Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Forkosningar demókrata í Bandaríkjunum: Athyglin beinist að varafor- setaefni Michaels Dukakis Vomr Jacksons dvina eftir stórsignr Dukakis í Ohio og Indiana Waahington. Reuter. EFTIR stórsigur Michaels Duk- akis í forkosningum demókrata i Ohio og Indiana f fyrrinótt þykir hann öruggur um að híjóta útnefningu sem fram- bjóðandi flokksins við banda- rísku forsetakosningarnar I haust. Af þeim sökum beinist athyglin nú að þvi hvern hann velur sem varaforsetaefni sitt. Meðal margra forystumanna demókrata þykir öldungadeildar- þingmaðurinn Sam Nunn bezti kosturinn sem varaforseti, en hann segist hafa hverfandi áhuga á starfanum. Nunn er sagður hafa mjög góða þekkingu á utanríkis- og vamarmálum. Bruce Babbitt, fyrrum ríkisstjóri í Arizona, hefur gefíð kost á sér, en hann sagði í gær að Nunn eða Charles Robb, ríkisstjóri í Virginíu, væru betri kostur. Lagði hann áherzlu á að varaforsetaefhið væri frá suð- urríkjum Bandaríkjanna. Auk framangreindra hefur John Glenn, öldungadeildarmaður frá Ohio og fyrrum geimfari, verið nefndur sem varaforsetaefni. Hann keppti um útnefningu í forkosningum demókrata 1984, en gafst fljótlega upp. Samkvæmt útreikingum NBC- sjónvarpsstöðvarinnar hlaut Duk- akis um þrjá fjórðu atkvæða í Ohio og Indiana og hefur því hlot- ið 1.483 kjörmenn gegn 946 lgör- mönnum Jesse Jackson. Til þess að vera öruggur um útnefningu á flokksþingi Demókrataflokksins í júlí þaíf viðkomandi að hafa tryggt Höfðabakka 9, S. 685411 HllMMUPflmR ^^^■BYGGINGAMENN uerktakar BJÓÐUIVi TAKMARKAÐ MAGh I AF PESSUM VINNUPÖLLUM rríííÖéWio Á E.NSTÖKU VERÐI kr. 108.138 stgr. SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33 INNI- VINNU- PALLAR kr. 39.050 stgr. tHy VINNUEFTIRLII RlllSINS FJÖLBREYTT ÚRVAL VEGGSKILDIR VASAR STELL NYTJAMUNIR KLUKKUR • LAMPAR MINNIST TÍMAMÚTA MEÐ SERMERKTUM KJÚRGRIP! Við merkjum hvers kyns gripi til að minnast hatíðlegra tækifæra og timamota. Reuter Jesse Jackson og kona hans Jacqueline hvergi bangin á fundi með stuðningsmönnum í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., I gær. Eftir stórsigur Michaels Dukakis i forkosningum demókrata í Ohio og Indiana þykir Jackson ekki lengur eiga möguleika á útnefn- ingu demókrata til framboðs í bandarísku forsetakosningunum. sér fylgi 2.081 lg'örmanns. Jackson var hvergi banginn í gær og sagðist ekki gefa upp von- ina um að hljóta útnefningu fyrr • en í fulla hnefana. Hann vann for- kosningnar í Washington D.C. í fyrradag og hlaut 80% atkvæða. Jackson þykir ekki lengur eiga möguleika á að vinna tilskilinn ijölda lgörmanna og er Dukakis t.a.m. spáð öruggum sigri í for- kosningum, sem fram fara 7. júnf í Kalifomíu og New Jersey, en þar eru samtals 423 kjörmenn í húfí. Líklegastir til að verða varafor- setaefni republikana eru: George Deukejian ríkisstjóri Kalifomíu, John Thomson ríkisstjóri Illinois, Richard Thomburgh fyrrum ríkis- stjóri Pennsylvaníu og Lamar Alexander fyrrum ríkisstjóri Ten- nessee. Bush ætlar hins vegar ekki að tilkynna val sitt fyrr en Dukak- is hefur gert það. Michael Dukakis á blaðamanna- fundi á þriðjudag. Snyrting Reuter Unnið að hreinsun bronzstyttu af Viktoríu drottningu í Sydne; í Ástraliu. Ákveðið var að þrífa styttuna i tilefni heimsókna Elisabetar Englandsdrottningar og manns hennar, hertogans a Edinborg, sem hófst í gær. ÞVOTTAVELAR vélar í sérflokki v»/#RÖNNING %//f// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.