Morgunblaðið - 29.04.1988, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 29.04.1988, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 Selkórinn á œfingu undir stjórn Friðriks V. Stefánssonar. Selkórinn með tónleika SELKÓRINN á Selljarnamesi heldur hina árlegu dóttir, stjómandi er Friðrik V. Stefánsson, undirleik- tónleika sína fyrir styrktarfélaga og aðra söng- ari er Jónína E. Ámadóttir og nemendur Tónlistar- unnendur laugardaginn 7. maí kl. 17.00 og sunnu- skóla Seltjamamess taka einnig þátt í tónleikunum. daginn 8. maí kl. 17.00 i sal Tónlistarskóla Selt- Hinn árlegi vordansleikur Selkórsins verður svo jamamess. haldinn í kvöld í Félagsheimili Seltjamamess. Hljóm- sveitin Kaktus heldur uppi Qörinu frá kl. 22.00— A flölbreyttri efnisskrá eru bæði innlend og erlend 03.00. Kórféiagar bregða á leik að venju. lög. Einsöngvari með kómum er Hulda Guðrún Geirs- (Fréttatílkynnlng) Hótel ísland: Þröstur Steinþórsson Reykjavíkurmeistari í bogfimi '85, '86 og ’87. Afla fjár með maraþonbogfimi BOGFIMIDEILD íþróttafélags fatlaðra Reykjavík og nágrenni hefur ákveðið að standa fyrir Maraþonbogfimi dagana 30. april og 1. maí nk. í fjáröflunar- skyni. Maraþonið stendur yfír í 24 klukkustundir, frá kl. 11 f.h. á laugardaginn 30. apríl til kl. 11 f.h. á sunnudaginn 1. maí. Meðan á maraþonbogfíminni stendur verður hægt að gefa áheit í síma 27080. Hveragerði: Varmá ófögur á að líta Vorferð barna- starfs kirkjunnar á Selljarnarnesi BARNASTARFI kirkjunnar á Seltjarnaraesi lýkur á laugardag- inn, þann 30. aprfl, með vorferða- lagi. Farið verður frá kirkjunni kl. 1 e.h. en bömin eru beðin að mæta 15 mínútum fyrr. Ferðinni er heitið upp í Vindáshlíð, þar sem farið verð- ur í leiki og borðaðar pylsur. Þar verður einnig helgistund fyrir bömin í kirkjunni. Pylsur og drykkir verða í boði safnaðarins, en bömin mega gjaman taka með sér nesti, svo og bolta og önnur létt leiktæki. Auk þess þurfa bömin að koma með 250 krónur fyr- ir rútufargjaldi. Öll böm eru velkomin í þessa vor- ferð, en böm yngri en 5 ára þurfa að koma í fylgd með foreldrum eða eldri systkinum en vitanlega eru allir foreldrar velkomnir að taka þátt í ferðinni. Gert er ráð fyrir að koma f bæinn um kl. 18. (Fréttatilkynninff) Hveragerði. GEYSILEG úrkoma var í Hvera- gerði á mánudag og aðfaranótt þriðjudags og var Varmá, sem rennur f gegnum bæinn, ófögur á að lfta. Varmá flytur vatn a.m.k. þriggja áa til sjávar auk smærri lækja. M.a. fellur í hana Hengladalsá, en mikill snjór er nú að bráðna af Hellisheiði. Nýja ræsið sem byggt var á Varmá árið 1986 í stað brúarinnar sem lengi hafði prýtt staðinn, fyllt- ist-alveg í morgun og barst krapa- hröngl alveg uppundir handriðið. Göngubrú sem er neðar á ánni, við Fagrahvamm, tók af og er það í annað sinn á þessu vori. íbúar Hveragerðis hafa fjöl- mennt til að fylgjast með flóðinu í ánni og margir hafa óttast um böm- in sem eiga leið yfír ræsið á leið til sundlaugarinnar, en sum þeirra Á myndinni sést hvar ræsið á Varmá er að fara í kaf. Ef rignt hefði öllu lengur hefði vegurinn við ræsið farið f sundur að sögn kunnugra. hafa farið all óvarlega miðað við þá hættu sem þeim stafar af vatns- straumnum. Er ástæða fyrir for- eldra að vara bömin við því að vera að príla í bökkum árinnar. - Sigrún Ðe Lónlí Blú Bojs leikur fyrir dansi Kórtónleik- ar í Breið- holtskirkju KÓR Átthagafélags Stranda- manna heldur tónleika í Breið- holtskirkju f Mjóddinni á morg- un, laugardag, kl. 15. Dagskrá tónleikanna verður Qölbreytt. Með kómum koma fram einsöngvarar og einnig kemur fram tvöfaldur kvintett úr Mos- fellsbæ. Kórinn hélt sfðast tónleika í maí 1983 en hefur komið fram á skemmtunum Átthagafélagsins árlega. Stjómandi kórsins er Erla Þór- ólfsdóttir, undirleikari Úlrik Óla- son og formaður kórsins er Matt- hildur Sverrisdóttir. (Fréttatilkynning) Þorbjörg Höskuldsdóttir við eitt verka sinna. Morgunblaðið/BAR Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir í Gallerí Borg ÞORBJÖRG Höskuldsdóttir hefur opnað sína áttundu einkasýningu og verður hún f Gallerí Borg, Pósthússtræti. Þorbjörg Höskuldsdóttir stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík 1962—66, síðan við Lista- akademíuna í Kaupmannahöfn 1967—71 og lagði stund á olíumál- un, grafík og leikmyndagerð. Sýning Þorbjargar er opin frá klukkan 10 árdegis til sex síðdegis en milli klukkan tvö og sex laugar- daga og sunnudaga. (Fréttatilkynning) HUÓMSVEITIN Ðe Lónlf Blú Bojs, sem undanfarið hefur ísbrjóturimi Northwind- í Reykjavík ISBRJ ÓTURINN Northwind kom til Reykjavíkur í gær og verður hér í fjóra daga. North- wind, sem er stjórnað af Ken- neth J. Morris skipherra, verður að störfum f grennd við ísland í tengslum við rannsóknarverk- efni sem nefnist Arctic East Summer 88. Verður þetta sfðasta verkefni skipsins en það verður tekið úr notkun f nóv- ember. Skipið kemur til Reykjavíkur til að taka um borð tækjabúnað og vísindamenn sem gera munu rann- sóknir á hafísnum norður af landinu. Munu vísindamennimir dvelja um tveggja vikna skeið á ísflákanum og þann 27. maí mun Northwind flytja þá aftur til Reykjavíkur. skemmt gestum veitingahúss- ins Hollywood, leikur fyrir dansi á Hótel íslandi í kvöld og annað kvöld og um hveija helgi í maímánuði nk. Hljómsveitina skipa Gunnar Þórðarson, Engilbert Jensen, Björgvin Halldórsson og Rúnar Júlíusson. Aðstoðarmenn þeirra eru Gunnlaugur Briem trommu- leikari og Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari. Hljómsveitin Ðe Lónlí Blú Bojs var mjög vinsæl á síðasta áratug. Sveitin gaf út hljómplötur og náðu sum laganna miklum vinsældum, svo sem Harðsnúna Hanna og Heim í Búðardal. Hljómsveitin var nýlega vakin af 10 ára dvala og kom fram í Hollywood við slíkar vinsældir, að ákveðið var að hún kæmi fram á Hótel íslandi um helgar út maímánuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.