Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 24

Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 Sovétríkin: Elliglöp ollu múg- hræðslu milljónar Yfirmaður almannavama atvinnulaus Moflkvu, Reuter. EIN milljón sovétborgara þeyttist fram úr rúmunum og leitaði skjóls er sírenur byijuðu skyndilega að vœla og tilkynningar um að loftár- ás væri yfirvofandi glumdu í útvarpi í borginni Perm fyrir stuttu. Frá þessu var greint f sovéska blaðinu Izvestia í gær. Þegar allt kom til alls reyndist umstangið vera að kenna yfirmanni almanna- varna í borginni, sem ætlaði að láta reyna á árvekni starfsfólks sins. Aldurhnignum öryggisverði varð svo mikið um að hann setti öll möguleg og ómöguleg aðvörunarmerki af stað. Að sögn Izvestia reyndust mörg um æfíngu að ræða. Vaktmaðurinn, loftvamabyrgi í borginni lokuð, inn í önnur hafði flætt og enn önnur voru orðin bústaður flugna og ann- arra meindýra. Maðurinn, sem kom öllu um- stanginu af stað, var Jevgeníj Sémlev, yfirmaður almannavama í Perm. Hann hringdi í höfuðstöðvar almannavama án þess að vara starfsliðið við því að aðeins væri Vaxta- hækkun í Svíþjóð Stokkhólmi, frá Erik Liden, frétta- ritara Morgunbladsins. RÍKISTJORN Svíþjóðar vill nú hvetja til aukins sparnað- ar til þess að draga úr þenslu og lánsfjárviðskiptum, en það telur stjórnin vera vísasta veginn til aukinnar verðbólgu. í því skyni var tilkynnt um hækkun á milli- bankavöxtum f gær. Hækka þeir úr 7,5% f 8,5%. Millibankavextir eru þeir vextir, sem bankar greiða fyrir lán frá Seðlabankanum. Vaxta- hækkun þessi mun hafa áhrif á aðra vexti — bæði innláns- vexti og útlánsvexti — sem ætti að hafa í för með sér að lántökur ættu að minnka, en spamaður að aukast. aldraður höfuðsmaður á eftirlaun- um, brást skjótt og vel við, ræsti alla helstu flokksbrodda í borginni og sendi síðan út aðvöran í út- varpi. Þegar Sémlev hringdi aftur skelfíngu lostinn til að segja gamla manninurti að stöðva útsendinguna, varð honum svo mikið um að hann fór hnappavillt og setti sírenur af stað út um alla borg. Þess má geta að Sémlev er nú atvinnulaus. Izvestia sagði að borgarar í Perm hefðu greinilega verið illa búnir undir óvænt atvik af þessu tagi og mælti með því að róleg og skynsam- leg fræðsla færi fram í fjölmiðlum til að bæta ástandið. Öiyggismál almennra borgara í Sovétríkjunum hafa verið í fjársvelti frá því Kreml- arbændur tóku til við efnahagsum- bætur sínar. Keuter Barnaleikur íAfganistan Börn yfirmanna f sovéska innrásarhemum f Afganistan leika sér á bryndreka innan herbúða Rauða hersins f Kabúl, en Sovétmenn eru nú f óða önn við að undirbúa brottflutning herja sinna frá landinu. Að sögn sovéskra hermanna hafa hersveitir Rauða hers- ins þegar hörfað frá landamærum Pakistans til þess að gefa afgönskum flóttamönnum f Pakistans færi á þvf að snúa aftur til síns heima. Ónafngreindir heimildarmenn sögðu að Rauða hemum væri mikið f mun að forðast skærur við flóttamenn á heimleið. Eþíópía: 172 stjórn- arhermenn sagðirhafa fallið Lundúnum, Reuter. ERÍTRESKIR uppreisnarmenn, sem beijast fyrir sjálfstæði Erí- treu, sögðust í gær hafa fellt 172 eþfópíska hermenn og sært 