. 18. Andras Schiff leikur á píanó. e. Þrir Ijóðasöngvar. Margaret Price sópran syngur; James Lockhart leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Blásaratónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Úr Mímisbrunni. „Hvergi fylgd að fá". Um smásögu Ástu Siguröardóttur „Sunnu- dagskvöld til mánudagsmorguns". b. Ágústa Ágústsdóttir syngur íslensk ein- söngslög. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. d. Vorfyrirvestan. Baldvin Halldórsson les úr minningabók Gunnars M. Magnúss, „Sæti númer sex". d. Hamrahlíðarkórinn syngur Islensk lög. Þorgeröur Ingólfsdóttir stjómar. e. Upphaf frystitækni á íslandi. Sigurður Kristinsson segir frá fiskifélögum Héraðs- manna. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 2220 Hljómplöturabb. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthlasson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Ásgeir Guðjórisson. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 18.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 2207 Snúningur, Umsjón: Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLOIAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 1200 Hádegisfréttir. fyrr en misst hefur. Sá er hér ritar hlýddi gjaman á Ljjósvakann meðan hann var og hét og er að sumu leyti sammála Víkverja um að það var oft býsna notalegt að hlýða á hina ljúfu tónlist stöðvarinnar. En samt tel ég nú að stefnuleysi stjómenda Ljósvakans hafi orðið stöðinni að falli. Hlustendur vissu sjaldnast hvaða tónlist dundi næst á hlustum því þar ægði saman léttklassík, sfgildri tónlist, léttpoppi og djassi. Undirritaður reyndi hvað eftir annað að festa á blað marktæka umsögn er lýsti tónlistarstefnu Ljósvakans en dokaði ætíð við í þeirri von að stefnan skýrðist. Annars höfðu forsvarsmenn Ljós- vakans uppi stór áform er þeir hleyptu stöðinni af stokkunum og á opnunardaginn þann 6 nóvember 1987 var haft eftir Jónasi R. Jónas- syni stöðvarstjóra í grein hér í blað- inu: Tónlistin verður öll spiluð af geisladiskum eða böndum og hefur Ljósvakinn látið endurvinna gamlar 12.10 Pótur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.10 Bylgjukvöldiö hafið með tónlist. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00 . Haraldur Gíslason. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 . og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jónsson í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjömutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Bjami Haukur Þórsson. 03.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Smtök um jafnrétti milli landshluta. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 16.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfiö. E. 16.30 Upp og ofan. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá á upptökur með íslenskum tónlistar- mönnum til að auka hljómgæði tón- listarinnar. Sannarlega stórmannleg framtíðarspá er rættist að því er ég best veit en síðar segir: Ljósvakinn hefur í hyggju í framtíðinni, að bæta leikþáttum, sögu- og ljóða- lestri inn í dagskrána. Kynningar á óperutónlist og annarri sígildri tón- list heflast einnig fljótlega ... Hér stefndu Ljósvakamenn í beina sam- keppni við rás 1, sem er dauðadóm- ur fyrir einstaklinga, er eiga þess ekki kost að leita til stjómmála- manna um síaukið rekstrarfé. Ríkisútvarpið virðist því eiga næsta leik ef þjóðin á ekki að ærast á gaddavírspoppi. En ekki má gleyma að þakka þeim Ljósvakamönnum fyrir djarfmannlega tilraun er steytti því miður á skeri ómarkvissr- ar dagskrárstefnu og magurs aug- lýsingamarkaðar. Ólafur M. Jóhannesson næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaöur þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítnjin á ís- landi. 21.30 Ræðuhomið. Opið að skrá sig. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn slmi. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskráriok óákveðin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-tykillinn. Tónlistarþáttur með kveðj- um og óskalögum. 24.00 Dagskráriok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Útrásin, Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Spjallþáttur. Þórður Vagnsson. MS. 20.00 „Við stelpumar." Kvennó. 22.00 „Ekki meiri PRINCE, takk fyrir." Um- sjón Sigurður Ragnarsson. MH. 24.00 Næturvakt. Fjölbrautaskólinn í Breið- holti. 04.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 07.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. Upþlýsingar um veöur, færð og sam- göngur. Lítur I norðlensk blöð og segir frá því helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Dagskrárlok. SVÆOISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaöaheimsókn og íslensk lög. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok. Lj ós vakadauði að hriktir all hressilega í undir- stöðum fjölmargra íslenskra fyrirtækja þessa dagana. ódýr lán bjarga mönnum ekki lengur fyrir hom og svo virðast bankastjórar ríkisbankanna veita ómældu flár- magni til framkvæmda sem hver heilvita maður sér að standa ekki undir vaxtafarginu.. En er von á góðu þegar pólitíkusar deila út flár- magninu? Slíkir menn ættu að láta duga að ausa almannafé í minnis- varða þvf þeir þurfa aldrei að eilífu að bera ábyrgð á að slíkar fram- kvæmdir fari fram úr áætlun eins og það er nefnt? Smáfiskamir á landi voru eiga þess hins vegar ekki kost að seilast æ dýpra í vasa skatt- borgarans og því fer sem fer að sjaldnast gefst þeim færi á að smíða geislabauga á kostnað hins almenna borgara. Mikið verður annars gam- an að lifa þegar sfjómmálamennim- ir bera ábyrgð á meðferð jQármuna Ifkt og eigendur fyrirtækjanna!!! EinsdauÖi... Fyrsta útvarpsstöðin er farin á hausinn! Eigendur íslenska útvarps- félagsins treystu sér ekki til að reka Ljósvakann með tapi enda stöðin ekki fjármögnuð með lögbundnum afnotagjöldum líkt og rás 2. Víkveija sagði um þessi endalok í gærdagspistli: Og auðvitað var þetta sú stöð, sem ein útvarpaði góðri, sígildri tónlist og forðaðist málæði og raus þula, sem sagt eina stöðin sem hlustandi var á. Eftir standa stöðvar með hávaðatónlist og töluðu rugli, allar meira ogminna eins, svo nú er er það aðeins „gamla Gufan" sem situr ein áð sfgildri tón- list. Gallinn á henni er hins vegar alls konar talað mál — engin hrein tónlistarstöð stendur eftir. Víkveija segir svo hugur um að fjölmargir eigi eftir að sakna Ljósvakans, merkilegrar tilraunar f útvarps- rekstri, sem þvf miður mistókst. Já, enginn veit hvað átt hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.