Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 39

Morgunblaðið - 30.04.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 39 Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður: Skipulögð ófrægingarher- ferð gegn stuðningsmönn- um Atlantshafsbandalagsins Viljum við að börn okkar búi við lýðræði eða alræði? Skýrsla Birgis ísleifs Gunnars- sonar, menntamálaráðherra, um svokallað Dag Tangen-mál og rangfréttir RUV, varð kveikja að miklum umræðum í sameinuðu þingi, sem raktar hafa verið á þingsíðu Morgunblaðsins. Þing- menn Samtaka um kvennalista kváðust ekki skilja þau sterku viðbrögð, sem mál þetta vekti. Guðmundur H. Garðarsson, þing- maður Sjálfstæðisflokks, kvaddi sér hljóðs i umræðunni af þessu tilefni, og fer hluti af ræðu hans hér á eftir. Sögnleg rök Það er alger misskilningur, eins og háttvirtir þingmenn báðir (Guð- rún Agnarsdóttir og Þórhildur Þor- leifsdóttir) sem ég hef títt nefnt með nafni halda, að við sem leyfum okkur að halda til streitu grundvall- arsjóhamiiðum, sem voru að baki því að ísland gekk í Atlantshafs- bandalagið, sem snertir óneitanlega mikið þessa umræðu, óttumst að einhveiju verði ljóstrað upp um af- stöðu okkar og gerðir í þessum efn- um. Ég vil segja: Nema síður sé. Hins vegar höfum við sama rétt og aðrir þingmenn til að halda til streitu okkar lífsskoðunum og við höfum einnig leyfi til að halda til streitu þeim rökum sem við teljum að þjóðinni beri að hafa í huga þeg- ar verið er að ræða um öryggis- og vamarmál íslands. Það er ekki hægt að þurrka út sögulegar stað- reyndir og tala eins og hlutimir hafí ekki gerst. Það er ekki unnt að neita því hvemig stórveldin inn- limi smáríki og þurrka út þjóðlönd. Það er ekki hægt að þurrka út af spjöldum sögunnar að fólk hefur verið líflátið milljónum saman og andstæðingar stjómenda einræð- isríkjanna fluttir frá heimahögum í útlegð. Þetta gerðist og þetta er enn að gerast. Ég ætla ekki að rifja það nánar upp vegna þess að ég veit að hv. þm. kunna þessa sögu fle- stallir. Það er staðreynd að stórveldin takast enn á með svipuðum hætti og gerðist fyrir 40-50 ámm. Ég nefni sem dæmi: Sovétríkin heyja enn styrjöld. það eru átök f Afgan- istan. Þar er stórveldið Sovétríkin að aðstoða einn skipulagðan hóp manna. Ég ætla að leyfa mér að nefna þennan hóp manna kommún- ista. Það fellur kannski ekki alls staðar í kramið og þykir ekki fínt og er yfirleitt reynt að eyða því með glotti eða brosi þegar það er nefnt réttum nöfnum hvemig starfað er á vegum róttækustu sósíalista heimsins, kommúnista. Þar em Sov- étríkin nú að heyja harða styijöld í smáríki til að styrkja vel skiupulagð- an hóp róttækra sósíalista, komm- únista, með þeim afleiðingum að í þeim átökum hefur ein milljón Afg- ana látið lífíð. Lýðræði eða alræði Það þýðir ekkert að neita því að þegar við emm að ræða þessi mál og þá menn sem hafa verið nafn- greindir úr fortíðinni sem koma við sögu þá emm við að tengjast fortíð- inni og þeim átökum sem enn eiga sér stað í nútíð. En það er aðferð út af fyrir sig að reyna að telja bömunum okkar trú um það að þetta komi okkur ekki lengur við. Nú sé allt í lagi að íslendingar snúi við blaðinu og lifí einir sér norður í Atlantshafí með þeim hætti sem hentar kannski best því ríki sem háir núna styijöld og murkar út heila þjóð sem er Afganir. Það em átök í heiminum á milli róttækra sósíalista, öðm nafni kommúnista, og hægfara lýðræðissinna. Það þýð- ir ekkert fyrir þingmenn hér á Al- þingi íslendinga að