Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 33

Morgunblaðið - 29.04.1988, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 S3 Öldungamót íslands haldíð í Hlíðarfjalli um helgina Verslunarskóli Islands; Haldið upp á útskrift í kvöld NEMENDASAMBAND Versl- unarskóla íslands gengst fyrir hófi í Súlnasal Hótel Sögu i kvöld þar sem haldið verður upp á útskrift verslunarskóla- nema. Um áratuga skeið hafa af- mælisárgangar Verslunarskólans komið saman á þessum tímamót- um og fært skólanum gjafír og kveðjur og rifjað upp góðar minn- ingar. Garðabær; Lionsklúbb- ur selur garðáburð FÉLAGAR í Lionsklúbbi Garða- bæjar ganga í hús í Garðabæ f dag og á morgun og selja garðá- burð. Ágóðinn af sölunni rennur til Krísuvíkursamtakanna, kaupa á tjáskiptatölvu fyrir hreyfihamlaðan dreng og talstöð fyrir Heilsugæslu- stöð Garðabæjar. Alda Arnardóttir i hlutverki sinu sem Ungfrú Pipra og Bjami Ing- varsson sem Hr. Salti. Síðasta sýn- ingá Sæta- brauðskarlinum SÍÐASTA sýning á ævintýra- söngleiknum „Sætabrauðskarlin- um“ átti að vera um siðustu helgi, en þar sém mikil eftir- spurn hefur verið, er ákveðið að hafa aukasýningu næstkomandi sunnudag, 1. maí, kl. 1S i félags- heimili Kópavogs. Sýningíir hafa alls verið 20 og nær alltaf fyrir fullu húsi. Með helstu hlutverk fara Ellert Ingi- mundarson, Þórarinn Eyfjörð, Bjami Ingvarsson, Alda Amardótt- ir, Saga Jónsdóttir og Grétar Skúla- son. Gítartónleikar á Hvammstanga GÍTARLEIKARINN Sírnon H. ívarsson heldur tónleika f H vammstangakirkj u laugardag- inn 30. aprfl kl. 15.00. Á efnisskránni em verk frá mis- munandi tímabilum, eftir J. Dow- land, J.S. Bach, F. Sor, I. Albeniz og John Speight. Simon H. ívarsson lauk kennara- prófi frá Tónlistarskóla Sigursveins D. Kristinssonar árið 1975 og síðar einleikaraprófi frá Tónlistarháskól- anum í Vínarborg. Símon starfar nú sem kennari við Tónskóla Sigur- sveins. Simon hefur haldið tónleika vfðsvegar um landið undanfarin ár og komið fram i útvarpi og sjón- Varpi. (Fréttatilkynning) Skíðastaðir opnir fram í maí ÖLDUNGAMOT íslands verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina og er þetta síðasta mót þessa keppnistimabils. Keppt verður i fjórum aldursflokkum karla og kvenna í göngu, bæði í fijálsri og hefðbundinni aðferð. Keppt verður f þremur aldurs- flokkum karla og kvenna f stórsvigi og risa-stórsvigi. Mó- tið hefst um hádegi á morgun, laugardag, og þvi lýkur kl. 15.00 á sunnudag með verð- launaafhendingu. Á morgun verður keppt í göngu karla og kvenna, hefðbundinni aðferð, og skiptast flokkar í 35-44 ára, 45-54 ára, 55-64 ára og 65 ára og eldri. Auk þess verður keppt í stórsvigi beggja kynja. í þeirri keppni skiptast þátttakendur niður eftir aldri í þijá flokka, 30-39 ára, 40-49 ára og 50 ára og eldri. A „Félagsmenn voru mjög óánægðir með sáttatillöguna að því er ég best veit,“ sagði Guð- mundur Björnsson formaður verkfallsnefndar i samtali við Morgunblaðið f gær eftir um 300 manna fund Félags verslun- ar- og skrifstofufólks á Akur- eyri þar sem Jóna Steinbergs- dóttir formaður félagsins út- skýrði miðlunartillögu rfkis- sáttasemjara fyrir mönnum. „Auðvitað var engin afstaða tekin á fundinum, en hljóðið var þungt í félagsmönnum, en úrslit verða ljós eftir atkvæðagreiðsluna, sunnudag verður keppni í göngu, fijálsri aðferð og risa-stórsvigi. Kappnógur snjór er í Hlíðar- ijalli og verða Skíðastaðir opnir að minnsta kosti fram til 8. maí. „Við höfum alltaf lokað 1. maí, en ef aðsóknin verður góð þessa fyrstu helgi i maí, 7. og 8. maí, geri ég ráð fyrir að opið verði líka næstu helgi á eftir, eða fram í miðjan maí. Það hefur hinsvegar sýnt sig að þegar komið er fram á þennan árstíma, hættir fólk að hugsa um skíðin og snjóinn enda er sumarið komið samkvæmt da- gatalinu," sagði ívar Sigmundsson forstöðumaður Skíðastaða í sam- tali við Morgunblaðið. Hann sagði að góð aðsókn væri að Öldunga- mótinu og hefðu hátt i 70 manns látið skrá sig til keppni fyrir