Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Séð yfir fundargesti í fundarsal hins nýja húsnæðis sjálfstæðismanna á Blönduósi. Blönduós: Sjálfstæðishúsið tekið í notkun Blönduósi. Sjálfstæðisfólk í Austur-Húna- vatnssýslu hefur eignast glæsi- lega félagsaðstöðu á Húnabraut 13 á Blönduósi. Þetta húsnæði var formlega tekið i notkun sl. Iaugar- dag að viðstöddum gestum. Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra var meðal gesta við opnunina. Óskar Húnfjörð er formaður stjómar Sjálfstæðishússins og hefur hann verið aðal driffjöðrin í að koma þessu húsnæði í endanlegt form. Margir hafa lagt hönd á plóginn til að gera þetta að veruleika. Á opnunarhátíðinni voru flutt mörg ávörp og bárust Sjálfstæðis- húsinu á Blönduósi margar gjafir og ámaðaróskir. Sú hugmynd að eignast húsnæði fyrir flokksstarfið er ekki nema árs- gömul og sl. vor var stofnað hlutafé- lag um húsakaup. í sumar keyptu sjálfstæðismenn í Húnavatnssýslu síðan hluta af efri hæð Húnabrautar 13 á Blönduósi eins og fyrr er getið. í vetur hafa sjálfboðaliðar unnið að frágangi húseignarinnar og var hús- næðið formlega tekið í notkun 23. T5>Lbamalka()utinn í'tn11- U.S.A. <§-ta.ttisgötu 12-18 Förum til U.S.A. næstu daga. Önnumst milligöngu á bílakaupum. Lægsta fáanlegt verð. Upplýsingar í síma 25252 milli kl. 17-19. Ath.: Opnum í nýju húsnæði bráðlega. FASTEIGNAMIDLUN SÍMI25722_ (4línur) ff FYRIRTÆKI BLÓMA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN í glæsil. eigin hús- næðií Austurborginni. Þekkt verslun. Vel staðsett. BLÓMA- OG GJAFAVÖRUVERSLUN í verslunarmiöstöö. Ýmis skipti mögul. Góö kjör. SÖLUTURN MEÐ NÝLENDUVÖRUR staösettur á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Rótgróin verslun. Góð velta. SOLBAÐSSTOFA f glæsil. húsnæöi. Allt ný tæki. Góö greiðslukjör. TÍSKU- OG SNYRTIVÖRUVERSLUN í miöborginni. Smásala. Heildsala. SNYRTIVÖRUVERSLUN í verslunarmiöstöð I Vesturbæ. SPORTVÖRUVERSLUN I verslmiöstöö. Rótgróiö fyrirtæki. BARNAFATAVERSLUN í miðborginni. Góö kjör. Akv. sala. TÍSKUVÖRUVERSLUN á Laugavegi. Nýtt húsnæði. DAGSÖLUTURN í Austurborginni í nýju húsn. Gott verö. SÖLUTURNAR víösvegar um borgina. Mjög hagstæö greiöslukjör. EFNAVÖRUFYRIRTÆKI í matvælaiönaöi. BÓKA- OG RITFANGAVERSLUN i verslunarmiöstöð í Austur- borginni. MATVÖRUVERSLUN i Vesturborginni. Velta 5 millj. á mánuöi. PYLSUVAGN viö skemmtistaö. Góð velta. MATSÖLUVAGN vel staösettur. Góö kjör. SKEMMTISTAÐUR vel þekktur. I góöu húsnæði. Ýmis eignaskipti koma til greina. Góð kjör. Frábært tækifæri. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. POSTHUSSTRÆTI 17 i Morgunblaöiö/Jón Sigurðsson Þorsteinn Pálsson forsætísráð- herra. apríl. Húsnæði það sem hér um raeðir er um 130 fermetrar og rúmar ágætlega um sextíu manns í sæti. Jón Sig a Hamraborg - 2ja Mjög fallegar íb. á 3. og 5. hæð ásamt bílskýli. Furugrund - 3ja Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. V. 4,4 m. Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm ib. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Bílskýli. V. 3,9 m. Fífusel - 4ra Falleg 114 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Bílskýli. V. 5,4 m. Álfaskeið - 5 herb. Falleg 125 fm endaíb. á 2. hæð. 25 fm bílsk. Ákv. sala. Daltún - parhús Fallegt nýl. ca 280 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á séríb. í kj. Garöskáli. 30 fm bílsk. