Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988
9
í
Hin árlega Hlégarðsreið Fáks verður sunnudaginn
1. maí. Safnast verður saman við félagsheimilið kl.
13.00oglagtaf staðkl. 13.30.
______________Hestamann afélagið Fákur.
ÞVOTTAVELAR
vélar í sérflokki
^/•RÖNNING
•J7\V/ heimilistæki
KRINGLUNNI - SÍMI (91 )685868
— OPIÐALLADAGA —
★ ★ ★ ★
STJÖRNUMÁLNING
10ÁRA ÁBYRGÐ
Einnig Linowood - fúavarnarefni
Fyrsta flokks vara, góð þjónusta.
STJÖRNUffLITIR SF.
MÁLNINGARVERKSMIÐJA
TRÖNUHRAUN110, HAFNARFIRÐI
HITACHI ÖRBYLGJUOFNAR
vandaðir — öruggir — ódýrir
rös&ur jafáuiA^ K
^/•RÖNNING
•//f// heimilistæki
KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868
studiohúsið
A HORNI LAUGAVEGS OG SNORRABRAUTAR
SIMI 18400
MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988
IUmrædur um Tangen-mAlið:
Stendur kalda stríðið enn?|
t FYRRAKVÖLD var halriiA I «tíl hittvirts þingmanna ég hann ven virtur trscðimaður og tí> óhlutvandra aðila. Það vaeri alþekkt I
ifrun umneðum i Alþingi um laeai upp úr þeauri bók fram eftir auki ekki einn um niðuratöðu aína, ( vestraenum Kkjum að rfld i yfir- I
akýnhi þá er menntaasiUrið- kvfildi,* aagöi Eiður, en lét naegja aiðanefnd Blaðamannafélaga la- riðaavseði . Sovétmanna dreifðu I
herra iét gera um htfi avokallaða tð leaa ummaeli HjfiHeifa og féUga ianda hefði komtat að avipaðri ni&ir- fifraegingarirfiðri um menn þi, er |
Kvennalistinn og kaldastríðið
í umræðum á Alþingi síðastliðinn mánudag um Tangen-skýrsl-
una svo kölluðu bar kaldastríðið nokkuð á góma. Þeirri kenningu
var meðal annars haldið á lofti af þingmönnum Kvennalistans
að þetta væri ómur af McCarthy-tímanum þegar menn gengu
um með gleraugu og ofsóttu menn. í dag er gluggað í þessa
kenningu kvennanna en einnig í ræður tveggja þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins sem ekki voru þeim allskostar sammála.
Ennþá með
gleraugun
Guðrún Agnarsdóttir,
einn þingmanna Kvenna-
listans, var ein þeirra
sem taldi sig finna kald-
astriðskeim af þessum
umræðum. í ræðu sinni
sagði þingmaðurinn ni.a.:
„Brýna nauðsyn ber til
að þeir sem enn lifa af
þátttakendum i sögu
þeirra tfma og ekki sist
þeir er mótuðu söguna
skrái hana hver frá
sinum sjónarhóli. Reynd-
ar er það mjög lær-
dómsríkt fyrir mann-
eskju sem var of ung tíl
að upplifa þetta eins og
fullorðið fólk gerir eða
jafnvel unglingar að
skyuja hversu þessir
tímar eru enn viðkvæmir
og hversu hörundssárir
menn eru gagnvart þeim
enn þá. Eg hafði ekki
gert mér grein fyrir því.
Mér er sem ég skynji, þar
sem ég sit hér útí i saln-
um og hlusta á menn tala,
sterkan óm af þeim tíma
sem ég get ímyndað mér
að hafi verið á dögum
McCarthy í Bandarflgun-
um þar sem menn gengu
um með gleraugu og of-
sóttu aðra menn. Það er
eins og sumir hafi ekki
losnað við þessi gieraugu
enn, jafnvel þó að heim-
urinn og samskiptí
manna hafi breyst tölu-
vert sfðan.“
Baráttunnier
ekki lokið
Birgir ísleifur Gunn-
arsson, menntamálaráð-
herra, var einn þeirra
sem svaraði þessum full-
yrðingum. Hann sagði
m.a.: „Fulitrúar Kvenna-
listans hafa tekið þátt i
þessari umræðu og þátt-
ur þeirra í þessari um-
ræðu hefur verið afar
sérstakur. Undirtónninn
hefur verið sá að um-
ræða af þessu tagi eigi
ekkert erindi inn i
íslenskt þjóðfélag f dag.
