Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 4

Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Úrtak úr skattaskýrslum fyrir síðasta ár: Hæstu meðaltekjur í Vestmannaejjum Rauntekjur jukust um 20V2% frá 1986 Vestmannaeymgar höfðu hæstu meðaltekjur á landinu á siðasta ári, eða 990 þúsund krónur, samkvæmt úrtaki úr skattframtölum 1988. Meðaltekjur á landinu öllu voru 794 þúsund. Þetta kemur fram í greinargerð Þjóðagsstofnunar um stöðu og horfur i atvinnurekstri utan höfuðborgarsvæðisins sem gerð var að beiðni rikisstjórnarinn- ar. Samkvæmt úrtakinu hækkuðu atvinnutekjur einstaklinga um 43% milli áranna 1986 og 1987 sem þýðir að rauntekjur jukust um 20‘/2% á sama tíma. Alls voru kannaðar tekjur 1769 einstaklinga og einhleypinga og .1022 eiginkvenna. Hæstu meðal- tekjur einstaklinga 1987 voru á Vesturlandi, eða 1,28 milljónir, þá VestQörðum 1,23 milljónir, þá Vest- mannaeyjum 1,22 milljónir og sfðan Reykjavfk, 1,03 milljónir. Á Suður- landi voru meðaltekjur 987 þ'úsund, og á Norðurlandi eystra 979 þúsund Samkvæmt úrtakinu voru lægstu meðaltekjur einstaklinga á Austurl- andi, 295 þúsund krónur, og feng- ust ekki upplýsingar í gær hjá Þjóð- VEÐUR hagsstofnun um hvers vegna svona þær voru svona lágar en varað var við að draga of miklar ályktanir af tölum úr einstökum umdæmum. Tvö skattumdæmi vantar í úrtakið, Reykjanes og Norðurland vestra, þar sem upplýsingar liggja ekki fyrir. Hæstu meðaltekjur eiginkvenna voru f Vestmannaeyjum eða 990 þúsund, síðan á Vesturlandi 931 þúsund, síðan Vestíjörðum 924 þúsund, þá Reykjavík 871 þúsund, síðan Norðurlandi eystra 791 þús- und, Suðurlandi 776 þúsund og lest- ina reka Austfirðir með 226 þúsund krónur. Tekjur einstaklinga hækka mest milli ára í Vestmannaeyjum eða um 50,6% en minnst á Vestfjörðum, 36,1%. Tekjur eiginkvenna hækk- uðu mest á Austurlandi eða um 62% en minnst í Vestmannaeyjum, 35,4%. Að meðaltali hækkuðu tekj- ur mest á Austfjörðum eða um 48,5% og í Vestmannaeyjum eða um 48,5% en minnst á Vestfjörðum eða um 37,9%. Tekjur sjómanna eru athugaðar sérstaklega og kemur þar fram að meðaltekjur þeirra á landinu voru 1,65 milljónir á síðasta ári. Hæstu tekjumar voru í á Norðurlandi eystra, 1,74 milljónir, en lægstar á Suðurlandi, 1,58 milljónir. Sjómenn á Austfjörðum höfðu 1,6 milljónir að meðaltali í tekjur. 7T V í DAG kl. 12.00: Heimild: Veöurstofa isfands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR / DAG, 5.5. 88 YFIRLIT I gaar: Um 400 km vestur af Reykjanesi er 973 mb lægð sem hreyffst Iftið. Skil skammt vestur af landinu þokast ANA. Veð- ur fer Iftið eitt kólnandi þegar líður á morguninn. SPÁ: Vfðast verður S- og SV-ótt á landinu og heldur kólnandi veð- ur. Skúrir eða slydduól verða um sunnan- og vestanvert landiö, en þurrt að kalla fyrlr norðan. NA-lands verður dólítil rigning fram- an af degi, en léttir sfðan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORPUR A FÖSTUDAG: SA-ótt og fremur hlýtt f veðri. Rigning um sunnan- og vestanvert landið en vfðast þurrt NA-lands. HORFUR Á LAUGARDAG: Suðvestlæg ótt og heldur kólnandi veð- ur. Skúrir ó S- og V-landi, en þurrt NA-lands. TAKN: -a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * ' * / * Slydda / * / # # * * * * * Snjókoma •j 0 Hftastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V E1 = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld ©O Mistur _j- Skafrenningur |T Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hM vaður Akurayrl 8 tkýjaé Reykjavfk 6 riflnlng Bergan 8 rignlng Helslnkl 13 skúr Jan Mayen +1 rignlng Kaupmannah. 