reyna að svæfa sjálfa sig eða aðra í því að þetta sé ekki að gerast. I lýðræðisríkjum em átök um valdaáhrif með frið- samlegum hætti. Það gerist í kosn- ingum. Þar skiptir fólk um valdhafa í krafti atkvæða og sérhver einstakl- ingur hefur sama rétt. En í komm- únistaríkjunum er einn flokkur, einn vilji, vilji flokksins, hinnar vemduðu forystu. Þar em ekki greidd at- kvæði í sama skilningi og við gemm hjá lýðræðisríkjum. í kommúnistaríkjum er ekki lýð- ræðislegt stjómarfar. Þar er stjóm- arandstaða ekki leyfð. Þetta er ná- kvæmlega það sama sem var fyrir 40-50 ámm þegar íslendingar tóku afstöðu með lýðræðisríkjum and- stætt þessu sósíalistíska einræði- skerfí. Fyrir 40 ámm vom andstæð- ingar lýðræðislegra stjómarhátta flarlægðir í kommúnistaríkjunum á sama tíma sem við fengum að greiða hér atkvæði og skipta um valda- mehn og skipta um ríkisstjómir. Andstæðingar vom ekki viður- kenndir þar þá og þeir em ekki enn viðurkenndir í þessum ríkjum. Þeir mega ekki skipuleggja stjómarand- stöðu gegn ríkjandi þjóðfélagskerfi. Nei. Meginátök alþjóðastjóm- mála í dag snúast um það hvort fólkið á að búa við einræði eða lýð- ræði og inn í þá umræðu tengjast hin ólíkustu mál sem ég mun rekja hér nokkuð á eft.ir. Listin og lífsgleði Það er staðreynd að kommúnistar hafa náð lengst og mjög langt í skipulögðu einræði víða um heim og stór hluti mannkynsins býr við þetta stjómskipulag. Lífskjör í þess- um ríkjum em slök, fólkið er ófijálst og það er óglatt og þar em listir ekki fijálsar. Ég sé að hv. þm. Þór- hildur Þorleifsdóttir vill ekki sitja undir þessari ræðu og segir það mér töluvert mikla sögu þar sem ég var að minnast á það að í komm- múnistaríkum ríkja ekki fijálsar list- ir, þar er ekki fijáls menning. Ég teldi æskilegt að hv. þm., sem hafa nú gagnrýnt jafnmikið þá skýrslu sem hér liggur fyrir, sætu undir því þegar aðrir ræðumenn tala. En það er kannski háttur nýrra valdamanna að hlýða ekki á rök andstæðinga. Það er nokkuð í samræmi við við- horf ákveðinna aðila. Þeir sem hafa sótt kommúnista- ríkin heim eins og hv. þm. Hjörleif- ur Guttormsson og ég m.a. líka sjá strax að í þessum ríkjum ríkir ekki lífsgleði, enda byggir stjórnarfar þar á her og lögregluvaldi. Þar er fólki haldið niðri. Það er í viðjum hins skipulagða eftirlitskerfís flokks, hers og lögreglu. Ég fór margsinnis til kommún- istaríkja Austur-Evrópu vegna starfa míns á sínum tíma og kynnt- ist þar mörgum, í Tékkóslóvakíu, í Austur-Þýskalandi, í Póllandi og einnig í Sovétríkjunum. Það var mikil lífsreynsla. Eftir slíka lífsreynslu þarf ekki að útskýra fyr- ir manni hvers virði það er að til- heyra vestrænu lýðræðisríki, vera þegn í lýðræðisríki og njóta tjáning- arfrelsis, ferðafrelsis o.s.frv. Auðvit- að getur margt verið betra í lýðræð- isríkjunum. Okkur hefur ekki tekist að útrýma fáfræði. Okkur hefur heldur ekki tekist að útiýma for- dómum eða eyða mannlegri vonsku, því miður. Okkur hefur heldur ekki tekist að útrýma fátæktinni. En við eigum eitt umfram það fólk sem býr í því þjóðskipulagi sem ýmsir eru að upphefja. Við erum frjáls en þegnar kommúnistaríkja, sósíalí- skra ríkja eru ófijálsir. Á þessu er grundvallarmunur sem óþarft er að skýra frekar fyrir hv. þm. Ég er sannfærður um að hv. þm. Hjörleif- ur Guttormsson skilur manna best hvað ég er að tala um þegar ég tala með þessum hætti. Hv. þm. hefur sem betur fer horfíð frá þeim róttæku skoðunum sem hann að- hylltist á yngri árum. Nu er hann svona þægilegur og þokkalegur