Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988
VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR.
VERKFALLSÁTÖK - Til smá-
vægilegra ryskinga kom milli
verkfallsvarða og nokkura far-
þega sem gerðu tilraunir tái að
komast frá iandinu i gærmorg-
un. Á myndinni má sjá verk-
fallsverði koma í veg fyrir að
farþegi geti afhent afgreiðslu-
manni Flugleiða farmiða sinn.
Lögregluþjónn fylgist með að-
gerðunum tílbúinn til að sker-
ast í leikinn. Á minni myndun-
um eru Sigurður Helgason, for-
stjóri Flugleiða, á tali við lög-
reglumann og Magnús Gísla-
son, formaður Verslunar-
mannafélags Suðurnesja, er
hann sýnir verkfallsvörðum
bréf VSl og Flugleiða.
Verkfallsvarsla í Flugstöð Leifs Eiríkssonar:
- Flugleiðir lýsa VS ábyrgt
fyrir öllu fjárhagslgóm
TIL nokkurra ryskinga kom i
Flugstöð Leifs Eirikssonar i gær,
þegar verkfallsverðir hindruðu
farþega i að komast um borð í
tvær véiar Flugleiða og vél frá
Arnarflugi. Lögmaður Vinnu-
veitendasambands íslands kom á
vettvang og afhenti formanni
Verslunarmannafélags Suður-
nesja bréf, þar sem fram kemur
að VSÍ og Flugleiðir gera VS
ábyrgt fyrir öllu þvi tjóni sem
flugfélagið hefur orðið fyrir og
kann að verða fyrir vegna að-
gerða Verslunarmannafélagsins,
sem litið sé á sem ólögmætar.
Sigurður Helgason, forstjóri
Flugleiða, sagði að hann hefði ekki
reiknað út hversu mikið tap Flug-
leiða væri vegna verkfallsins, en
það væri þó verulegt. Hann var
sjálfur í flugstöðinni í gær og ætl-
aði að vinna við innritun farþega.
Verkfallsverðir hindruðu hann í þvi
og kærði hann þá fyrir það.
Magnús Gfslason, formaður VS,
tók við bréfinu úr höndum Hrafn-
Snældumar reyndust
auðar í enskuprófinu
RIXndnA.:
ÞEIM BRÁ heldur betur í brún
forsvarsmönnum grunnskól-
anna á Blönduósi, Hvamms-
tanga og Skagaströnd þegar
það uppgötvaðist í gær, rétt
áður en samræmdu prófin í
ensku áttu að hefjast, að segul-
bandsspólur sem fylgdu próf-
gögnum að sunnan voru auðar.
Eiríkur Jónsson skólastjóri á
Blönduósi sagði í samtali við
Morgunblaðið að rétt fyrir klukk-
an níu hefði uppgötvast að segul-
Ibandsspólumar með samræmdu
prófunum í ensku voru auðar. Þá
þegar hefði hann haft samband
við skólann á Skagaströnd og
ætlað að fá afrít af þeirra segul-
bandsspólum en þær hefðu þá líka
verið auðar. Var þá farið upp að
Húnavöllum og átti að taka upp
af segulbandsspólunni þar um leið
og prófíð var spilað fyrir nemend-
ur Húnavallaskóla. Sú afritun
mistókst þannig að aðeins ein
spóla var til afnota og fengu
Skagstrendingar hana.
Eiríkur skólastjóri brá þá á það
ráð að fá spólu í Laugabakka-
skóla í Miðfírði og voru skólamenn
á Hvammstanga þar fyrir til að
fá afritun af enskuprófínu. Upp-
tökur tókust á Laugabakka og
fengu bæði Blöndósingar og
Hvammstangamenn enskuprófíð
sitt þar. Það er ljóst að þessi uppá-
koma hefur haft truflandi áhrif á
próftöku á þessum stöðum og
hefur verið farið fram á það að
tekið verði tillit til þessara að-
stæðna.