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. T-Iöfðar til XXfólks í öllum starfsgreinum! HATUNI 6A SlMI (91)24420 ASEA Cylinda þvottavélar*sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3ÍS. iFDniX Burtfararprófstónleik- ar í Tónlistarskólanum TÓNLISTARSKÓLINN Reylyavík heldur burtfarar- prófstónleika föstudaginn 6. maf kl. 18 í sal skólans, Skip- holtí 33. Kristín Guðmundsdóttir flautu- leikari flytur verk eftir M. Giul- iani, Atla Heimi Sveinsson, J. Ibert, J.L. Tulou og Hindemith. Catherine Williams ieikur með á píanó og Þorvaldur B. Þorvaids- son á gítar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Kristín Guðmundsdóttir flautu- leikari. Fug'Iaskoðunarferð F erðafélagsins FERÐAFÉLAG íslands efnir til Brottfor er frá Umferðarmiðstöð- fuglaskoðunarferðar á Suðurnes laugardaginn 7. mai nk. Allt frá árinu 1967 hefur Ferðafélagið skipulagt fuglaskoðunarferðir og í Uós hefur komið að fuglaskoðun er tómstundagaman sem stór hóp- ur fólks hefur áhuga á. Farfuglamir eru flestir komnir ( byijun maí og þá er rétti tíminn fyr- ir svona ferðir. Merkileg heimilda- skrá hefur þróast í fuglaskoðunar- ferðum Ferðafélagsins, en allt frá árinu 1970 hafa þátttakendur skráð þær fuglategundir sem sést hafa í ferðunum og borið saman hvaða fuglar sjást frá ári til árs. Þessi skrá er afhent hveijum og einum í upp- hafi ferðar. í þessum ferðum hafa oft sést sgaldséðir fuglar sem flækst hafa hingað til lands með farfuglunum eins og t.d. sást skeggþema. inni, austanmegin, kl. 10 árdegis. Fyrst verður ekið út á Álftanes og skyggnst eftir margæs, en nú á hún að vera á leið sinni til varpstöðvanna sem em á Grænlandi. Ekið verður um HafnarQörð og síðan sem leið liggur út á Garðskaga og til Sand- gerðis, en á þessum slóðum sjást allflestir vaðfuglar. Þá verður haldið út á Hafnaberg sem er aðgengileg- asta fuglabjarg fyrir íbúa höfuð- borgarsvæðisins. Vert er að vekja athygli á því að í Hafnabergi má sjá allar bjargfuglategundir landsins, að haftyrðlingnum undanskildum, en hann er aðeins að finna í Grímsey. Þátttakendum er ráðlagt að hafa með sér sjónauka og fuglabók AB. Fararstjórar em sérfræðingar í fugl- alífi og svara þeir greiðlega spum- ingum forvitinna áhugamanna um fugla. (Fróttatilkynning) Hjónin á Gauksstöðum, þau Helga Þorsteinsdóttir og Jóhannes Jóns- son. Gjafir til minningar um hjónin á Gauks- stöðum í Garði í TILEFNI aldarafmælis Jóhann- esar Jónssonar, útvegsbónda á Gauksstöðum f Garði, hinn 4. apríl 1988, minntust börn hans og konu hans, Helgu Þorsteins- dóttur, þeirra hjóna með veg- legri peningagjttf til kvenna- deildar SVFI og Bjðrgunarsveit- arinnar Ægis. Gjöfin var afhent formttnnum þessara deilda á Menningarviku I Garði hinn 16. aprfl sl. Þeim hjónum, Helgu og Jóhann- esi, varð 14 bama auðið, 7 sona og 7 dætra og eru 9 þeirra enn á lífi. Það gefur augaleið, að það hefur verið á brattann að sækja að koma svo stórum hópi til manns, en það tókst þeim hjónum ágæta vel, enda dugnaði þeirra og samheldni við- bmgðið. Boðorð þessa tíma var þá, sem endranær, að allir legðu hönd á plóginn og strax í æsku tóku bömin til hendinni, jafnt innan sem utan heimilisins. Jóhannes sótti sjóinn af kappi en Helga var f forsvari í landi og verk- aði aflann ásamt bömum sfnum. Saltfiskframleiðslan á Gauksstöð- um hafði orð á sér fyrir gæði og að jafnaði verkaði þessi fjölskylda 500 til 600 skippund árlega á þess- um árum. Auk fískverkunarinnar önnuðust Helga og bömin rekstur búsins, sem taldi eina 14 gripi f ijósi. Reisn og snyrtimennska sat í fyrirrúmi hjá þeim hjónum á Gauks- stöðum og þau létu til sfn taka í öllum málum, sem til velferðar máttu verða í byggðarlaginu. Þau voru t.d. aðalhvatamenn í björgun- armálum í Garði og víðar á Suður- nesjum. Helga varð fyrsti formaður kvennadeildar SVFÍ f Garði sem stofnuð var 10. mars 1934 og Jó- hannes fyrsti formaður Björgunar- sveitarinnar Ægis, sem stofhuð var ári síðar. (Frúttatilkynning)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.