Títóisti, það er kallað svona á mæltu máli eða á íslensku hægfara þjóð- ernissósíalisti. Ég fagna því. En hv. þm. veit einnig að ísland er átaka- svæði stórveldanna í Norður-Atl- antshafí og það ættu aðrir þm. einn- ig að hafa í huga þegar þeir ræða um þessi mál. í þeim átökum erum við Islendingar á þjóðbraut. ísland undir kommúnisma mundi þýða það að landið færi undir yfirráðasvæði Sovétríkjanna. Þetta er landfræði- leg og herfræðileg staðreynd. Þá verður ísland og Islendingar ekki lengur fijálst. En hins vegar mundi staða Sovétríkjanna, annað þeirra stórvelda sem er sterkast í átökun- um um heimsyfirráðin, þá mundi staða Sovétríkjanna styrkjast. Um þetta snúast átökin og um þetta snýst í vissum skilningi sú umræða sem hér hefur farið fram í dag. Undirrót þess sem við höfum verið að flalla um er raunverulega ákveð- ið samspil á bak við töldin eða und- ir borðinu þar sem íslenskir áðilar hafa orðið bein eða óbein fóm- arlömb. Ég er t.d. þeirrar skoðunar að fréttamenn íslenska útvarpsins hafa orðið fómardýr óhlutvandra aðila í sambandi við þann frétta- flutning sem hér hefur verið til umræðu. Ófrægingaráróður Það getur verið að ýmsir þing- menn vilji ekki viðurkenna þetta. Það getur vel verið að sumum þing- mönnum þyki það langsótt ef sagt er að það þekkist í vestrænum ríkjum að þau ríki sem eru á yfir- ráðasvæði Sovétríkjanna hafa skipulagt það í vestrænum ríkjum Stykkishólmur: Hátíða- fundur á morg’un Stykkishólmi. 1. MAÍ í Stykkishólmi verður eins og undanfarin ár haldinn þannig að hátíðarfundur verður í Félagsheimilinu í Stykkishólmi kl. 14. Finnur Karlsson, formað- ur Verkalýðsfélags Stykkis- hólms, setur fund, býður fólk velkomið með ávarpi og stjórn- ar síðan fundinum. Séra Gísli H. Kolbeins sér síðan um helgistund og kirkjukórinn syngur undir stjóm Jóhönnu Guð- mundsdóttur organleikara. Þá mun lúðrasveit Stykkishólms leika nokkra stund undir stjóm Daða Þórs Einarssonar skólastjóra Tón- listarskólans. Ræðu flytur Kristín Einarsdóttir alþingismaður og að lokum mun Leikfélagið Grímnir fara með atriði úr leikritinu Jám- hausnum, sem það var með sýn- ingar á í vetur. Merki verða seld og formaður slítur síðan fagnaðinum. — Arni Guðmundur H. Garðarsson að dreifa svokölluðum ófrægingar- áróðri. Það þykir kannski ekki fínt orð. Það passar kannski ekki alveg í kramið hjá þeim sem vilja sjá þetta í dálítið öðru ljósi. En það er stað- reynd að í Vestur-Evrópuríkjunum er heill hópur manna, bæði í Skand- inavíu, Vestur-Þýskalandi, Eng- landi, Frakklandi og hugsanlega jafnvel á íslandi sem stundar þessa iðju án þess að við vitum hveijir þetta eru. Það er þekkt að kommúnistaríkin eru sérstaklega vel skipulögð á þessu sviði og ástunda ófrægingar- herferðir sérstaklega gegn forustu- mönnum Atlantshafsbandalagsríkj- anna. Hér áðan sagði einn þingmað- ur að á sínum tíma hefði Þjóðviljinn skipulagt það að skrifa ófrægingar- greinar og níðgreinar um ákveðna menn á Islandi. Hjörleifur Gutt- ormsson man þessa tíð. Sem betur fer er þessi ósiður aflagður í Þjóð- viljanum. En Hjörleifur Guttorms- son man það þegar Þjóðviljinn skipulagði það ekki aðeins að skrifa illa um stuðningsmenn Atlantshafs- bandalagsins heldur iðkaði hann það líka að reyna að lítilsvirða þá með afkáralegum myndum á myndavali. Það getur verið að sumum þyki þetta furðulegt en það er ekkert furðulegt þegar maður skoðar það í ljósi þeirra átaka sem um er að ræða. Eitt meginmarkmið ófrægingar- herferðar og eitt meginmarkmið