Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 43

Morgunblaðið - 30.04.1988, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988 43 Guðlaug Eiríks- dóttir - Minning Fædd 23. mal 1895 Dáin 24. aprU 1988 Það var á vordögum 1916, um það leyti sem farfuglamir koma frá fjarlægum löndum til sumardvalar, að leið mín lá að Berghyl til for- eldra Guðlaugar, Laugu, eins og hún var oftast nefnd. En ég kom ekki sem sumargestur eða í stutta heimsókn, heldur til langrar dvalar í fóstur. í stórum bamahópi Berghyls- hjóna, Sigríðar og Eiríks, var Lauga ein þeirra. Það kom mest í hennar hlut að annast mig. Hún var elst af systmnum og einnig hafði hún áður verið hjá foreldmm mínum í Jötu að gæta mín. Það kom því einhvemveginn eins og af sjálfu sér að ég varð nokkurskonar skjólstæð- ingur hennar. En allir á heimilinu vom samtaka um að gera mér dvöl- ina sem besta. Lauga var fíngerð, falleg, hljóð- lát og góð í orðsins fyllstu merkingu og naut ég þess í ríkum mæli. Ung að ámm fór Lauga til Reykjavíkur að læra herrafatasaum og kom það að góðum notum, því þá var allur fatnaður heimasaumaður. Og árin liðu við venjuleg sveitastörf. Á Berghylsheimilinu vom bæði ungir og aldnir en þar var kynslóðavanda- mál nútímans óþekkt. Það hlaut að koma að því að einn öðmm fremur heillaðist af Laugu, þessari jmdislegu stúlku. Ungi bóndasonurinn Jón Jónsson frá Þverspymu, næsta bæ, og Lauga felldu hugi saman og gengu í hjóna- band 5. júlí 1919. Lauga fór með sínum góða og trausta manni á æskuheimili hans. Þar bjuggu þau öll sín búskaparár og allt gekk vel, aðeins lítill farfugl varð dapur en reyndi að leyna afbrýðiseminni útí unga manninn sem tók Laugu. Ég fór einnig burt en úr fjarlægð fylgdist ég með ungu hjónunum í Þverspymu og bömunum þeirra 10 sem öll em hin mannvænlegustu. Oft hefur vinnudagurinn verið langur hjá ungu konunni, því þá var ekkert rafmagn eða heimilis- tæki til hjálpar, en hjónin vom sam- hent og hamingjusöm. Það létti þeim lífsbaráttuna og veitti þeim góða afkomu. Og tíminn líður. Á 60 ára af- mælisdegi Laugu 1955 komu böm þeirra og vinir í heimsókn. Þar á meðal var eldri sonur minn, 8 ára, en þau hjónin í Þverspymu höfðu boðið mér að taka hann um tíma að sumrinu og ekki vom settar kröf- ur um meðgjöf. Það verður aldrei þakkað eins og vert er og því síður launað þau fjögur sumur sem hann dvaldi þar og svo einnig yngri bróð- ir hans í önnur ijögur sumur. Eftir að sumarvem þeirra lauk var alltaf sama hlýjan og umhyggjan gagn- vart bræðmnum (sumargestunum). Þau Lauga og Jón vom komin við aldur er þau hættu búskap. Jón andaðist 1965. Sonur þeirra Val- geir og Guðrún Þorsteinsdóttir, kona hans, ásamt Siguijóni bróður Valgeirs em löngu tekin við bú- skapnum. Hjá þeim naut Lauga umhyggju og ástúðar eins og best verður á kosið. Lauga andaðist 24. apríl á sjúkrahúsinu á Selfossi, en þar hafði hún dvalið í þijú ár. í dag er hún kvödd frá Hmna- kirkju. Langur og farsæll ævidagur er liðinn, en hvíldin er kærkomin þegar kraftar em þrotnir. Eg sakna hennar sárt eins og forðum, en eins og þá veit ég að hún er í góðum höndum. Ég og fjölskylda mín þökkum henni og bömum hennar af heilum Minning: Sigurður Stefáns- sonf Sauðárkróki Fæddur 15. desember 1895 Dáinn 22. apríl 1988 Sá sem guðimir elska deyr ung- ur. Þessi orð koma mér í hug þegar ég minnist afa míns, Sigurðar Stef- ánssonar, sem lést föstudaginn 22. apríl. Hann var á 93. aldursári en alla tíð og fram á síðustu stundir ungur í anda, en þannig tel ég að skilja beri hin tilvitnuðu orð hér að ofan. Ifyrir rúmum hálfum mánuði áttum við tal saman og ræddum þá ýmis dægurmál. Hann spurði um krakkana og handboltann, sem hann fylgdist grannt með, og ég spurði hann álits á pólitíkinni á þessum síðustu og verstu tímum. Þótt hlutimir gerist hratt og