Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 12

Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Séð yfir fundargesti í fundarsal hins nýja húsnæðis sjálfstæðismanna á Blönduósi. Blönduós: Sjálfstæðishúsið tekið í notkun Blönduósi. Sjálfstæðisfólk í Austur-Húna- vatnssýslu hefur eignast glæsi- lega félagsaðstöðu á Húnabraut 13 á Blönduósi. Þetta húsnæði var formlega tekið i notkun sl. Iaugar- dag að viðstöddum gestum. Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra var meðal gesta við opnunina. Óskar Húnfjörð er formaður stjómar Sjálfstæðishússins og hefur hann verið aðal driffjöðrin í að koma þessu húsnæði í endanlegt form. Margir hafa lagt hönd á plóginn til að gera þetta að veruleika. Á opnunarhátíðinni voru flutt mörg ávörp og bárust Sjálfstæðis- húsinu á Blönduósi margar gjafir og ámaðaróskir. Sú hugmynd að eignast húsnæði fyrir flokksstarfið er ekki nema árs- gömul og sl. vor var stofnað hlutafé- lag um húsakaup. í sumar keyptu sjálfstæðismenn í Húnavatnssýslu síðan hluta af efri hæð Húnabrautar 13 á Blönduósi eins og fyrr er getið. í vetur hafa sjálfboðaliðar unnið að frágangi húseignarinnar og var hús- næðið formlega tekið í notkun 23. T5>Lbamalka()utinn í'tn11- U.S.A. <§-ta.ttisgötu 12-18 Förum til U.S.A. næstu daga. Önnumst milligöngu á bílakaupum. Lægsta fáanlegt verð. Upplýsingar í síma 25252 milli kl. 17-19. Ath.: Opnum í nýju húsnæði bráðlega. FASTEIGNAMIDLUN SÍMI25722_ (4línur) ff FYRIRTÆKI BLÓMA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN í glæsil. eigin hús- næðií Austurborginni. Þekkt verslun. Vel staðsett. BLÓMA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN í verslunarmiöstöö. Ýmis skipti mögul. Góö kjör. SÖLUTURN MEÐ NÝLENDUVÖRUR staösettur á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Rótgróin verslun. Góð velta. SOLBAÐSSTOFA f glæsil. húsnæöi. Allt ný tæki. Góö greiðslukjör. TÍSKU- OG SNYRTIVÖRUVERSLUN í miöborginni. Smásala. Heildsala. SNYRTIVÖRUVERSLUN í verslunarmiöstöð I Vesturbæ. SPORTVÖRUVERSLUN I verslmiöstöö. Rótgróiö fyrirtæki. BARNAFATAVERSLUN í miðborginni. Góö kjör. Akv. sala. TÍSKUVÖRUVERSLUN á Laugavegi. Nýtt húsnæði. DAGSÖLUTURN í Austurborginni í nýju húsn. Gott verö. SÖLUTURNAR víösvegar um borgina. Mjög hagstæö greiöslukjör. EFNAVÖRUFYRIRTÆKI í matvælaiönaöi. BÓKA- OG RITFANGAVERSLUN i verslunarmiöstöð í Austur- borginni. MATVÖRUVERSLUN i Vesturborginni. Velta 5 millj. á mánuöi. PYLSUVAGN viö skemmtistaö. Góð velta. MATSÖLUVAGN vel staösettur. Góö kjör. SKEMMTISTAÐUR vel þekktur. I góöu húsnæði. Ýmis eignaskipti koma til greina. Góð kjör. Frábært tækifæri. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. POSTHUSSTRÆTI 17 i Morgunblaöiö/Jón Sigurðsson Þorsteinn Pálsson forsætísráð- herra. apríl. Húsnæði það sem hér um raeðir er um 130 fermetrar og rúmar ágætlega um sextíu manns í sæti. Jón Sig a Hamraborg - 2ja Mjög fallegar íb. á 3. og 5. hæð ásamt bílskýli. Furugrund - 3ja Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. V. 4,4 m. Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm ib. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Bílskýli. V. 3,9 m. Fífusel - 4ra Falleg 114 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. V. 5,4 m. Álfaskeið - 5 herb. Falleg 125 fm endaíb. á 2. hæð. 25 fm bílsk. Ákv. sala. Daltún - parhús Fallegt nýl. ca 280 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á séríb. í kj. Garöskáli. 30 fm bílsk. