Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 28

Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 JKwgmifrlaMfe Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Aðstoðarritstjóri Fulltrúar ritstjóra Fróttastjórar Auglýsingastjóri Árvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Bjarnason. Þorbjörn Guðmundsson, BjörnJóhannsson, ÁrniJörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Kringlan 1, símí 83033. Áskriftargjald 700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 60 kr. eintakið. * Abyrgð samfara þekking’u Morgunblaðið/Bjami Kristinn Sigtryggsson, framkvæmdastj óri Arnarflugs, Böðvar Péturs- son úr stjórn VR og Magnús Gíslason, formaður VS í Leifsstöð í gær. Kristinn Sigtryggsson: Er nánast eins og felldu sanmingamir Morgunblaðið hefur birt mikið efni um alnæmi á undanfömum árum. Allt hefur það verið til upplýs- ingar, sumt birt í því skyni að hvetja menn til umhugs- unar um sjúkdóminn og benda á leiðir til að hefta útbreiðslu hans. Margt er enn á huldu um eyðnisjúkdóminn, sumt er vitað, en annað ekki. Sér- fræðingar deila um margt er honum viðkemur. Eitt er þó víst að hann er lífshættu- legur og því mikil ógnun við mannkyn allt. En vonandi líða ekki mörg ár þar til við sjáum fyrir endann á hætt- unni. Að því vinna færustu vísindamenn víða um heim. En þangað til veltur á miklu hvemig heilbrigðisyfírvöld og fj'ölmiðlar bregðast við þessum nýja vágesti. Morgunblaðið hefur haft samstarf við heilbrigðisyfír- völd um upplýsingamiðlun um sjúkdóminn, birt auglýs- ingar og mikilvægar greinar til fróðleiks og þekkingar, þ. á m. heilt aukablað um ógn hans og viðbrögð við henni (30. nóv. 1986). Blað- ið hefur því af alhug lagt þeim lið sem í baráttunni standa — og þá ekki síst heilbrigðisyfírvöldum og landlæknisembættinu í mik- ilvægu vamarstarfi. En það hefur ekki sannfæringu fyr- ir því að auglýsing þar sem samfarir karls og konu er meginuppistaðan sé lóð á vogarskálina í baráttunni við eyðni. Það er lausung í kynferðismálum sem talin er aðalhættan, en ekki sú ást karls og konu sem er undanfari nýs lífs og eðli- legrar fjölgunar. En allt slíkt er einkamál hvers og eins og hefur Morgunblaðið haft þau sannindi að leiðar- ljósi. Síst af öllu telur það ástæðu til að innræta fíill- orðnu fólki — hvað þá ungl- ingum — að kynlíf hljóti að leiða til ógæfu ef það er iðkað innan þess ramma sem hættulaust hefur verið talið og eðlilegt. Morgunblaðið hefur ekki lagt í vana sinn að birta samfaramyndir. Á því hefur engin breyting orðið enda engin rök fyrir því að sú athöfn, t.a.m. án vændis, sé dauðanum merkt. Myndir um slík efni vekja einungis ástæðulausan óhug eða óþarfa deilur en koma ekki í veg fyrir neinn sjúkdóm, ekki heldur eyðni. Því miss- ir slíkur áróður marks, að dómi blaðsins. Þeir sem telja að slíkar myndir eigi rétt á sér í fjölmiðlum verða að leita þeirra annars staðar en hér í blaðinu eins og ver- ið hefur. Það er enginn skortur á slíkum myndum né fíölmiðlum sem þær vilja birta en slíkar myndir hefta ekki útbreiðslu eyðni. Landlæknisembættið á að vekja athygli á hættunni með því að gera rækilegan greinarmun á eðlilegu ástar- sambandi og þeirri lausung sem hættulegust er talin. Það er óþarfí og misvísandi áróður að leggja allt ástar- samband að jöfnu í myndum sem hingað til hafa átt heima í sérritum um kyn- ferðismál, oft talin á lægsta plani. En umdeild auglýsing landlæknisembættisins hef- ur svo sannarlega komist til skila hér i blaðinu vegna breytinga á henni — og líklega hefur Morgunblaðs- auglýsingin vakið meiri at- hygli á hættunni en þær auglýsingar embættisins sem annars staðar birtast um þessar mundir. Þær