Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 37 Ef að líkum lætur verða þeir félagar Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Araþórsson í baráttunni um Islandsmeistaratitilinn í tvímenn- ingi sem spilað verður um næstu helgi. Myndin var tekin í undan- keppninni og andstæðingarnir eru Sigurður Sigurjónsson og Júlíus Snorrason. Brids Amór Ragnarsson ÍJrslitakeppni íslandsmóts- ins í tvímenningi 1988 Dregið hefur verið um töfluröð í úrslitakeppni íslandsmótsins í tvímenningi. 1. Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson Kópavogi 2. Eiríkur Hjaltason — Hjalti Elíasson BR 3. Gísli Torfason — Magnús Torfason Keflavík 4. Guðni Sigurbjamason — Jón Þorvarðarson BR 5. Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson TBK 6. Kristján Guðjónsson — Stefán Ragnarsson Akureyri 7. Eggert Benónýsson — Rúnar Lámsson BR 8. Ásgeir P. Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason BR 9. Guðmundur Páll Amarson — Símon Símonarson BR 10. Jón Baldursson — Valur Sigurðsson BR 11. Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson BR 12. Jakob Kristinsson — Ólafur Týr Guðjónsson BR 13. Bjöm Eysteinsson — Þorgeir P. Eyjólfsson BR 14. Hörður Amþórsson — Jón Hjaltason BR 15. Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson BR 16. Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson BFB/BR 17. Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon BR 18. Guðmundur Pétursson — Jónas P. Erlingsson BR 19. Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson TBK/BB 20. Kristján Már Gunnarsson — Vilhjálmur Þór Pálsson Selfossi 21. Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson BR 22. Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson BR/TBK 23. Amar Geir Hinriksson — Einar Valur Kristjánsson ísafírði 24. Bjöm Theodórsson — Ingvar Hauksson BR/TBK Varapör: Guðni E. Hallgrímsson Gísli Ólafsson Gmndarfírði Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðss. Kóp./Akranesi Guðjón Einarsson — Runólfur Jónsson Selfossi Keppnisstjóri: Agnar Jörgensson. Útreikningur: Kristján Hauks- son. Spilatími/staðun Hótel Loftleið- ir, 30, apríl/1. maí 1988. Hefst kl. 13 á laugardeginum. Spiluð em 5 spil milli para, allir v/alla alls 115 spil í barómeterfyrirkomulagi. Spil gefín eftir tölvugjöf af Þórdísi Giss- urardóttur. Keppendur em minntir á notkun kerfískorta, sem er skylda í mótinu. Dómnefnd: Jakob R. Möll- er, Hermann Lámsson og Páll Bergsson. Urslitakeppnin verður spiluð á Hótel Loftleiðum um næstu helgi og hefst spilamennska kl. 13 á laug- ardeginum 30. aprfl. Alls taka 24 pör þátt í úrslitakeppninni og em spiluð 5 spil milli para, allir v/alla alls 115 spil. Nv. Islandsmeistarar em þeir Guðmundur Páll Amarson og Símon Símonarson. Góð aðstaða verður fyrir áhorf- endur á Loftleiðum á meðan á spila- mennsku stendur. Spilað verður fram að söngvakeppninni í Ríkis- sjónvarpinu um kvöldið á laugar- deginum 30. aprfl (sem hefst kl. 19) og síðan hafíst handa á ný kl. 13 á sunnudeginum 1. maí. Brídsdeild Húnvetningafé- lagsins Úrslit í sveitakeppninni liggja enn ekki fyrir þar sem fresta þurfti einum leik og hefir honum enn ekki verið komið á. Leikur þessi skiptir miklu máli um stöðu efstu sveita en hann er á milli sveitar Cymsar Hjartarsonar sem er með 301 stig og Garðars Bjömssonar sem hefir 162 stig. Staðan er þessi: Jón Ólafsson 325 Cyms Hjartarson 302 Kári Siguijónsson 266 Valdimar Jóhannsson 263 Hermann Jónsson 256 Eggert Einarsson 232 Sveit Cymsar þarf að fá 24 stig til að vinna keppnina. Hafín er fímm kvölda barómeter- keppni með þátttöku 30 para. Staðan: Bjöm — Anton 95 Rafn — Þorsteinn 82 V aldimar — Þórir 7 2 Gunnar — Jón 56 Jón — Ólafur 54 Þórarinn — Gísli 50 Meðalskor 0 Næsta spilakvöld er nk. miðviku- dag í Skeifunni 17 og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Keppnisstjóri er Jóhann Lúthersson. Bridsfélag kvenna Hafín er fjögurra kvölda hrað- sveitakeppni með þátttöku 15 sveita sem að þessu sinni em skipaðar spilumm af báðum kynjum. Staðan: Halla Ólafsdóttir 573 Guðrún Guðjónsdóttir 553 Véný Viðarsdóttir 549 Ragnhildur Konráðsdóttir 548 Gunnþómnn Erlingsdóttir 535 AldaHansen 531 Gróa Guðnadóttir 502 Guðrún Halldórsson 497 Meðalskor 504 Önnur umferð verður spiluð í BSÍ-húsinu mánudagskvöld kl. 19.30. Keppnisstjóri er Agnar Jörg- ensson. