Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 22

Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 Svölurnar: Rannsóknastofa HI fær hita- skáp til litningarannsókna SVÖLURNAR aflientu I síðustu viku litningarannsóknadeild Rannsóknastofu Háskólans hita- skáp með sjálfvirkri loftbiöndun. Skápurinn mun meðal annars nýtast við nýja tækni til fóstur- Faxaborg staðin að ólögleg- um veiðum FAXABORG GK var staðin að ólöglegum veiðum út af Stafnesi á miðvikudag og var skipið fært til hafnar i Keflavík. Varðskip kom að Faxaborg að veiðum á skyndilokunarsvæði út af Staftiesi um kl. 18 á miðvikudag og var skipið þá um 1,2 sjómflur inni á svæðinu. Samkvæmt upplýs- ingum Landhelgisgæslunnar var skipstjóranum gert ljóst að hann væri að veiðum á lokuðu svæði, en hann kvaðst ekki hafa vitað af því. Tilkynnt er reglulega um lokanir svæða í útvarpi, en þegar skipið var staðið að veiðunum var rúm klukku- stund þar til opna átti svæðið að nýju. rannsókna, svokallaðra fylgju- vefsrannsókna. Svölurnar færðu rannsóknastofunni einnig ljós- myndasmásjá. Samtals voru gjaf- iraar um 700.000 króna virði. Svölurnar verða með fjáröflun- arkaffi á Hótel Sögu 1. maí. Fylgjuvefsrannsóknirnar felast í því að í stað þess að greina fóstur- galla með rannsóknum á legvatni er tekið sýni úr fylgjuvef. Sýnið er hægt að taka mun fyrr á með- göngutíma, eða á 8.-12. viku. Lega- vatnssýni var hins vegar ekki hægt að taka fyrr en á 16. viku. Niður- stöður fást eftir tvo til þijá daga í stað tveggja til þriggja vikna með gömlu aðferðinni. Gjafír Svalanna voru árangur fláröflunar þeirra á síðasta starfs- ári, en þá styrktu þær einnig fímm manns til framhaldsnáms í tal- meinafræðum og kennslu bama með sérþarfír. Þá gáfu þær 100.000 krónur í minningarsjóð Brands Jónssonar við Heymleysingjaskól- ann. 1. maí-kaffí Svalanna verður í Súlnasal Hótel Sögu og opnar hú- sið klukkan 13.30. Tískusýningar verða klukkan 14.30 og 15.30 og verða þar sýnd fot frá Pelsinum, Tess, Stfl og Englabömum. Boðið verður upp á hlaðborð og kaffí og era allir velkomnir, að sögn Astríð- ar Jónsdóttur, formanns Svalanna. Jóhann Heiðar Jóhannsson, forstöðumaður litningarannsóknadeildar Rannsóknastofu Háskólans, tekur við gjöfum Svalanna, sem eru, talið frá hægri: Ástríður Jónsdóttir formaður, Björg Ingólfsdóttir gjaldkeri, Kristin Sigurgeirsdóttir, Rakel Jónsdóttir og Aðalheiður Emilsdóttir. Stórkaupmenn: Bankakerfið sinnir hagsmuna- gæslu fyrir erlenda aðila FÉLAG íslenskra stórkaup- manna segir að Seðlabankinn og' bankakerfið i landinu standi i hagsmunagæslu fyrir erlenda aðila með því að aflétta ekki hömlum á það að innflytjendur geti hagnýtt sér vaxtalausan greiðslufrest sem þeim semja um við viðskiptamenn sína (banka- stimplun). Félagið telur að þegar i stað þurfi að aflétta þessum hömlum enda hafi alþingi þegar samþykkt lög þar að lútandi og óbreytt ástand leggi aukinn fjár- Löggæslá á Seltjarnarnesi, í Reykjavík og í Mosfellsbæ undir einni stjórn 1. maí: Sameining verið lengi í deighmni - segir Arnþór Ingólfsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn UNDANFARIÐ hefur verið rætt töluvert um yfirstjórn löggæslu á Höfuðborgarsvæðinu og sitt sýnst hveijum. Norskir sérfræðingar, sem hingað komu fyrír fáeinum árum, Iögðu til að öll löggæsla á svæðinu yrði sameinuð undir einn hatt, enda værí einkar óhagkvæmt að hafa jafnmargar smáar eining- ar á svo litlu svæði. Nú þegar hefur Seltjamarnes veríð samein- að umdæmi lögreglustjórans í Reykjavík og frá og með 1. maf verða Mosfellsbær, Kjalaraes og Kjós einnig undir stjórn Reykja- vikurlögreglunnar, en