Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1988 27 Hitaveita Suðurnesja: flÉM | f§ § GLASGOW 3xívi FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- K<onica UBIX 42,5 milljóiiir í dreifi kerfi rafmagns og gatnalýsingu Morgunblaðið/Jón G. Gunnareson Skólabörn tóku til hendinni og söfnuðu rusli í poka á Höfn fyrir skönunu. Höfn: Skólabörn í ruslatínslu Höfn, Horaafirði. ÓNEFNDUR lesandi Morgun- blaðsms kvaðst hafa séð og heyrt blessaða kríuna nú á finuntudag. Krían er góð send- ing og sinfónia hennar lætur alltaf vel í eyrum, sérstaklega fyrst eftir komuna. Það hefur verið öllu erfíðara að nálgast Moggann á skikkanleg- um tíma, eftir að verkfoll hófust. Þó hefur hann borist í slumpum og þá eins til fleiri daga gamall. Ekki er vitað til þess að krían né verkföll þau er standa eigi að hafa áhrif á útsendingar ríkissjón- varpsins, en þær hafa verið hræði- iegar síðustu kvöldin. Og ljóst er öllum áhorfendum, að ekki er lyft- aranum fræga á Höfðanum núna um að kenna. Tæknimenn Pósts og síma verða því að koma með frambærilegri skýringar á þeim truflunum er nú tröllríða útsend- ingar hér um slóðir. Þó er aðalat- riðið að kippa útsendingum í lag. Nemendur og starfsmenn skól- anna á Höfn lögðu niður hefð- bundna kennslu á föstudag. Þess í stað fóru þeir í stórum flokkum um allt þorpið og hreinsuðu upp rusl. Eftir langan vetur er nóg af ýmiskonar óþverra útum allar trissur. Það safnaðist líka í marga stóra svarpa plastpoka, sem síðan var komið á ruslahauga staðarins. Og söfnuninni lauk svo með átveislu í pylsum og nýmjólk. - JGG Vogum. HITAVEITA Suðurnesja áætl- ar 33 miHjónir króna til fram- kvæmda við dreifikerfi raf- magns i byggðarlögunum á Suðumesjum á þessu ári og 9,5 milljónir króna til gatnalýsing- ar. Framkvæmdimar skiptast þannig milli sveitarfélaganna: 5 milljónir fara til dreifíkerfís í Keflavík og hálf milljón til gatna- lýsingar. I Grindavík eru áætluð 600 þúsund til dreifíkerfís og 1,8 milljónir til gatnalýsingar. í Njarðvíkum eru áætlaðar 5 millj- ónir til dreifíkerfís og 3 milljónir til gatnalýsingar. í Sandgerði eru 6,4 milljónir áætlaðar til dreifí- kerfís og 2 milljónir til gatnalýs- ingar. 5,3 milljónir eru áætlaðar í dreifíkerfíð í Garðinum og 1,4 milljónir til gatnalýsingar. í Vog- um og á Vatnsleysuströnd em 5 milljónir áætlaðar til dreifíkerfís og hálf milljón til gatnalýsingar. í Höfnum eru 300 þúsund áætlað- ar til dreifíkerfís og 300 þúsund til gatnalýsingar. - EG Leiðrétting í forystugrein blaðsins í gær seg- ir, að borgarstjóri hafí á mánudag sett „fyrstu" skolpdælustöð borg- arinnar af stað. Þetta er ekki rétt. Reykjavíkurborg rak fyrir þrjár dælustöðvar. Tvær aflminni en sú sem var að koma til sögunnar við Laugalæk eru reknar, önnur í Seláshverfí og hin í Breiðholti. Árið 1985 tók Reykjavíkurborg í notkun nokkuð stóra dælustöð á Gelgjutanga. Sú stöð var hin fyrsta af fímm, sem byggja þarf vegna hreinsunar norðurstrandar borgarinnar. Fyrir þrjú á föstudögum! Ágæti viðskiptavinur! Frá 1. maí tökum við daginn snemma. Þá er opið hjá okkurfrá kl. 8til 16 en frá 8til 15 á föstudögum. Við nýtum frítímann vel - hress og endurnærð veitum við þér enn betri þjónustu! SINDRA /mSTALHF BORGAFTTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Hafðu hugfast að afgreiðsla okkar og birgðastöð eru eftir sem áður opnar í hádeginu og til kl. 18. UOSRITUNARVELAR POKASTÓLAR (rautt, gult, blátt, svart) kr. 4.950.- habitat LAUGAVEGI 13 S í M I : 6 2 5 8 7 0 GÓLFPÚÐAR 90 x 90 kr. 2.560.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.