14 pOCUnHXMS Narsaaraauaq +2 léttakýjað Nuuk 48 akýjað Oaió 10 akúr Stokkhólmur 16 akýjaö Þörshöfn G akýjað Algarve 16 rignlng Amaterdam 12 akúr Aþena vantar Barcelona 17 mlstur Berifn 18 úrkoma Chlcago 6 léttakýjað Feneyjar 18 þokumóða Frankfurt 14 tkúr Glaagow 9 rigning Hamborg 16 akýjað Laa Palmaa 24 léttakýjað London 13 akúr Loa Angelea 13 akýjað Lúxemborg 13 akýjað UulrU wiaona 14 alakýjað Malaga vantar Mallorca 2o alskýjað Montraal 7 alakýjað NewYork 9 léttakýjað rirw 16 hálfakýjað Róm 24 þokumóða San Diago 16 akýjað Wlnnlpeg vantar Morgunblaðið/Kri8tinn Ingvarsson Þegar hafa selst rúm 60.000 eintök af plötu Sykurmolanna og á myndinni, sem tekin var í Lundúnum f gær, má sjá uppstillingu úr plötuverslun. Sykurmolarnir: Nýja platan í 14. sæti í fyrstu viku HLJÓMPLATA Sykurmolanna, Life’s too Good, sem út kom f Bretlandi í byrjun sfðustu viku, fór beint f 14. sæti breska breiðsk- ffulistans sem Gallup-stofnunin tekur saman. Hljómsveitin er nú stðdd ytra til tónleikahalds. Gallup-stofnunin hafði áður spáð því á miðvikudag og föstu- dag að platan færi beint í sjöunda sætið, en plötusala laugardagsins varð þó til þess að ekki fór hún hærra. Þetta er besti árangur sem íslensk hljómsveit hefur náð jrtra og reyndar hefur íslensk breiðsk- ífa ekki komist inn á topp tuttugu listann áður. Sykurmolamir eru nú staddir á Bretlandi f tónleika- ferð og heldur hljómsveitin sfna fyrstu tónleika þar í landi nk. fímmtudag í Leicester. Síðan leggur leiðin um Newcastle, Glas- gow, Manchester, Sheffield og Birmingham, en förinni lýkur með femum tónleikum f Lundúnum 19., 20., 21. og 22. maf. Upphaf- lega var ætlunin að hafa tvenna tónleika í Lundúnum, en vegna eftirspumar var bætt við tvennum tónleikum. Kaupmannahöfn: Fjögur íslensk málverk boðín upp Á LISTMUNAUPPBOÐI þjá Kunsthallen i K0bmagerga.de f Kaup- mannahöfn, sem nú stendur yfir, eru myndir eftir fjóra fslenska málara til sölu. Fyrri dagur uppboðsins var f gær og voru þá seld- ar myndir eftir Jóhannes Kjarval, Gunnlaug Blöndal og Svavar Guðnason. í dag verður boðin upp mynd eftir Þorvald Skúlason. Myndin „Skip í óveðri" eftir Gunnlaug Blöndal var slegin á 7.000 danskar krónur, en hafði verið metin á 10.000. „Kompositi- on“ eftir Svavar guðnason var metin á 6.000 danskar krónur en seldist á 6.600. Þriðja myndin sem seldist f gær og sú sem mest fékkst fyrir, var „Álfaborg" eftir Kjarval, sem var metin á 20.000 danskar krónur og seldist á því verði. Gengi dönsku krónunnar er nú um sex krónur íslenskar. Opið bréf til Davíðs Schevings Thorsteinssonar Hr. Davíð Scheving Thor- steinsson. Kæri Dabbi. Ég þakka þér kærlega bréf þitt sem birtist í Morgunblaðinu fyrir helgi. Mér þótti afar vænt um að fá það og alveg sérstaklega beint frá þér, að þú hefur ekki lent í höndunum á „ófreskjunni", eins og ég hef leyft mér að nefna gráa fjármagnsmarkaðinn. Eins og gefur að skilja hafði ég sem vinur og kunningi miklar áhyggjur af hinum þráláta orðrómi um hið_ gagnstæða. Nú mega allar kjafta- kerlingamar vita að fyrir honum er enginn fótur. Ég bið þig að afsaka að dregist hefur hjá mér að svara. Ég var bundinn nokkra daga á einni af okkar frábæru heilbrigðisstofnun- um. Ég veit að þú ert sammála mér að þeim fómum við aldrei á altari fijálshyggjunnar. Láfðu heill, kær kveðja, Steingrímur Hermannsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.