Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
Forkosningar demókrata í Bandaríkjunum:
Athyglin beinist að varafor-
setaefni Michaels Dukakis
Vomr Jacksons dvina eftir stórsignr Dukakis í Ohio og Indiana
Waahington. Reuter.
EFTIR stórsigur Michaels Duk-
akis í forkosningum demókrata
i Ohio og Indiana f fyrrinótt
þykir hann öruggur um að
híjóta útnefningu sem fram-
bjóðandi flokksins við banda-
rísku forsetakosningarnar I
haust. Af þeim sökum beinist
athyglin nú að þvi hvern hann
velur sem varaforsetaefni sitt.
Meðal margra forystumanna
demókrata þykir öldungadeildar-
þingmaðurinn Sam Nunn bezti
kosturinn sem varaforseti, en hann
segist hafa hverfandi áhuga á
starfanum. Nunn er sagður hafa
mjög góða þekkingu á utanríkis-
og vamarmálum. Bruce Babbitt,
fyrrum ríkisstjóri í Arizona, hefur
gefíð kost á sér, en hann sagði í
gær að Nunn eða Charles Robb,
ríkisstjóri í Virginíu, væru betri
kostur. Lagði hann áherzlu á að
varaforsetaefhið væri frá suð-
urríkjum Bandaríkjanna. Auk
framangreindra hefur John Glenn,
öldungadeildarmaður frá Ohio og
fyrrum geimfari, verið nefndur
sem varaforsetaefni. Hann keppti
um útnefningu í forkosningum
demókrata 1984, en gafst fljótlega
upp.
Samkvæmt útreikingum NBC-
sjónvarpsstöðvarinnar hlaut Duk-
akis um þrjá fjórðu atkvæða í
Ohio og Indiana og hefur því hlot-
ið 1.483 kjörmenn gegn 946 lgör-
mönnum Jesse Jackson. Til þess
að vera öruggur um útnefningu á
flokksþingi Demókrataflokksins í
júlí þaíf viðkomandi að hafa tryggt
Höfðabakka 9,
S. 685411
HllMMUPflmR
^^^■BYGGINGAMENN uerktakar
BJÓÐUIVi TAKMARKAÐ MAGh I
AF PESSUM VINNUPÖLLUM rríííÖéWio
Á E.NSTÖKU VERÐI
kr. 108.138 stgr.
SAMBANDIÐ
BYGGINGAVÖRUR
KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33
INNI-
VINNU-
PALLAR
kr. 39.050 stgr.
tHy
VINNUEFTIRLII
RlllSINS
FJÖLBREYTT ÚRVAL
VEGGSKILDIR
VASAR
STELL
NYTJAMUNIR
KLUKKUR
• LAMPAR
MINNIST TÍMAMÚTA
MEÐ SERMERKTUM
KJÚRGRIP! Við merkjum
hvers kyns gripi til að
minnast hatíðlegra tækifæra
og timamota.
Reuter
Jesse Jackson og kona hans Jacqueline hvergi bangin á fundi með
stuðningsmönnum í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., I
gær. Eftir stórsigur Michaels Dukakis i forkosningum demókrata í
Ohio og Indiana þykir Jackson ekki lengur eiga möguleika á útnefn-
ingu demókrata til framboðs í bandarísku forsetakosningunum.
sér fylgi 2.081 lg'örmanns.
Jackson var hvergi banginn í
gær og sagðist ekki gefa upp von-
ina um að hljóta útnefningu fyrr
• en í fulla hnefana. Hann vann for-
kosningnar í Washington D.C. í
fyrradag og hlaut 80% atkvæða.
Jackson þykir ekki lengur eiga
möguleika á að vinna tilskilinn
ijölda lgörmanna og er Dukakis
t.a.m. spáð öruggum sigri í for-
kosningum, sem fram fara 7. júnf
í Kalifomíu og New Jersey, en þar
eru samtals 423 kjörmenn í húfí.
Líklegastir til að verða varafor-
setaefni republikana eru: George
Deukejian ríkisstjóri Kalifomíu,
John Thomson ríkisstjóri Illinois,
Richard Thomburgh fyrrum ríkis-
stjóri Pennsylvaníu og Lamar
Alexander fyrrum ríkisstjóri Ten-
nessee. Bush ætlar hins vegar ekki
að tilkynna val sitt fyrr en Dukak-
is hefur gert það.
Michael Dukakis á blaðamanna-
fundi á þriðjudag.
Snyrting
Reuter
Unnið að hreinsun bronzstyttu af Viktoríu drottningu í Sydne;
í Ástraliu. Ákveðið var að þrífa styttuna i tilefni heimsókna
Elisabetar Englandsdrottningar og manns hennar, hertogans a
Edinborg, sem hófst í gær.
ÞVOTTAVELAR
vélar í sérflokki
v»/#RÖNNING
%//f// heimilistæki
KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868