hafa ekki vakið sérstaka athygli á eyðni heldur ástarlífí al- mennt. Því má svo bæta við í lokin að fyrmefnd auglýsing birtist hér í blaðinu að ósk landlæknisembættisins og eins og það hafði sjálft breytt henni, en ekki Morg- unblaðið. En svo breytt er hún í þeim anda sem alvöru málsins er sæmandi og þeirri ábyrgð sem á Morg- unblaðinu hvílir. „ÞESSI samningur er nánast sá sami og samningnrinn sem vinnuveitendur voru búin að gera, það er verið að semja upp á byijunarhækkun upp á 5,1% og sömu áfangahækkanir og voru þar,“ sagði Kristinn Sig- tryggsson, framkvæmdastjóri Arnarflugs. „Hið eina sem er frábrugðið þeim samningi er það að okkar launatafla er svolítið öðruvisi, en það helgast ekki af þvi að við séum að bijóta okkur frá heildinni, heldur af því að störf hér eru mjög sérhæfð. Það eru starfslýsingar með samnl- ingnum sem sýna þetta, en sem dæmi má nefna að okkar síma- stúlka verður að hafa mjög gott vald á mörgum tungumálum. Þess vegna er alls ekki hægt að bera þennan samning og al- menna kjarasamninginn beint saman." „Ég undirstrika að við teljum okkur alls ekki vera að bijóta þá samstöðu sem verið var að skapa í kjaramálum með þessum samning- um. Það er ekki um það að ræða að þessi samningur sé hærri en al- menni samningurinn, heldur er hér verið að semja við annað fólk. Það má segja það að í raun og veru er hér um að ræða málamyndageming af þeirri einföldu ástæðu að það var enginn ágreiningur á milli okkar og okkar starfsfólks um okkar launalqor. Sú regla hefur gilt hér eftirAsgeir Pétursson Morgunblaðið hefur eins og reyndar flestir íslenskir fjölmiðlar reynt að koma boðum og ábending- um til íslenskra ökumanna um að menn sýni háttvísi í umferðinni og gæti hófs í akstri á þröngum og ofhlöðnum götum okkar. Aukin bílamergð eykur stöðugt á vandann. Það er ómaksins vert að skoða þetta mál frá ýmsum hliðum. Því sendi ég Morgunblaðinu þessa hug- vekju. Því verður þó ekki með rökum neitað að tilraunir til þess að bæta umferðarmenningu þjóðarinnar hafa enn ekki borið þann árangur, sem margir væntu. Síst er þó við umferðaiyfírvöld að sakast. Þau hafa beint ráðlegg- ingum og viðvörunum til öku- manna, sem bæði hafa verið skel- eggar og fróðlegar. Sama er að segja um forsvarsmenn trygginga- félaga, björgunarsveita og marga aðra. An slíks áróðurs hefði ástandið orðið enn verra. Þannig hefur t.d. nefndin, sem skipuleggur þjóðar- átak í umferðarmálum unnið gott starf. Menn spyija: Eru til aðferðir, sem leiða til enn betri og varan- legri árangurs? Auðvitað má ekki draga úr löggæslu, en getum við í fyrirtækinu í langan tíma að kjara- samningar hafa verið gerðir á milli fyrirtækisins og hvers einstaks starfsmanns sem trúnaðarmál. Við vorum því á milli steins og sleggju í deilu sem kom okkur raunverulega ekkert við. Stjómvöld þurfa kannski í fram- haldi af þessu að taka hina mjög svo úreltu vinnulöggjöf til skoðunar nú þegar. Það er ljóst að ferða- mannaþjónustan er búin að verða fyrir stórfelldu tjóni vegna deilna sem við og sennilega flest fyrirtæki í þessarri þjónustugrein eigum enga beina aðild að. Ég hef verið að giska á að um 80% af fyrirtækjum í landinu sem hafa skrifstofufólk í sinni þjónustu semji við hvem ein- stakan starfsmann. Að vísu gilda oft sérákvæði almennu samning- anna um veikindi og þess háttar, þannig að þeir em notaðir að því leytinu til.