öll þessi svæði heyrðu áður undir bæjar- fógetann I Hafnarfirði. Arnþór Ingólfsson, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn þjá lögreglunni í Reykjavík, hefur komið nálægt öllum deildum lögreglunnar og þekkir þessi mál þvi vel. Hann flutti erindi um lög- gæslu á Höfuðborgarsvæðinu á borgarafundi í Kópavogi, sem sagt var frá f Morgunblaðinu 21. apríl sfðastliðinn. Morgunblaðið átti stutt spjall við Arnþór. „Við tókum við Seltjamamesinu 1. febrúar og nú kemur Mosfellsbær og nágrenni 1. maí. Þetta er auðvit- að heilmikil viðbót, en það hefur verið f deiglunni lengi að sameina þetta. Það þótti hjákátlegt að Mos- fellingum og Seltimingum væri þjón- að frá Hafnarfírði, og menn þyrftu að fara i gegn um Kópavog og Reykjavík að sækja sina þjónustu," sagði Araþór. „Þetta er náttúrulega viðkvæmt mál og vekur deilur og særindi, menn segja að Reykjavík sé alltaf að sölsa meira og meira undir sig. Eitt held ég þó að allir séu sammála um; að ef fjarskiptamögu- leikamir væru meiri á þessu svæði og sambandið betra, þá væri það af hinu góða. Amþór sagði að skiptin milli lög- sagnaramdæma, sem era við Kópa- vogslækinn, hefðu fyrr á áram oft verið til vandræða, tii dæmis hefðu ökumenn á ólöglegum hraða hrein- lega ekki komið viðkomandi lög- regluliði við, er þeir voru komnir yfír lækinn. Þetta hefði þó breyst á undanfömum áram og samskipti og samvinna milli lögreglunnar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfírði væri nú betri. Hvemig leist iögreglumönnum á hugmyndir norsku ráðgjafanna um að sameina alla löggæslu á höfuð- borgars væðin u ? „Lögreglumönnum í nágranna- byggðunum leist vægast sagt hroða- lega á þær, vegna þess að þar var gert ráð fyrir algjörri sameiningu alls kerfísins," sagði Amþór. „Þá kom það fyrst upp á yfírborðið að Stóri bróðir hér í Reykjavík væri að leggja allt undir sig. Það var höfðað til þess að það ætti að leggja niður lögreglustöðvar, fyra löggæslu og kippa í burtu mönnum, Bem hefðu staðarþekkingu f sfnum heimabæj- um. Þetta var þó ekki hugmýndin hjá Norðmönnunum, heldur vildu þeir sameina og samræma löggæsl- una, en ekki að vera með margar einingar á litlu svæði. Svo dæmi sé tekið af Seltjamamesi, þá starfa þar ennþá lögreglumennimir, sem þar voru áður við störf og hafa alla þekk- ingu á þeim málum sem um er að ræða.“ Arnþór sagði að er lögreglan f Reykjavík tæki við löggæslu í Mos- fellsbæ yrði einnig reynt að fá þar til starfa menn, sem byggju á svæð- inu og þekktu vel tii. Aðstöðuleysi háir hins vegar löggæslunni f Mos- fellssveit að sögn Amþórs, en reynt magnskostnað á verslun í landinu og leiði því til hærra vöruverðs. Stórkaupmenn segja að enn nái reglur um tollkrít ekki til um þriðj- ungs þess vamings sem fluttur er til landsins þrátt fyrir að alþingi hafí með lögum, sem tóku gildi 1. sagði september síðastliðinn, af- numið þessar hömlur. Seðlabanki og bankakerfíð vinni enn eftir bann- lista og séu það einkum matvörar og aðrar almennar neysluvörar sem þurfí að staðgreiða við innflutning. Ámi Reynisson framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna segir að 5-10% af verði þessa vam- ing megi rekja til vaxtakostnaðar. Þá upphæð megi lækka veralega með því að viðskiptaráðherra af- nemi, bannlista bankakerfísins. „Með bankastimplun er Seðlabank- inn og bankakerfíð að sinna hags- munagæslu fyrir erlenda aðila á kostnað skattborgaranna, sem auk þess að kosta vitleysuna, greiða sem ra hærra verð fyrir vörana en ella, sagði Ámi Reynisson. „Það þarf er að Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra afnemi þennan bannlista. Hann hefur á valdi