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 26. apríl var spilað f einum riðli. Hæstu skor fengu þessi pör: Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 187 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 181 Bjöm Pétursson - Haukur Sævaldsson 180 Hjálmar Pálsson — Steingrímur Jónasson 175 Armann Lárasson - Guðm. Kr. Sigurðsson 170 Spilaður verður næstkomandi þriðjudag 3. maí eins kvölds tvímenningur. Spilað verður í Drangey, Síðu- múla 35, allir bridsspilarar vel- komnir. Evrópumót yngri spilara í Búlgaríu 1988 Fyrirliði landsliðs yngri spilara hefur valið eftirtalin pör til að spila fyrir hönd íslands á Evrópumóti yngri spilara sem haldið verður í Plovdid í Búlgaríu dagana 5. til 13. ágúst 1988. Bemódus Kristjánsson — Þröstur Ingimarsson Eiríkur Hjaltason — Ólafur Týr Guðjónsson Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson Fyrirliði er Jón Páll Siguijónsson. Ferming á sunnu- dag Fermingarguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju sunnudaginn 1. maí kl. 14. Prestur sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. Fermd verða: Ámi Pálsson, Lækjarbraut 3. Hugrún Fjóla Hannesdóttir, Amkötlustöðum. Snæþór Unnar Bergsson, Lyngási. Patreksprestakall. Sunnudaginn 1. maí kl. 14. Ferming í Stóra- Laugardalskirkju í Tálknafírði. Prestur sr. Flosi Magnússon pró- fastur. Fermd verða: Haraldur Þór Vilhjálmsson, Móatúni 14. Kristrún Aðalbjörg Guðjónsdóttir, Túngötu 44. Þómnn Hilma Svavarsdóttir, Móatúni 2A. Rangárvallasýsla - V-Skaftafellssýsla Landssamband sjálfstæðiskvenna boðar til fundar í fé- lagsheimilinu að Skógum mánudag- inn 2. mai kl 21.00. Þórunn Gestsdóttir formaöur Lands- sambands sjálf- stæðiskvenna og Arndis Jónsdóttir varaþingmaöur ræða málefni Sjálfstæðisflokksins og segja frá störfum Landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Sjáumst sem flestar af svæöinu. Landssamband sjálfstæðiskvenna. Frá landbúnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur verður hald- inn i nefndinni í Val- höll föstudaginn 29. apríl nk. kl. 15.00. Dagskrá fundarins: 1. Formaöur nefnd- arínnar Sigurgeir Þorgeirsson og Pálmi Jónsson, alþlnglsmaður ræða starf nefnd- arinnar og stööu landbunaðar- mála. 2. Geir H. Haarde, alþingismaður fjallar um virðisaukaskatt og áhrif hans á landbúnað. 3. Umræður. Fundurinn or opinn áhugafólki og gefst þar kostur á að skrá sig til þátttöku í landbúnaðarnefndinni. Stjómin. Stokkseyri Á þröskuldi framtíðar Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins f Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um stöðu þjóðarbúsins, atvinnumál og sam- göngumál i sam- komuhúsinu á Stokkseyri mánu- dagskvöldiö 2. maí nk. kl. 20.30. Að loknum framsöguræöum verða almennar umræöur og fyrirspumir. Framsögumenn: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Matthias Á. Mathiesen, samgönguráðherra. Kristján Friðbergsson, forstjóri Kumbaravogs. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Haf narfjörður - árshátíð Árshátíð sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði verður haldin í Garðaholti föstudaginn 29. apríl og hefst kl. 19.00. Gestur hátiðarinnar verður formaður Sjálfstæöisflokksins Þor- steinn Pálsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Diskótekið Disa sér um músikina til kl. 02.00. Aðgöngumiðar seldir hjá Sigurði Þorleifs- syni, Strandgötu 11. Fulltúaráð sjálfstæðisfólaganna i Hafnarfirði, FUS Stefnir. fl||| Týrfertil xlíP Krýsuvíkur Laugardaginn 30. april fer Týr, F.US. i Kópavogi, til Krýsuvikur til að skoða uppbyggingu Krýsuvikurskólans og kynnast starfsemi Krýsuvíkursamtakanna. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá Hamraborg 1 og komið til Krýsuvíkur kl. 13.45. Mun Snorri Welding, formaður samtakanna kynna starfsemina og sýna Týsurum skólann. Týsarar, mætiö og styrkiö Krýsuvíkursamtökin. Stjóm Týs. Almennur félagsf undur Félag sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi heldur almennan félags- fund í KR-heimilinu við Frostaskjól laug- ardaginn 30. april kl. 14.30. Gestur fund- arins verður Davið Oddsson, borgar- stjóri. Ritari: Baldvin Einarsson. Félagsmenn og aðrir borgarbúar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Er góðærið á enda? Reykjarneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi boðar til almenns borgara- fundar um sjávarútvegsmál í Festi Grindavík, miövikudaginn 4. maí kl. 20.30. Frummælendur veröa Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Eiríkur Tómasson, út- geröarmaður og Jón Friðjónsson, fram- kvæmdastjórí. Fundarstjóri verður Halldór Ibsen, formaður Útvegsmanna félags Suð- umesja. Allir velkomnir. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins, Reykjameskjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.