“ Aðspurður um hvort samningur Amarflugs muni hafa áhrif á at- kvæðagreiðslu verslunarfólks um miðlunartillögu sáttasemjara, sagði Kristinn að hann teldi svo ekki vera, því í raun og vem væri um sama samning að ræða. „Mér kemur málflutningur framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins í þessu sambandi dálítið á óvart. Ég get ekki séð annað en að hann hafí bara ekki kynnt sér hann, því hann ásakar okkur um að hafa gert heild- inni ógagn, en þessi samningur er bara þeirra samningur." „Fela ungmennum sjálfum að leita leiða út úr vandanum, með okkur hinum. Gefa þeim kost á einhverju frumkvæði. Byija mætti á því að stofna slík félög fyrir öku- menn á aldrinum 17—25 ára. Hugsanlega gætu skólar og æskulýðsfé- lög lagt því lið. Félögin gætu efnt til kvöldnám- skeiða í framhaldi af ökuprófinu.“ betur uppskorið árangur erfíðis okkar en nú er. Þá kemur upp sú spuming hvort ekki mætti leita til fólksins sjálfs. Kæmi t.d. til álita að stofna félög ungra ökumanna og bifreiðaeig- enda hér á höfuðborgarsvæðinu, sem líka glímdu við vandann? Fela ungmennum sjálfum að leita leiða út úr vandanum, með okkur hinum. Gefa þeim kost á einhveiju frumkvæði. Byija mætti á því að stofna slík félög fyrir ökumenn á aldrinum 17—25 ára. Hugsanlega gætu skólar og æskulýðsfélög lagt Magnús L. Sveinss Taxtar fa launum í \ „VIÐ erum búnir að gera samn- inga við nærri 60 fyrirtæki í dag, það er biðröð af fyrirtækj- um hér sem eru að sækjast eftir samningagerð við okkur. Það ganga allir að þessarri grund- vallarkröfu okkar, að það séu engin laun undir 42.000 krón- um,“ sagði Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Hann sagði að með þessum samningum væri verið að færa taxtana nær greiddum launum, en þeir sem hefðu setið eftir og fengju enn greidd laun eftir töxtum myndu njóta góðs af slíkum samningum. Aðspurður sagðist Magnús ekki þora að segja til um það hvaða áhrif þessir sérsamningar hefðu á atkvæðagreiðslu VR-félaga um Þórarinn V. Þórar * Omerkilc forráðam „ÞESSIR sérsamningar við Arn- arflug og önnur fyrirtæki rugla fólk i riminu vegna þess að það er látið í veðri vaka að VR sé að semja um hækkun á greiddu kaupi,“ sagði Þórarinn V. Þórar- insson, framkvæmdastjóri VSÍ. „Við höfum hins vegar fyrir því fullvissu frá forráðamönnum Arnarflugs að sá samningur sem þeim var boðið upp á fól það eitt í sér að greitt kaup eins og það er í dag hækkar um 5,1% og tek- ur síðan áfangahækkunum í sam- ræmi við almenna samninga. Það eru engar aðrar hækkanir í þess- um samningi, hins vegar skrifar VR upp á það kaup sem greitt er í fyrirtækinu í dag.“ Þórarinn sagði að þau 60 fyrir- tæki og verslanir sem hefðu samið við VR í gær væru flest lítil fyrir- tæki sem borguðu hátt kaup og seldu dýra vöru og svo dæmigerð því lið. Félögin gætu efnt til kvöld- námskeiða í framhaldi af ökupróf- inu. Að því loknu fengi hinn ungi ökumaður „stjömu" í ökuskírteini sitt og á bflinn, ef hann er fyrir hendi. Þar hefur hann unnið til við- urkenningar. Margþætt hlutverk Hlutverk félaganna gæti verið margþætt. Fyrst og fremst það að ökumenn sjálfir taki höndum saman um að hvetja hver annan til þess að hafa alltaf í huga að bifreiðir em hættuleg tæki, sem stofna mannslífum í hættu, ef bmgðið er frá settum reglum um notkun þeirra. Ennfremur að efla það almenn- ingsálit, sem fordæmir kappakstur. Eitt er víst. Sterkt almennings- álit, sem eflir þá vitund að það sé ekkert sniðugt og fínt að aka á ofsahaða er öflugt vopn í þessari baráttu. Best væri að ungu ökumennimir og bfleigendumir skapi það álit sjálfír. Lífíð er hlaðið spennu á ungum aldri og ef til vill er erfítt að koma í veg fyrir gáleysi með orðunum einum og góðum ásetningi. Sterk- ast væri að ungu ökumennimir fyndu hvöt hjá sér til þess að eiga nýtt fmmkvæði. Við verðum að hafa smáþjóðar- einkennin í huga. Eitt þeirra er agaleysið, sem m.a. stafar af því Unga fólkið og umferðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.