einmitt með máli svipaðrar gerðar og hv. þm. hafa verið að fjalla um í dag, sem kallast slys hjá sumum, en ég vil segja að íslenskir frétta- menn hafi verið blekktir, er einmitt að koma af stað umræðum á borð SÝNING á verkum Valgarðs Gunnarssonar verður opnuð í dag kl. 14 i Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Valgarður fæddist í Reykjavík árið 1952. Hann stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1975—1979 og í Empire State College, New York 1979—81. Á þessari sýningu, sem hefur hlot- ið yfírskriftina „Myndir á pappír", eru u.þ.b. 30 verk. Myndimar, sem eru ýmist teikningar eða unnar með við þær sem hér hafa farið fram í dag. Það er að efla til illdeilna, sá efasemdum og ala á tortiyggni meðal þeirra landa eða þeirra lands- manna og þeirra þjóða sem um ræðir. Á sama tíma höfða þessir sömu aðilar til friðar og manngæsku í nafni sósíalismans. Hver vill ekki frið? Hver vill ekki vera góður? Hver vill ekki hjálpa meðbróður sínum? Sumir gera það í kyrrþey, aðrir bera það á torg. Að þora að taka afstöðu Við sem höfum gengið í gegnum þennan — ég vil segja hreinsunar- eld, leyfum okkur að taka afstöðu með því að Islendingar eigi að vera í vamarsamtökum vestrænna þjóða. Við sem höfum tekið þátt í því þor- um að viðurkenna það hvar við erum staddir á hnettinum. Við sem höfum þorað að taka afstöðu í vamar- og öryggismálum og við sem afneitum ekki þeim þjóðum sem næstar okkur eru. Við höfum fengið okkar skammt af þeirri ófrægingarherferð sem handbendi kommúnistaríkjanna iðka m.a. hér uppi á íslandi. Sá þáttur í slíkum ófrægingarherferð- um sem kommúnistar hafa náð hvað lengst í er fólginn í að níða niður forustumenn jafnaðarmannaflokka vestrænna ríkja. Þetta hafa þeir iðkað alla tíð frá því að byltingin varð í Rússlandi árið 1917. Skal ég nú ekki rekja millistríðsárin en ég leyfí mér að vísa til þess hvemig íslenskir jafnaðarmenn, fomstu- menn Alþýðuflokksins á Islandi hafa verið níddir niður og ófrægðir í gegnum árin og áratugi og það er enn verið að því. Ég minnist þess líka hvemig for- ustumenn í verkalýðshreyfíngu á Islandi sem ekki voru kommúnistar voru níddir niður og hvemig reynt var að sá efasemdum um ágæti þeirra til þátttöku í verkalýðshreyf- ingunni. Þar voru vopnabræður ýmissa sem hér em núna inni, hv. þm., þar vom þeir að verki og vönd- uðu ekki alltaf meðulin. Þannig að hér væri hægt að flytja langa ræðu og mikið mál þeim þingmönnum til upplýsinga sem ekki hafa upplifað þessar raunir íslensku þjóðarinnar og hafa ekki upplifað það hvað felst á bak við svona vinnubrögð. Þannig að það er ekki furða þótt að þeir íslendingar sem þekkja þessa for- sögu að þeim bregði þegar fréttir berast frá Noregi með þeim hætti sem gerist í sambandi við Stefán Jóhann Stefánsson. Það var vissu- lega óhuggulegur atburður en ég tek það skýrt fram og ítreka það að ég tel að íslenskir fréttamenn hafi þar verið fómardýr annarra og verri afla heldur en þeir eiga skilið. blandaðri tækni, em flestar frá ámn- um 1987 og 1988. Þetta er ijórða einkasýning Val- garðs auk þess sem hann hefur tek- ið þátt í nokkmm samsýningum, þar á meðal „Manhattan — Miklatún" á vegum Norrænu listamiðstöðvarinn- ar 1986. Sýningin verður opin frá kl. 10—18 virka daga og kl. 14—18 um helgar fram til 18. mai. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/ól.K.Mag. Valgarð Gunnarsson við eitt verka sinna í Nýhöfn. Nýhöfn: Myndir á pappír

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.