200 til viðbótar f bardögum f mið- hluta Erftreu. Útvarpsstöð Þjóðfrelsisfylkingar Erítreu, EPLF, skýrði frá því í gær að eþíópfski herinn hefði rejmt að styrkja stöðu sína í norðurhluta landsins. Sveitir Þjóðfrelsisfylking- arinnar hefðu fellt 172 stjómar- hermenn í bardögunum og náð vopnum af eþfópískum hermönnum sem flúið hefðu til herstöðva sinna. Útvarpsstöðin hafði greint frá því á mánudag að erítresku upp- reisnarmennimir hefðu fellt 530 stjómarhermenn f tveggja daga bardögum við hemaðarlega mikil- vægan veg milli Asmara og Rauða- hafs í síðustu viku. Eþíópíustjóm, sem sjaldan tjáir sig um ástandið í Eritreu, hefur ekki skýrt frá neinum bardögum á svæðinu. Kjarnorkuáætlananefnd NATO: Kj amorkuheraflinn ekki verið minni í 20 ár Brilssel, fri Kristófer Má Kristmssym, fréttaritara Morgunblaðsins. FUNDI kjamorkuáætlananefnd- ar Atlantshafsbandalagsins lauk í Brllssel í gær. Fundinn sátu varaarmálaráðherrar aðildar- ríkjanna allra nema íslands og Grikklands, en fyrir hönd þess- ara rikja sátu fastafulltrúar þeirra hjá NATO fundinn. Ætlum að auka olíu- framleiðslu okkar Frakkar hafa ekki tekið þátt í þessum fundum í tuttugu ár. Ein- ar Benediktsson, sendiherra ís- lands við Atlantshafsbandalagið, sat fundinn sem áheyrnarfull- trúi. Á fundinum var fjallað um samningaviðræður stórveldanna, bæði þær samningaviðræður sem nú standa yfir og eins Washing- ton-sáttmálann um upprætingu skamm- og meðaldrægra eld- flauga í Evrópu. Fyrir fundinum lá ekki að taka neinar ákvarðanir, hvorki um end- umýjun vopnabúnaðar né staðsetn- ingu nýrra vopna. Árið 1983 var á fundi í Montebello í Kanada sam- þykkt að fækka einhliða kjamorku- sprengjum á vegum NATO um þriðjung, en stefna að því að þær sem eftir væra yrðu ávallt sem full- komnastar. Á fundinum nú ræddu ráðherr- amir áhrif þessarar samþykktar og hvemig henni væri best framfylgt. Algjör samstaða var um að hvika ekki frá henni, en beðið er niður- stöðu starfshópa sem fjallað hafa um þessi efni og sömuleiðis tillagna frá yfírmanni herafla Atlantshafs- bandalagsins í Evrópu um sama efni. Samkvæmt því er ekki ákvarð- ana að vænta um áherslur í end- umýjun vopnabúnaðarins fyrr en á næsta ári. Samkvæmt venju gerði bandaríski vamarmálaráðherrann fundarmönnum grein fyrir þeim upplýsingum sem tekist hefur að afla um hemaðarmátt Sovétrfkj- anna. Ljóst er að þrátt fyrir að möigu leyti breyttar áherslur hefur Sovétstjómin í engu hægt á her- væðingu sinni. Sífellt er verið að endumýja bæði tæki og vopn og var fjölgun stýriflauga, t.d. í kaf- bátum í Atlantshafi fyrir ströndum Evrópu fundarmönnum sérstakt áhyggjuefni. - segir talsmaður sovéska olíumála- ráðuneytisins Moskvu, Reuter. VALERÍJ Vorobjov, talsmaður sovéska olíumálaráðuneytisins, sagði í gær að Sovétmenn myndu ekki telja sig bimdna af sam- komulagi milli Samtaka olíuút- Svíþjóð: Geisla- virkni enn mikil Stokkbólmi, Reuter. GEISLAVIRKNI i Sviþjóð er enn mikil, enda þótt tvö ár séu liðin frá kjamorkuslysinu í Tsjemobyl. Gunnar Bengtson, forstöðumaður Geislavama Svíþjóðar segir að víðast hvar í landinu sé geislavirkni enn tvöfalt meiri en eðlilegt megi teljast og sums