— Jón Sig.
hildar Stefánsdóttur, lögfræðings
VSÍ, og las það upphátt fyrir við-
stadda. „Við teljum okkur vera í
fullum rétti og munum halda að-
gerðum áfram," sagði hann. Magn-
ús sagði að fleiri verkfallsverðir
myndu mæta á vettvang í dag og
fengi VS þá liðsstyrk frá Selfossi,
en í gær gengu 25-30 félagsmenn
í Verslunarmannafélagi Reykjavík-
ur til liðs við verkfallsverði í flug-
stöðinni.
Áður en lögmaður VSÍ kom á
vettvang hafði komið til ryskinga
milli farþega og verkfallsvarða sem
meinuðu þeim að komast að innrit-
unarborðum og í gegnum vega-
bréfaskoðun. Engin meiðsli urðu á
fólki. Fimm farþegar komust um
borð í vél Amarflugs, en áhafnir
Flugleiðavélanna flugu þeim tómum
út. Flugleiðir áætla að fljúga þijár
ferðir í dag, til Gautaborgar og
Kaupmannahafnar og tvær ferðir
til Lúxemborgar.
Samkvæmt málamiðlunartillögu
ríkissaksóknara í deilu vinnuveit-
enda og VR hækka engir launataxt-
ar um minna en 8,75% og að lág-
marki um 2.100 krónur á mánuði.
Auk þess fær fastráðið afgreiðslu-
fólk í verslunum sérstaka launaupp-
bót, 750 krónur á mánuði.
Sjá nánar á blaðsíðum 2, 4, 5,
23 og miðopnu.
Sláturfélag Suð-
urlands:
Uppsagnir
og sala á
eignum
framundan
Endurskipulagning Sláturfé-
lags Suðurlands, uppsagnir
starfsfólks og sala eigna eru
boðaðar í kjölfar verulegs tap-
reksturs félagsins á síðasta ári
og fyrirsjáanlegs taps á þessu
og næsta ári. I gær var sex
starfsmönnum á trésmíðaverk-
stæði félagsins sagt upp störf-
um og á aðalfundi SS f gær
boðaði forstjóri félagsins að
fleiri uppsagnir yrðu tilkynntar
í dag.
Steinþór Skúlason forstjóri SS
sagði á aðalfundinum að félagið
yrði að hætta þeirri vitleysu sem
rekstur smásöluverslananna væri
þar sem aðeins um 7,4% fram-
leiðsluvara Sláturfélagsins væru
seld gegnum verslanir þess. SS á
5 smásöluverslanir í Reykjavík.
Á aðalfundinum kom fram að
52 milljóna króna tap varð á
rekstri Nýjabæjar við Eiðistorg
sem er í eigu SS og 18 milljóna
króna tap á annarri smásöluversl-
un félagsins. Forstjóri SS stað-
festi við Morgunblaðið að óform-
legar viðræður hefðu átt sér stað
við Hagkaup um sölu á Nýjabæ
en engin niðurstaða hefði fengist
enn. Einnig kæmi til greina að
selja aðrar verslanir SS ef viðun-
andi tilboð fengjust.
Sjá einnig frétt á miðopnu.
Frá íslandi
til Evrópu
með viðkomu
á Grænlandi
KefUvfk.
FJÓRIR Vestur-Þjóðveijar
komust úr landi með nokkuð
óveiýulegum hætti í átökun-
um f flugstöðinni f gær. Upp-
haflega ætluðu þeir að fara
með Amarflugi tíl Amster-
dam í gærmorgun, en urðu
frá að hverfa eins og fleiri
farþegar. Þeir gáfust þó ekki
upp og komust inn um toll-
hliðið eftir að vélin sem þeir
ætluðu með var farin.
Um hádegisbilið komust þeir
um borð I vél sem var á ieið til
Grænlands með viðkomu á
Keflavíkurflugvelli. Vélin kom
sfðan aftur til Keflavíkurflug-
vallar síðdegis í gær og hélt
þaðan áfram til Kaupmanna-
hafnar með Þjóðveijana um
borð.