breyt- ingar séu tíðar um þessar mundir, fylgdist hann ætíð vel með öllu og virtist aldrei hraka að marki hvað þetta varðaði þótt Elli kerling hafi sett mark sitt á hann að öðm leyti eins og gengur. Ifyrir nokkmm ámm þurfti afí að leggjast inn á spítala í stuttan tíma og þótti honum það afleitt. Sérstaklega fannst honum það slæmt að jafnaldrar hans sem með honum lágu, vildu „alltaf vera að tala um gamla tímann", eins og hann orðaði það. -Það átti ekki við hann að líta um of til baka og alls ekki að lifa í gamla tímanum eins og oft vill verða hjá eldra fólki. Nú munum við afí ekki spjalla lengur saman í síma um menn og málefni en minningamar sem hann skildi eftir á sinn hægláta og gam- ansama hátt eru óvenju sterkar. Árni Indriðason Birting afmælis- og minningargreina Morgnublaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. hug ævilanga vináttu og velgjörðir. Innilegar samúðarkveðjur sendi ég bömum hennar, tengdabömum, ættingjum og vinum og einnig Sigríði systur heiinar, sem ein er á lífí Berghylssystkina. Guðrún Einarsdóttir Sem strákar vomm við bræður svo lánsamir að vera sendir sumar eftir sumar í sveit að Þverspymu í Hrunamannahreppi til Guðlaugar Eiríksdóttur og Jóns G. Jónssonar og bama þeirra. Þann 24. þ.m. lést Guðlaug á 93. aldursári, en Jón lést fyrir 23 árum. Það bar iðulega við að sumardvölin hófst á afmælis- degi Laugu, þann 23. maí. Það vom fyrst óttablandnar til- fínningar sem bærðust í litlum bijóstum á gamla BSÍ-planinu við Kalkofnsveg þegar mömmu og pabba var veifað í kveðjuskyni út um afturrúðuna á rútunni. Maður herti upp hugann og reyndi að vera stór. Én þessar hræringar vom ekki lengi að hverfa þegar austur var komið. Við okkur tók gott fólk og myndarheimili. Þar var sannkall- að vor í lofti og hugurinn hreifst af því sem fyrir augu og eyru bar. Sumrin vom alltof fljót að líða og við bundumst óijúfanlegum bönd- um við heimilisfólkið, náttúmna og dýrin. Lauga var ekki skyld okkur, en móðir okkar var að hluta alin upp á Berghyl í Hmnamannahreppi þar sem Lauga óx úr grasi. Vegna þess- ara tengsla, að viðbættri þeirri ró, hlýju og umhyggju sem hún færði okkur verður hún ætíð í minning- unni okkar sanna amma, því öðmm ömmum kynntumst við aldrei. Það var ómetanlegt að kynnast við- horfum og verkum Laugu. Fjölmennum hópi afkomenda vottum við samúð okkar, en öll getum við þakkað fyrir að hafa átt samleið með rammíslenskri heiðurs- konu. Hörður Erlingsson, Oddi Erlingsson. Leiðrétting í minningargrein hér í blaðinu í gær um Þorbjöm Sigurðsson á Höfn í Homafírði stendur að hann og kona hans, Ágústa Vignisdóttir, hafi lifað í farsælu hjÓnabandi í 12 ár. Hér átti að standa í 42 ár. Beð- ist er velvirðingar á mistökunum um leið og þetta er leiðrétt. Blóma- og skreytingaþjónusta © hvert sem tilefnið er. '■* GLÆSIBLÓMIÐ GLÆSIBÆ, Ál(hcimum74. sími 84200 Morgunblaðið/Jón G. Gunnareson Frá fimleikasýningunni í iþróttahúsinu á Höfn. Höfn: Sund off fimleikar Höfn, Hornafirði. LANGÞRÁÐUR dagur í lífi sundáhugafólks rann upp sl. laugardag er Sundlaug Hafnar- hrepps opnaði í fyrsta sinn á þessu ári. Bæjarbúar fjölmenntú til fyrsta sundsprettsins, þrátt fyrir um- gangspestir og langvarandi kvef- hrelling. En á næstunni gefst mönn- um kostur á að komast í sund bæði kvölds og morgna, en um miðjan dag fer fram sundkennsla. Ungar áhugasamar fímleika- stúlkur í Sindra efndu svo til fím- leikasýningar á sunnudag. Þær hafa stundað þessa íþrótt í eitt ár og era mjög áhugasamar. Ekki era allar háar í loftinu, enda á aldrinum 5—10 ára. - JGG ÚTHVERFI Síðumúli o.fl. Sæviðarsund, hærri tölur VESTURBÆR Framnesvegur1-35 AUSTURBÆR Barónsstígur Skólavörðustígur SELTJNES Barðaströnd ARBÆJARHVERFI Hraunbær raðhús KOPAVOGUR Nýbýlavegur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.