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. T-Iöfðar til XXfólks í öllum starfsgreinum! HATUNI 6A SlMI (91)24420 ASEA Cylinda þvottavélar*sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3ÍS. iFDniX Burtfararprófstónleik- ar í Tónlistarskólanum TÓNLISTARSKÓLINN Reylyavík heldur burtfarar- prófstónleika föstudaginn 6. maf kl. 18 í sal skólans, Skip- holtí 33. Kristín Guðmundsdóttir flautu- leikari flytur verk eftir M. Giul- iani, Atla Heimi Sveinsson, J. Ibert, J.L. Tulou og Hindemith. Catherine Williams ieikur með á píanó og Þorvaldur B. Þorvaids- son á gítar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Kristín Guðmundsdóttir flautu- leikari. Fug'Iaskoðunarferð F erðafélagsins FERÐAFÉLAG íslands efnir til Brottfor er frá Umferðarmiðstöð- fuglaskoðunarferðar á Suðurnes laugardaginn 7. mai nk. Allt frá árinu 1967 hefur Ferðafélagið skipulagt fuglaskoðunarferðir og í Uós hefur komið að fuglaskoðun er tómstundagaman sem stór hóp- ur fólks hefur áhuga á. Farfuglamir eru flestir komnir ( byijun maí og þá er rétti tíminn fyr- ir svona ferðir. Merkileg heimilda- skrá hefur þróast í fuglaskoðunar- ferðum Ferðafélagsins, en allt frá árinu 1970 hafa þátttakendur skráð þær fuglategundir sem sést hafa í ferðunum og borið saman hvaða fuglar sjást frá ári til árs. Þessi skrá er afhent hveijum og einum í upp- hafi ferðar. í þessum ferðum hafa oft sést sgaldséðir fuglar sem flækst hafa hingað til lands með farfuglunum eins og t.d. sást skeggþema. inni, austanmegin, kl. 10 árdegis. Fyrst verður ekið út á Álftanes og skyggnst eftir margæs, en nú á hún að vera á leið sinni til varpstöðvanna sem em á Grænlandi. Ekið verður um HafnarQörð og síðan sem leið liggur út á Garðskaga og til Sand- gerðis, en á þessum slóðum sjást allflestir vaðfuglar. Þá verður haldið út á Hafnaberg sem er aðgengileg- asta fuglabjarg fyrir íbúa höfuð- borgarsvæðisins. Vert er að vekja athygli á því að í Hafnabergi má sjá allar bjargfuglategundir landsins, að haftyrðlingnum undanskildum, en hann er aðeins að finna í Grímsey. Þátttakendum er ráðlagt að hafa með sér sjónauka og fuglabók AB. Fararstjórar em sérfræðingar í fugl- alífi og svara þeir greiðlega spum- ingum forvitinna áhugamanna um fugla. (Fróttatilkynning) Hjónin á Gauksstöðum, þau Helga Þorsteinsdóttir og Jóhannes Jóns- son. Gjafir til minningar um hjónin á Gauks- stöðum í Garði í TILEFNI aldarafmælis Jóhann- esar Jónssonar, útvegsbónda á Gauksstöðum f Garði, hinn 4. apríl 1988, minntust börn hans og konu hans, Helgu Þorsteins- dóttur, þeirra hjóna með veg- legri peningagjttf til kvenna- deildar SVFI og Bjðrgunarsveit- arinnar Ægis. Gjöfin var afhent formttnnum þessara deilda á Menningarviku I Garði hinn 16. aprfl sl. Þeim hjónum, Helgu og Jóhann- esi, varð 14 bama auðið, 7 sona og 7 dætra og eru 9 þeirra enn á lífi. Það gefur augaleið, að það hefur verið á brattann að sækja að koma svo stórum hópi til manns, en það tókst þeim hjónum ágæta vel, enda dugnaði þeirra og samheldni við- bmgðið. Boðorð þessa tíma var þá, sem endranær, að allir legðu hönd á plóginn og strax í æsku tóku bömin til hendinni, jafnt innan sem utan heimilisins. Jóhannes sótti sjóinn af kappi en Helga var f forsvari í landi og verk- aði aflann ásamt bömum sfnum. Saltfiskframleiðslan á Gauksstöð- um hafði orð á sér fyrir gæði og að jafnaði verkaði þessi fjölskylda 500 til 600 skippund árlega á þess- um árum. Auk fískverkunarinnar önnuðust Helga og bömin rekstur búsins, sem taldi eina 14 gripi f ijósi. Reisn og snyrtimennska sat í fyrirrúmi hjá þeim hjónum á Gauks- stöðum og þau létu til sfn taka í öllum málum, sem til velferðar máttu verða í byggðarlaginu. Þau voru t.d. aðalhvatamenn í björgun- armálum í Garði og víðar á Suður- nesjum. Helga varð fyrsti formaður kvennadeildar SVFÍ f Garði sem stofnuð var 10. mars 1934 og Jó- hannes fyrsti formaður Björgunar- sveitarinnar Ægis, sem stofhuð var ári síðar. (Frúttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.