Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.04.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 atx/inna —— ntvinna — atvinna — — íí tx/innd — — o t\/inna _ dtwinna CLlVuU ld Q C i i i i 1 %*jA> % lr i t 99 i Lc ~ atvu luct • CUVHIIlct “ cUVIilfici Siglufjörður Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 96-71489. Framreiðslumann og matreiðslumann vantar í sumar frá og með 1. júní. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merktar: „F-6833. Kennarar - kennarar Grunnskóla Reyðarfjarðar vantar einn til tvo kennara fyrir næsta skólaár. Kennslugreinar: Enska, danska, handmennt og yngri barna kennsla. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-41247 og 97-41344. Skólanefnd. Lausarstöður deildarstjóra talmeinadeildar Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands og ritara Laust er til umsóknar starf deildarstjóra tal- meinadeildar stöðvarinnar. Starfið er fólgið í stjórnun deildarinnar, þar sem fram fer greining og meðferð á: - Málhömlun barna og fullorðinna. - Raddveilum. - Stami. - Framburðargöllum. - Málstoli (afasi). Umsækjendur skulu vera menntaðir i tal- meinafræði og hafa starfað sem slíkir. Ennfremur er laus til umsóknar staða ritara við stöðina. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist stjórn stöðvarinnar, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, fyrir 27. maí 1988. Nánari upplýsingar veitir Birgir Ás Guð- mundsson, yfirheyrnar- og talmeinafræðing- ur stöðvarinnar. Trésmiðir -trésmiðir Okkur vantar trésmiði eða trésmiðaflokk til vinnu í Reykjavík. Mikil vinna. Mæling. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 35111 og á kvöldin í símá 52247. Reisirsf. 'XC*C*C LUJ Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna Olafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsingar veita eftirtalin: Bæjarstjóri í síma 96-62151, forseti bæjar- stjórnar Birna Friðgeirsdóttir í síma 96-62185. Ólafsfirði, 22. apríi 1988. Saumakona óskast til starfa við verndaðan vinnustað. Þyrfti að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 37131 og eftir kl. 18.00 í síma 40526. Óskum eftir að ráða offset filmu/ skeytingamann Prentsmiðja Friðriks Jóeissonar, Reykjavíkurvegi 80, sími54466. Sumarstarf - tækifæri Vegna forfalla vantar okkur starfskraft að sumardvalarheimilinu Kjarnholtum, Bisk- upstungum, í sumar. Uppeldismenntun, skátastörf, gítarkunnátta og störf með börn- um ásamt léttri lund æskileg meðmæli. Upplýsingar í síma 652221. Atvinnurekendur Fjölskyldumaður óskar eftir góðri atvinnu. Reynsla í innflutningi og innkaupum. Mennt- un í markaðsmálum. Vinsamlegast sendið nöfn, síma og aðrar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 3726“. REYKJKJIKURBORG JLewMt Stöeávi Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi, sumaraf- leysingar og framtíðarstörf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Staða sendikennara f íslensku við háskólann í Kiel Staða sendikennara (lektors) í íslensku við háskólann í Kiel í Vestur-Þýskalandi er laus til umsóknar frá 1. október nk. Staðan er veitt í 3-4 ár. Kennsluskylda er 12 stundir á viku, 27-28 vikur á ári. Kennaranum er ætlað að kenna íslenskt mál á öllum stigum, en auk þess getur verið um valfrjálsa bók- menntakennslu að ræða, t.d. í tengslum við umfjöllun norrænna bókmennta með öðrum norrænum sendikennurum. Krafist er B.A. prófs í íslensku og æskilegt er að umsækj- andi hafi lokið kandídatsprófi í íslensku og hafi búið undanfarin ár hér á landi. Nokkur kunnátta í þýsku er einnig nauðsynleg. Laun eru greidd skv. launataxta opinþerra starfs- manna í Vestur-Þýskalandi og nema þau nú 4.000 til 4.500 þýskum mörkum á mánuði. Umsóknir um stöðuna skulu hafa borist heimspekideild Háskóla íslands fyrir 15. maí nk. Umsókn fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf, svo og fræðileg verk sem umsækj- andi óskar eftir að lögð verði til grundvallar við mat á umsókn. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja sem fyrst. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri. Bílaleiga Akureyrar, InterRent, Skeifunni 9, Reykjavík. Hárgreiðslu- og hár- skerasveinn óskast Hársnyrtistofan Nýbýlavegi 22, Kópavogi, símar 46442,17144 og 15137. DAGVIST BAK\A. Hálsaborg - Hálsaseli 27 Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk óskast nú þegarr eða um miðjan ágúst. Einnig eru lausar stöður fyrir aðstoðarfólk. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 78360. Jöklaborg Nýtt dagvistarhéimili í Seljahverfi óskar eftir fóstrum og aðstoðarfólki í heilar og hálfar stöður. Ennfremur óskast starfsfólk í eldhús. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Anna Egilsdóttir, á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Seljaborg v/Tungusel Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk óskasttil stuðnings börn- um með sérþarfir. Vinnutími erfyrir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 76680. Suðurborg v/Suðurhóla Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið Suður- borg. Um er að ræða störf á aldursskiptum deildum. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73023. Valhöll - Suðurgötu 39 Deildarfóstrur óskast til starfa nú þegar eða frá 2. ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. Laugaborg v/Leirulæk Þroskaþjálfa vantar í stuðning nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31325.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.