utan heimamenn. Einhver tregða er þó á hótelrými í bænum vegna verk- falls verslunar- og skrifstofufólks. Aðeins eitt hótel í bænum, Hótel Stefanía, hefur verið opið verk- fallsdagana, en í gær mun Hótel sem fram fer í dag og á morgun." Guðmundur sagði að rólegt væri á verkfallsvaktinni þessa dagana. Nú hafa 25 atvinnurekendur á Akureyri samið við félagið um 42.000 króna lágmarkslaun og samsvarandi áfangahækkanir þannig að eftir tíu ára starf ætti félagsmaður að fá í mánaðarlaun 50.400 krónur. Samningar þessir snerta um það bil 80 manns og eru fyrirtækin þessi: Gullsmíða- verkstæði Sigtiyggs og Péturs, Sporthúsið, Hagþjónustan, Parið, Ping Pong, Tipp Topp, Þórður Gunnarsson umboðsmaður Bruna- Akureyri hafa fengið undánþágu frá verkfalli og opnaði strax. og er það fullbókað vegna árshátíðar Round Table á Akureyri um helg- ina. FYRIR nokkru var formlega opnuð á Akureyri Norræna upp- lýsingaskrifstofan, en það er skrifstofa, sem starfrækt er af bótar, Bílaleigan Öm, Fell, Blikkr- ás, Herrabúðin, Ljósgjafinn, Blómabúðin Laufás, Lögfræði- skrifstofa Ólafs Birgis Ámasonar, Örkin hans Nóa, Esja, Akurvík, Norðurljós, Teppaland, Videover, Lögmannsstofa Benedikts Ólafs- sonar, Sólnes sf. lögfræðingar, Brynja, Sjúkraþjálfarinn Sunnuhlíð og Hótel Akureyri. Atkvæði verða greidd um miðl- unartillögu sáttasemjara milli kl. 13 og 19 í dag og á laugardag frá kl. 10 til 16. Vortónleik- arTónlist- arskólans FYRSTU vortónleikar Tónlist- arskólans á Akureyri verða haldnir í Akureyrarkirkj u á morgun, laugardag, og hefjast þeir kl. 13.30. Áttatíu nemendur í forskóladeild á aldrinum 5-9 ára flytja þar ýmis lög sem þau hafa æft i vetur. Leikið verður á blokkflautur með undirleik annarra hljóðgjafa og hljóð- færa undir stjóm þeirra Lijju HaUgrimsdóttur og Sigurlínu Jónsdóttur. Þá fara yngri nemendur Tónlist- arskólans í tónleikaferð til Húsavíkur í dag. Það eru þijár strengjahljómsveitir, alls um 60 manna hópur, sem þátt taka í för- inni. Leikið verður í Bamaskóían- um á Húsavík. Stærsta verkið á tónleikaskrá þeirra er Branden- borgarkonsert nr. 5 eftir Bach, en í honum leika einleik þær Asta Óskarsdóttir á fíðlu, Margrét Stef- ánsdóttir á flautu og Aðalheiður Þorsteinsdóttir á píanó. Auk ýmissa smærri verka og laga verð- ur einn þáttur fluttur úr konsert fyrir strengjasveit og tvær lágfíðl- ur eftir Telemann, en einleikarar í því verki verða þær Elísabet Hjálmarsdóttir og Eydís Úlfa'rs- dóttir. Stjómendur verða þær Magna Guðmundsdóttir, Michael J. Clarke og Nigel W. Lillicrap. Norræna félaginu í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina. Það var Matthías Á. Mathiesen, samstarfsráðherra Norðurlanda- ráðs, sem opnaði skrifstofuna og við sama tækifæri opnaði hann einnig sýningu á sænskum list- vefnaði í Gallerí Glugginn á Akur- eyri. Umrædd sýning er hluti af sýningunni Scandinavia Today og munu aðrir gripir úr listvefnaðar- sýningunni verða til sýnis á Kjarv- alsstöðum og í Listasafni alþýðu. Hlutverk Norrænu upplýsinga- skrifstofunnar er að sinna upplýs- inga- og kynningarstarfi um nor- ræn málefiii, norræna menningu og listir. Auk þess mun skrifstofan veita ýmsa aðra þjónustu svo sem ferðaþjónustu fyrir hönd Norræna félagsins og veita upplýsingar og fyrirgreiðslu varðandi norrænt samstarf og samstarfsverkefni. Rekstur skrifstofunnar er að hálfu kostaður af Norrænu ráð- herranefndinni. s Skrifstofan mun sérstaklega vinna að dagskrám á Norðurlandi um norræna menningu og listir og var sænska listiðnaðarsýningin fyrsta verkefni skrifstofunnar þar að lútandi. Skrifstofan er í Hafnarstræti 81B og forstöðumaður er Bergljót Jónasdóttir. *'c* (Fréttatílkynninjj) Samið við 25 atvinnurekendur: ■» Verslunarmenn ókátír með sáttatillög’una — segir Guðmundur Björnsson formaður verkfallsnefndar Norræn upplýs- ingaskrifstofa opnuð á Akureyri Starfrækt af Norræna félaginu í sam- vinnu við Norrænu ráðherranefndina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.