staðar sé hún allt að tíföld. Útgjöld Svfa vegna slyssins hafa numið 1,5 milljarði sænskra króna (um 10 milljörðum fslenskra króna). flutningsríkja, OPEC, og ríkja utan samtakanna «m að draga úr útflutningi olíu. Hann sagði að Sovétmenn vildu auka olfu- framleiðslu sína, ekki minnka hana. Olíuráðherrar OPEC-ríkja era nú á fundi í Vínarborg, þar sem rætt er um hvemig bregðast skuli við tilboði gö ríkja utan OPEC um að draga úr olfuútflutningi til að ná fram hærra olíuverði. Um þetta hafði Vorobjov eftirfarandi að segja í símaviðtali við Reuters-fréttastof- una: „Ef komist verður að sam- komulagi um að draga úr fram- leiðslunni ber Sovétmönnum ekki skylda til að gera það sama. Við erum ekki aðilar að OPEC og við tökum ekki þátt í fundinum f Vfnar- borg. Samkvæmt áætlunum okkar, sem flestum eru kunnar, munum við reyna að auka oifuframleiðslu okkar, og það er einmitt það sem við erum að gera." Sovétmenn era mestu olfufram- leiðendur heims og benzínsala þeirra til Vesturlanda færir þeim um 60 prósent af gjaldeyristekjum þeirra. Carlucci og Younger harðorðir í garð Dana Segja þingsályktunina grafa undan afvopnunarviðræðum Brilssel, frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins, og Reuter. FRANK Carlucci, vamarmálaráðherra Bandarikjanna, kveðst harma þingsályktun Dana um stefnu landsins f kjaraorkumálum og segir hana grafa undan afvopnunarviðræðum Bandarfkjanna við Sovétrfkin. Telur Carlucci ályktunina að auki ganga f berhögg við stefnu Atlantshafsbandalagsins. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi Carringtons lávarðar, framkvæmdastjóra bandalagsins, og varnarmálaráðherra kjarnorkuveldanna tveggja sem sátu fund Kjarnorkuáætlananefndar NATO f Brilssel, Bretlands og Banda- rfkjanna, sem haldinn var eftir fundinn. Þeir Carlucci og George Youn- ger, hinn breski starfsbróðir hans, benda á að ályktunin komi fram á sérlega óheppilegum tima vegna þess að nú standi yfir mjög við- kvæmar samningaviðræður við Sovétrfldn, einhliða aðgerðir af þessu tagi séu ekki til að styrkja stöðu Vesturveldanna f þeim við- ræðum. Minnihlutastjóm Poul Schluter í Danmörku hefur boðað til kosn- inga hinn 10. maí næstkomandi vegna þingsályktunnar stjómar- andstöðunnar, sem hefur það í för með sér að öll erlend herskip, sem leið eiga um danska lögsögu, — þar á meðal bandarfsk og bresk herskip — verða minnt á þá yfír- lýstu stefnu Dana að kjamorku- vopn séu bönnuð í landinu á frið- artímum. Bretar, sem senda eiga Dönum liðsauka ef til styijaldar kemur, segja að með takmörkun- um sem þessum muni heræfíngar að litlu gagni koma. Vamarmálaráðherramir leggja áherslu á sjálfstæði og sjálfs- ákvörðunarrétt Dana í þessum efn- um en segja það vart geta talist íhlutun um innanrfkismál að hafa skoðun á þeim þáttum slfkrar sam- þykktar sem snerta önnur ríki. Báðir ítreka ráðherramir að alls ekki komi til greina að breyta út af þeirri stefnu að játa hvorki né neita tilvist lq'amorkuvopna um borð í flugvélum eða skipum. Sú stefna sé ein helsta forsenda þess að vamarstefna NATO um sveigj- anleg viðbrögð sé framkvæman- leg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.