Þetta séu „kaldastrfðs-
umræður" og tílheyri lið-
inni tíð. Þess vegna eigi
ekki að tala um málið á
þeim nótum eins og hér
er gert Ég er n\jög
ósammála fulltrúum
Kvennalistans um þetta
efni. Ég varð fyrir einni
nýrri persónulegri
reynslu fyrir tveimur
dðgum sem sannfærir
mig um hvað sjónarmið
Kvennalistans í þessu
efni er rangt. Ég fór til
Beriinar núna nm helg-
ina. Var boðið þangað tíl
að vera viðstaddur há-
tíðahöld í tílefni þess að
verið var að opna, ef við
getum orðað það þannig,
Berlfn sem höfuðborg
evrópskrar menningar
árið 1988. Ég fór eða við
hjónin á okkar eigin veg-
um yfir tíl Austur-Berlfn-
ar. Fórum i gegnum
þetta eina hlið sem hægt
er að fara í yfir tíl Aust-
ur-Berlínar. Eftír að
hafa heyrt ræður
kvennalistakvenna i þess-
ari umræðu, hv. þm., held
ég að það ættí að senda
þær í gegnum þetta hlið
ylir tíl Austur-Berlínar.
Þar sjáum við ótrúlega
mikinn mun á þjóðfélög-
um. Við erum stödd (
sömu borginni, það er
sama fólkið, en það er
himinhrópandi munur á
lífsgleði, á anda, lifshátt-
um og öllum lífsgæðum.
Þegar maður upplifir
slíkt skypjar maður að
þessari baráttu milli lýð-
ræðis og einræðis f heim-
inum er ekki lokið. Hún
stendur yfir og það verða
allir að taka afstöðu. Það
er ekki hægt að skýla sér
í einhveijum rósrauðum
sakleyslshjúp og segja:
Þetta kemur mér ekkert
við. Okkur íslendingum
kemur þetta ekkert við.
Þetta er fortfð, þetta er
liðin tíð. Þetta er ekki
fortíð. Þetta er barátta
daggins f dag. Þess vegna
er ekki hægt að hafa
uppi þann málflutning
sem fulltrúar Kvennalist-
ans halda fram, ekki
bara í þessari umræðu
heldur í öllum umræðum
þar sem utanrfldsmál ber
á góma. Það er ekki
hægt að halda fram þeim
málflutningi sem þær
gera.“
Sögnlegar
staðreyndir
Guðmundur H. Garð-
arsson tók einnig til máia
um þetta atriði. Hann
sagði að ekld væri hægt
að þurrka út sögulegar
staðreyndir og tala eins
og hlutírnir hefðu ekki
gerst.
Sfðan sagði Guðmund-
ur H.: „Það er staðreynd
að stórveldin takast enn
á með svipuðum hættí og
Srðist fyrir 40-50 árum.
' nefni sem dæmi: Sov-
étrfkin heyja enn styij-
öld. Það eru átök f Afg-
anistan. Þar er stórveldið
Sovétrfldn að aðstoða
einn sldpulagðan hóp
manna. Ég ætla að leyfa
mér að nefna þennan hóp
manna kommúnista. Það
feUur kannski ekld «11«
staðar i kramið og þykir
ekki fínt og er yfirieitt
reynt að eyða þvi með
brosi eða glottí þegar það
er nefnt með réttum
nöfnum hvemig starfað
er á vegum róttækustu
sósíalista heimsins,
kommúnista. Þar eru
Sovétríkin nú að heyja
harða styrjöld I smárfld
tíl að styrkja vel skipu-
lagðan hóp róttækra
sósialista, kommúnista,
með þeim afleiðingum að
í þeim átökum hefur ein
mifljón Afgana látíð lífið.
Það þýðir ekkert að
neita þvi þegar við erum
að ræða þessi mál og þá
menn sem hafa verið
nafngreindir úr fortíð-
inni, sem komu við sögu,
erum við að tengjast for-
tíðinni og þeim átökum
sem enn eiga sér stað í
nútíð. En það er aðferð
út af fyrir sig að reyna
að telja bömunum okkar
trú um að þetta komi
okkur ekki lengur við.
Nú sé allt f lagi að íslend-
ingar snúi við blaðinu og
lifi einir og sér norður í
Atlantshafi með þeim
hættí sem hentar kannski
best þvi ríki sem háir
núna styrjöld og murkar
út heila þjóð sem em
Afganir.“
Ihomas
Borðbúnaður - sem ber af.
HOLIDAY-
matar- og kaffi-
stell frá Thomas.
Vandaður og sígi/dur
borðbúnaður
á góðu verði.
íAl