sínu að það með einu pennastriki." sagði að stórkaupmenn hefðu rætt við 10-15 alþingismenn sem staðið hefðu að setningu laganna og hjá öllum hefði komið fram að með þvf teldu þeir sig hafa mælt fyrir um afnám þessa kerfís. Ámi sagði að með þessu væri bankakerfíð að halda uppi eftirspum eftir lánsfé á innanlandsmarkaði umfram það sem þörf væri á. „Með því að njóta erlends greiðsiufrests en taka í staðinn gengisáhættu, væri dregið til mikilla muna úr þörf innflutn- ingsverslunarinnar fyrir lánsfé. Og þar sem allur kostnaður fer á end- anum út f verðlagið er það að sjálf- sögðu neytendum sem á endanum ber kostnaðinn," sagði Ámi Reynis- son. Álftafell seldi í Hull: Morgunblaðið/Emilia Anþór Ingólfsson, aðstoðaryfir- lögregluþjónn f Reykjavík. verður að fá viðunandi húsnæði fyrir lögreglumenn þar. Hvað finnst lögreglumönnum sjálfum að mætti fara betur við stjóm iöggæslu á Höfuðborgarsvæðinu? „Ef miðað er til dæmis við Kópa- vog og Hafnarfjörð, þá hafa menn þar ekkert á móti því að hægt sé að sameina öll fjarskipti á svæðinu. Þegar hins vegar er farið að tala um að sameina stjómunina að öðru leyti og lögreglan þar yrði ekki undir sijóm fógetanna lengur, heldur Iög- reglustjórans í Reykjavík, held ég að fari að þyngjast dálítið f mönn- um,“ sagði Amþór. „Þar er fyrst og fremst höfðað til staðarþekkingar, þótt hreppapólitfk ráði eflaust ein- hveiju. Menn hafa sagt að samein- ingin myndi draga úr öryggi bæj- arbúa í Kópavogi og Haftiarfírði. Hins vegar eru nú starfandi til dæm- is í Reykjavíkurlögreglunni menn úr öllum nágrannasveitarfélögunum, jafnvel alla leið frá Keflavík, og sjálf- ur bý ég í Kópavogi," sagði Amþór. Amþór sagðist þó ekki búast við að þessi mál tækju stórkostlegum breytingum úr því sem nú væri kom- ið. Sameining löggæslu f Reykjavfk, Seltjamamesi, Mosfellsbæ, Kjalar- nesi og Kjós undir einn hatt væri líklega lokapunkturinn f bili. Áfram yrði þó unnið að betra samstarfí og virkari löggæslu á öllu höfuðborgar- svæðinu. Ýsukílóið fór á 124,97 krónur VERÐ á ferskrí ýsu í Bretlandi er nú með hæsta móti í kjölfar minnkandi framboðs. Allt að 125 krónur hafa fengizt fyrír kUóið að meðaltaU. Þorskverð er um 70 krónur og verð fyrir karfa f Þýzkalandi var á miðvikudag tæpar 65 krónur. Alftafell SU.seldi á fimmtudag 105 tonn, nær allt þorsk, í Hull. Heildarverð var 7,3 milljónir króna, meðalverð 70,06. Fyrir þorsk í afl- anum fengust að meðaltali 69,02 krónur á kfló. 2,5 tonn af ýsu vora í aflanum og fyrir hana greiddu brezkir fískkaupendur 124,97 krón- ur á kílóið. Á miðvikudag vora seld í Hull og Grimsby 306 tonn af ferskum físki úr gámum héðan. Heildarverð var 22 milljónir króna, meðalverð 70,68. Fyrir 163 tonn af þorski fengust að meðaltali 70,49 krónur, fyrir 47 tonn af ýsu 100,32 og 67 tonn af kola 54,68. öggri RE seldi á miðvikudag 245 tonn f Bremerhaven. Heildarverð var 14,8 miHjónir króna, meðalverð 60,31. 166 tonn af aflanum voru karfí, sem fór á 64,73 að meðaltali hvert kfló. Meðalverð fyrir grálúðu var 49,45. Brennuvargur- inn ófundinn EKKI hefur verið upplýst hver var valdur að bruna í matvöru- versluninni f Grfmsbæ við Bú- staðaveg á mánudagskvöld. Rannsóknarlögregla rfksins vinnur að rannsókn málsins. Milljónatjón varð f brananum og er ljóst að kveikt var í versluninni með því að fleygja fláti með log- andi vökva inn um rúðu. Slökkvilið- inu í Reykjavík var tilkynnt um eld- inn kl. rúmlega 1 um nóttina. Era allir þeir, sem urðu varir við gran- samlegar mannaferðir við Verslun- ina, beðnir um að láta Rannsóknar- lögregluna vita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.