Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 Selkórinn á œfingu undir stjórn Friðriks V. Stefánssonar. Selkórinn með tónleika SELKÓRINN á Selljarnamesi heldur hina árlegu dóttir, stjómandi er Friðrik V. Stefánsson, undirleik- tónleika sína fyrir styrktarfélaga og aðra söng- ari er Jónína E. Ámadóttir og nemendur Tónlistar- unnendur laugardaginn 7. maí kl. 17.00 og sunnu- skóla Seltjamamess taka einnig þátt í tónleikunum. daginn 8. maí kl. 17.00 i sal Tónlistarskóla Selt- Hinn árlegi vordansleikur Selkórsins verður svo jamamess. haldinn í kvöld í Félagsheimili Seltjamamess. Hljóm- sveitin Kaktus heldur uppi Qörinu frá kl. 22.00— A flölbreyttri efnisskrá eru bæði innlend og erlend 03.00. Kórféiagar bregða á leik að venju. lög. Einsöngvari með kómum er Hulda Guðrún Geirs- (Fréttatílkynnlng) Hótel ísland: Þröstur Steinþórsson Reykjavíkurmeistari í bogfimi '85, '86 og ’87. Afla fjár með maraþonbogfimi BOGFIMIDEILD íþróttafélags fatlaðra Reykjavík og nágrenni hefur ákveðið að standa fyrir Maraþonbogfimi dagana 30. april og 1. maí nk. í fjáröflunar- skyni. Maraþonið stendur yfír í 24 klukkustundir, frá kl. 11 f.h. á laugardaginn 30. apríl til kl. 11 f.h. á sunnudaginn 1. maí. Meðan á maraþonbogfíminni stendur verður hægt að gefa áheit í síma 27080. Hveragerði: Varmá ófögur á að líta Vorferð barna- starfs kirkjunnar á Selljarnarnesi BARNASTARFI kirkjunnar á Seltjarnaraesi lýkur á laugardag- inn, þann 30. aprfl, með vorferða- lagi. Farið verður frá kirkjunni kl. 1 e.h. en bömin eru beðin að mæta 15 mínútum fyrr. Ferðinni er heitið upp í Vindáshlíð, þar sem farið verð- ur í leiki og borðaðar pylsur. Þar verður einnig helgistund fyrir bömin í kirkjunni. Pylsur og drykkir verða í boði safnaðarins, en bömin mega gjaman taka með sér nesti, svo og bolta og önnur létt leiktæki. Auk þess þurfa bömin að koma með 250 krónur fyr- ir rútufargjaldi. Öll böm eru velkomin í þessa vor- ferð, en böm yngri en 5 ára þurfa að koma í fylgd með foreldrum eða eldri systkinum en vitanlega eru allir foreldrar velkomnir að taka þátt í ferðinni. Gert er ráð fyrir að koma f bæinn um kl. 18. (Fréttatilkynninff) Hveragerði. GEYSILEG úrkoma var í Hvera- gerði á mánudag og aðfaranótt þriðjudags og var Varmá, sem rennur f gegnum bæinn, ófögur á að lfta. Varmá flytur vatn a.m.k. þriggja áa til sjávar auk smærri lækja. M.a. fellur í hana Hengladalsá, en mikill snjór er nú að bráðna af Hellisheiði. Nýja ræsið sem byggt var á Varmá árið 1986 í stað brúarinnar sem lengi hafði prýtt staðinn, fyllt- ist-alveg í morgun og barst krapa- hröngl alveg uppundir handriðið. Göngubrú sem er neðar á ánni, við Fagrahvamm, tók af og er það í annað sinn á þessu vori. íbúar Hveragerðis hafa fjöl- mennt til að fylgjast með flóðinu í ánni og margir hafa óttast um böm- in sem eiga leið yfír ræsið á leið til sundlaugarinnar, en sum þeirra Á myndinni sést hvar ræsið á Varmá er að fara í kaf. Ef rignt hefði öllu lengur hefði vegurinn við ræsið farið f sundur að sögn kunnugra. hafa farið all óvarlega miðað við þá hættu sem þeim stafar af vatns- straumnum. Er ástæða fyrir for- eldra að vara bömin við því að vera að príla í bökkum árinnar. - Sigrún Ðe Lónlí Blú Bojs leikur fyrir dansi Kórtónleik- ar í Breið- holtskirkju KÓR Átthagafélags Stranda- manna heldur tónleika í Breið- holtskirkju f Mjóddinni á morg- un, laugardag, kl. 15. Dagskrá tónleikanna verður Qölbreytt. Með kómum koma fram einsöngvarar og einnig kemur fram tvöfaldur kvintett úr Mos- fellsbæ. Kórinn hélt sfðast tónleika í maí 1983 en hefur komið fram á skemmtunum Átthagafélagsins árlega. Stjómandi kórsins er Erla Þór- ólfsdóttir, undirleikari Úlrik Óla- son og formaður kórsins er Matt- hildur Sverrisdóttir. (Fréttatilkynning) Þorbjörg Höskuldsdóttir við eitt verka sinna. Morgunblaðið/BAR Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir í Gallerí Borg ÞORBJÖRG Höskuldsdóttir hefur opnað sína áttundu einkasýningu og verður hún f Gallerí Borg, Pósthússtræti. Þorbjörg Höskuldsdóttir stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík 1962—66, síðan við Lista- akademíuna í Kaupmannahöfn 1967—71 og lagði stund á olíumál- un, grafík og leikmyndagerð. Sýning Þorbjargar er opin frá klukkan 10 árdegis til sex síðdegis en milli klukkan tvö og sex laugar- daga og sunnudaga. (Fréttatilkynning) HUÓMSVEITIN Ðe Lónlf Blú Bojs, sem undanfarið hefur ísbrjóturimi Northwind- í Reykjavík ISBRJ ÓTURINN Northwind kom til Reykjavíkur í gær og verður hér í fjóra daga. North- wind, sem er stjórnað af Ken- neth J. Morris skipherra, verður að störfum f grennd við ísland í tengslum við rannsóknarverk- efni sem nefnist Arctic East Summer 88. Verður þetta sfðasta verkefni skipsins en það verður tekið úr notkun f nóv- ember. Skipið kemur til Reykjavíkur til að taka um borð tækjabúnað og vísindamenn sem gera munu rann- sóknir á hafísnum norður af landinu. Munu vísindamennimir dvelja um tveggja vikna skeið á ísflákanum og þann 27. maí mun Northwind flytja þá aftur til Reykjavíkur. skemmt gestum veitingahúss- ins Hollywood, leikur fyrir dansi á Hótel íslandi í kvöld og annað kvöld og um hveija helgi í maímánuði nk. Hljómsveitina skipa Gunnar Þórðarson, Engilbert Jensen, Björgvin Halldórsson og Rúnar Júlíusson. Aðstoðarmenn þeirra eru Gunnlaugur Briem trommu- leikari og Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari. Hljómsveitin Ðe Lónlí Blú Bojs var mjög vinsæl á síðasta áratug. Sveitin gaf út hljómplötur og náðu sum laganna miklum vinsældum, svo sem Harðsnúna Hanna og Heim í Búðardal. Hljómsveitin var nýlega vakin af 10 ára dvala og kom fram í Hollywood við slíkar vinsældir, að ákveðið var að hún kæmi fram á Hótel íslandi um helgar út maímánuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.