Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 45 -1- Morgunblaðið/SPB Fyrsti verulegi snjór vetrarins féll á Húsavík skömmu eftir páska. Börnin láta sér tíðarfarið vel lynda, gera göng í skafla og renna sér á snjóþotum. HÚSAVÍK Snjóþung sumarbyrjun Eftir óvenju góðan vetur á Husavík tók að kyngja niður snjó í vikunni eftir páska. Eins og sést á myndunum sem Sigurður P. Bjömsson fréttaritari blaðsins á staðnum tók á sumardaginn fyrsta var vetrarlegt um að litast, enda munu bæjarbúar vart hafa tekið eftir sumarkomunni. Snjórinn kom rétt á undan farfuglunum, en að sögn Sigurðar sást nýlega til lóu á Húsavík. Segir hann engan gadd hafa fylgt snjónum og líklegt sé að hann hverfi í næstu sunnan- átt. Menn hefðu helst áhyggjur af vatnavöxtum ef vindur snérist of snemma. Þótt oft hafi siyóað meira að þessu húsi þau 97 ár sem það hefur staðið, er þetta óvenjuleg sjón fyrsta sumardag. Arni á Fossi mokar tröppurnar heima oftar og betur en yngri menn. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Reiðhjól, svefnpokar og segulbandstæki til getspakra Verðlaun voru nýlega veitt fyrir réttar lausnir í „Þrautakóngi", spumingaleik Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ungir gestir á opnu húsi hjá Rafmagnsveitunni, sunnu- daginn 17. aprfl, fengu spuminga- blað við komuna. Athugulir þátttak- endur í „Þrautakónginum" komu svo auga á svörin á leið sinni um húsakynni Rafmagnsveitunnar. Dregið var úr réttum iausnum og tíu ungmenni leyst út með reið- hjólum, segulbandstælqum eða svefnpokum við athöfn sem fram fór í mötuneyti starfsmanna í lok fyrri viku. Rafmagnsveitan tilefni af norrænu tækniári og komu um tvö þúsund manns til að skoða húsakynni stofnunarinnar að Suð- urlandsbraut 34 en um fimm hundr- uð gestir heimsóttu rafstöðina við Elliðaár. Góð þátttaka var í spum- ingaleiknum, en alls bárust Raf- magnsveitunni kringum þúsund lausnir. Vinningshafar í spumingaleik Rafmagnsveitu Reykjavíkur og full- trúar þeirra ásamt rafmagnsveitustjóra, Aðalsteini Guðjohnsen, sem afhenti verðlaunin. COSPER -Hvers vegna kvartarðu ekki við þjóninn um að maturinn sé ekki nógu heitur? RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN ÞÚ SUMAR DEKKIN Nú er vetur liðinn og tímabært að búa bílinn til sumaraksturs. Frá 1. maí er óheimilt að aka á negldum hjólbörðum. Negldir hiólbarðar stórskemma götur borgarinnar. ^1" Vértu sumarlegur í umferðinni og skiptu tímanlega yfir á sumarhjólbarðana. Gleðilegt sumar! Gatnamálastjórinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.