Morgunblaðið - 29.04.1988, Side 15

Morgunblaðið - 29.04.1988, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 15 STUNDUM BANVÆNT STUNDUM EKKI KYNNTU ÞÉR ALNÆMISHÆTTUNA SAMFARA KYNLÍFI Alnæmi ógnar öllum sem taka áhættu í kynlífi. Það gera þeir sem skipta oft um rekkju- nauta; þeir sem sofa hjá eftir skyndikynni; þeir sem sænga með vændiskonum og þeir sem sofa jafnt hjá konum og körlum. Mundu að það þarf aðeins eitt skipti til og hafðu hugfast að aðeins þú getur sýnt ábyrga hegðun í þínu kynlífi. Ábyrgt kynlif er öflugasta vörnin gegn alnæmi. LANÐLÆKNISEMBÆTTI 'ÆBBm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.