Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 í DAG er föstudagur 29. apríl, KÓNGSBÆNADAG- UR. 120. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.55 og síðdegisflóð kl. 17.19. Sólarupprás í Rvík kl. 5.06 og sólarlag kl. 21.46. Myrkur kl. 22.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 23.53. (Almanak Háskóla íslands). Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vólráðum sfnum og snúi sór til Drottins. (Jes. 55,7.) 1 2 3 ■4~ ■ 6 J r ■ u 8 9 10 i« 11 m 13 14 16 . w 16 LÁRÉTT: — 1 styggja, 5 lcngdar- eining, 6 meta, 7 tryllt, 8 skerðir, 11 burt, 12 kropp, 14 þráður, 16 greqjaði. UÓÐRÉTT: - 1 Njála, 2 bætir, 8 fæða, 4 röskur, 7 heiður, 9 ösku- vondar, 10 kvendýr, 18 aðgæti, 15 samhþ'áðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 huggun, 5 RE, 6 álítur, 9 ltfn, 10 LI, 11 pp, 12 als, 13 apar, 15 ugg* 17 iðrast. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpaði, 2 grin, 3 get, 4 nærist, 7 löpp, 8 ull, 12 arga, 14 aur, 16 gs. FRÉTTIR______________ ÞAÐ VAR 4ra stig-a nœt- urfrost i fyrrinótt norð- ur á Staðarhóli. Hér I bænum fór hitinn niður i eina gráðu. Mælirinn sem Veðurstofan hefur til að mæla hita við jörðu mældi 4ra stiga frost, enda var t.d. Sfjórnar- ráðsbletturinn hvítur af hrimi í gærmorgun. Hvergi varð te(jandi úr- koma á landinu um nótt- ina. Sólskin var hér i bænum í fyrradag i 6 klst. Þessa sömu nótt i fyrravor var litilsháttar frost viðast hvar á landinu. í spárinngangi veðurfréttanna i gær- morgun, sagði Veður- stofan að hiti myndi lítið breytast. Snemma i gær- morgun var 11 stiga frost vestur i Frobisher Bay-Iqaluit, frost þrjú stig i Nuuk. 3ja stiga hiti i Þrándheimi og Vaasa, en 4ra stiga hiti í Sunds- vall. ÓLAFSFJÖRÐUR. í nýju Lögbirtingablaði augl. dóms- og kirkjumálaráðu- neytið laust til umsóknar bæjarfógetaembættið i Ólafsfirði. Það verður veitt frá 1. júní nk. — Ráðuneytið setur umsókn- arfi-estinn til 13. maí nk. MOSFELLSPRESTA- KALL. Vorferð sunnu- dagaskóla Lágafellssóknar verður farin á morgun, laugardag, í Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Lága- fellskirkju kl. 10. Rútan fer venjulega leið um bæinn kl. 9.30. Komið verður aft- ur um hádegið. Sr. Birgir Ásgeirsson. MÆLSKU- og rökræðu- keppni III. ráðs ITC á fs- landi verður haldið í Hótel Lind við Rauðarárstíg á morgun, laugardaginn 30. þ.m. og hefst kl. 14. Þetta verður úrslitakeppni milli ITC Bjarkar og ITC Aspar. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilinu á morg- un, laugardag, kl. 15. Þetta er lokasamvera. Verður myndasýning, ein- söngur, flautuleikur og kaffiveitingar. SKIPIN RE YKJA VÍKURHÖFN: f fyrradag lagði Eyrarfoss af stað til útlanda og Ljósafoss kom af strönd- Við skulum sjá hvort hann verði ekki viðráðanlegri á KEA-svæðinu, Þórarinn minn inni og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. í gær kom Fjallfoss að utan. Þá fór Skandia á ströndina og leiguskipið Tintó fór á ströndina og heldur þaðan beint út. Lítið rússneskt hafrannsókna- skip, kom. Það heitir Korfu. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: í dag, föstudag, er Ljósa- foss væntanlegur og tog- arinn Víðir kemur inn til löndunar í dag. MIIMNHMGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- spitala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæfcgamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Amarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamraborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apótek, Þverholti, Mosf. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apó- tek Seltjamamess, Eiðstorgi 17. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 5Ó ÁRUM Foringi þýska þjóðar- brotsins í Tékkóslóvakíu, Sudeten-Þjóðveija, Hen- lein, hefur í ræðu sett fram kröfur þjóðarbrots- ins um að það fái full- komna sjálfsstjórn Sudet- en-Þjóðveija í landinu. Þýskumælandi mönnum í landinu verði heimilað að gegna landvamaskyldu í þágu Stór-Þýskalands þó þeir búi utan landamæra Þýskalands. f fréttum kemur fram að verði gengið að þessum kröf- um hætti Tékkóslóvakía að stjóraa utanrikismál- um sínum og gefi sig Hitler á vald í þeim efn- um. Hefur ræðan vakið talsverðan óróa i landinu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. apríl, aö báðum dögum með- töldum, er í Qarðs Apótekl. Auk þess er Lyfjabúðln Ið- unn opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lseknavakt fyrir Reykjavík, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvamdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabæn HeilsugæslustöÓ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö vírka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fóst í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparatðð RKl, T|»m*rg. 36: Ætluð börnum og ungllng- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vímulaua æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681516 (slmavari) Kynningarfundir I Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö strlöa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifrasölatööln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaaandingar rfklsútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tfönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 é 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landapftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll >cl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir 8amkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensóe- daild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöó- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspft- ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraöa og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- Öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hHa- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa f aöalsafni, sfmi 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaaafnlö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, a. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabíiar, s. 36270. VIÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ f Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. * Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mllll kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Néttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Isiands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir [ Reykjavik: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00.'Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Vermárlaug f Mosfellasvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnerfjaröar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og aunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamameee: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.