Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 7

Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 7 Samið 1 Áburðarverksmiðjunni Fundað í ÍSAL-deilunni hjá ríkissáttasemjara KJARASAMNINGAR tókust í Áburðarverksmiðju ríkisins í gærdag og verða samningamir bomir undir atkvæði starfsmanna á morg- un, föstudag. Sjö verkalýðsfélög eiga aðild að samningunum fyrir hönd þeirra 130 starfsmanna, sem þeir taka til. Samkvæmt heimildum Morgun- um og nýi samningurinn gildir frá blaðsins eru samningamir á svip- undirskriftardegi til 30. apríl á uðum nótum og þeir samningar sem gerðir voru í Sementsverk- smiðju ríkisins og í Jámblendi- verksmiðjunni á Grundartanga fyrir stuttu. Kjarasamningur starfsmanna Áburðarverksmiðj- unnar hefur verið laus frá áramót- næsta ári. Enn er ósamið við starfsmenn álversins í Straumsvík. Fundur aðila hjá ríkissáttasemjara hófst í gærmorgun og stóð mestan part dagsins. Nýr fundur hefur verið boðaður í dag klukkan tíu. Tæp- lega 500 starfsmenn ÍSAL hafa boðað verkfall frá og með næst- komandi laugardegi, 7. maí, en framleiðsla í verksmiðjunni stöðv- ast ekki fyrr en tveimur vikum eftir að verkfall hefur verið boðað, hafí samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Fundu sjórekna víndlinga Vogum. ÞRÍR strákar úr Vogum fundu fimm lengjur af vindlingum, sem höfðu nýlega rekið á land við Kerlingabúðir undir Vogastapa. Allir vindlingamir voru þurrar fyrir utan sjö pakka sem voru sjó- blautir. Vindlkingapakkamir vom ekki merktir Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins. E.G. Vátrygging gegn fjárdrætti Fjárdráttur getur valdið fyrirtækjum, félögum og stofnunum verulegu fjárhagstjóni. í minni fyrirtækjum eru fjármál oft á einni hendi og í stórum fyrirtækjum og stofnunum fara stundum geysilegar fjárhæðir um hendur fólks sem ber mjög takmarkaða ábyrgð. Starfsmaður sem hefur leiðst út í að draga sér fé er sjaldnast borgunarmaður fyrir því tjóni sem hann veldur. Sjóvá býður nú vátryggingu gegn fjárdrætti. Fyrirtæki, félög og stofnanir geta tryggt sig gegn slíkum skakkaföllum, hvort sem refsað er fyrir fjárdráttinn eða ekki. Vátrygging gegn fjárdrætti dregur úr rekstraráhættu og skapar traustan starfsgrundvöll. Markaðsdeild Sjóvá veitir allar nánari upplýsingar um vátryggingu gegn fjárdrætti. Tryggingarfélag í einu og öllu. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., Suðurlandsbraut 4, sími (91)-692500. Afþví tilefni viijum við þakka öllum þeim, sem versi- uðu við okkurog sýnduokkurbið- lund og ti/iitsemi meðan á verkfali- inustóð. Okkar markmið verður áfram að tryggja öllum hagstæð- ustukjöríKjör- markaðinum og Kjötmiðstöðinni. GARÐABÆ, S. 656400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.