Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988
TÆKNIVAL
Grensásvegi 7,108 Reykjavlk, Box B294, S: 681665 og 686064
Í
Stykkishólmur:
Sumardagnrinn fyrsti
Stykkishólmi.
ÞAÐ var kuldalegt að líta út að
morgni sumardagsins fyrsta.
Hefði ekki blessuð sólin verið
komin hátt á loft myndi mörgum
hafa fallið allur ketill i eld eins
og sagt var í gamla daga. Frost-
ið var yfir 4 stig þegar fréttarit-
ari fékk sér göngu til að fylgjast
með skrúðgöngu frá bamaskól-
anum og í kirkju.
Það var ekki að sjá á lúðrasveit-
armönnum að þeir væru nokkuð að
blása í kaun þegar þeir blésu í lúðra
sína og hófu leik við skólann klukk-
an hálf ellefu og margir mættir og
sumir í sínum bestu klæðum. Þama
voru leikin ættjarðarlög og síðan
gengið undir fána til kirkju en fána-
berar voru auðvitað burðarásamir
í Gmnnskólanum og síðan kom
lúðrasveitin og hinir fullorðnu á
eftir.
í kirkjunni var síðan guðsþjón-
usta eins og gert var ráð fyrir og
nemendur aðstoðuðu.
Þá var hið árlega víðavangshlaup
sem byijaði við skrúðgarð bæjarins
og síðan í allar áttir.
Var það mjög skemmtilegt og
álitlegir þátttakendur. Seinni hluta
dagsins héldu skólanemendur o.fl.
dansleik í félagsmiðstöðinni.
Var dagurinn því mjög vel heppn-
aður og bærinn í sólskinsskapi, því
menn em þess fullvissir og þegar
vetur og sumar fijósa saman, muni
verða gott sumar. Og ekki veitir af.
— Árni
Tveir góðir kæliskápar frá
SIEMENS
Frystir, kælir og
svali í einum skáp
• 165x60x60 sm (hxbxd).
• 67 I fjögurra stjörnu
frystihólf.
• 1541 kælirými.
• 801 svalarými til að
geyma einkum ávexti
og grænmeti.
KV3146
Sannkallað
forða-
búr heimilisins
• 182x60x57 sm (hxbxd).
• 67 I fjögurra stjörnu
frystihólf.
• 1801 kælirými.
• 761 útdreginn svala-
vagn til að geyma m.a.
flöskur, grænmeti og
ávexti.
KV3546
Hjá SIEMENS eru gæði, ending og
fallegt útlit ávallt sett á oddinn.
SMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
’.» J I * '41' 5 '• * I.l J.IKb i
it ids ns sbíflyib BTgns
>14
Mennmgarferð Far-
anda á grískar slóðir
ARLEG mennmgar- og skemmti-
reisa til Grikklands á vegum
Ferðaskrifstofunnar Faranda
hefur nú tekið á sig endanlega
mynd og er upphaf hennar 3.
júní n.k. en þá er flogið er til
höfuðborgarinnar Aþenu. Þar
tekur fulltrúi K.M. ferðaskrif-
stofunnar Thanos Marinos á
móti hópnum.
Næstu daga verður farið upp á
Akropolis og helztu söfn í Aþenu.
Efnt verður til dagsferðar út í eyj-
amar þijár, Aegina, Poros og
Hydra. Þá tekur við fjögurra daga
ferð á gríska sögustaði, til Delfí,
Oljrmpia og Mycenae og Naphlion
og síðast en ekki sízt Epidaurus-
leikhússins.
Sfðan verður siglt til Krítar og
þar er fyrirhuguð nokkurra daga
Kjósum 20
isbindindi
eftír Gunnar
Bjarnason
Við almúgafólk höfum það til
siðs af skyldurækni að hlusta vor
hvert á þennan endalausa og mein-
ingarlausa vaðal okkar flugmælsku
alþingismanna í hinu svokallaða
„eldhúsi" þeirra, þar sem betur
færi á, að þeir drykkju þegjandi
hver sinn molasopa. Um sjálfan
mig get ég sagt það eitt, að aldrei
fínn ég mig staddan á annarri eins
andlegri eyðimörk og að þessum
markmiðslausa orðaflaumi loknum.
Það er svo mikið talað án þess
að segja nokkum skapaðan hlut,
sem máli skiptir, og einmitt í
þessu liggur „fagmennska"
pólitikusanna. Þeir virðast allir
vera jafn hugmynda- og frumkvæð-
islausir, allir jafn sekir, allir í sains-
konar vöm gagnvart kjósendum og
kasta allir samskonar „gorkúlum"
hver á annan.
Væri ekki hægt að skipta um lið
nnpj?-i<?hn«ur'»!A ílitA? .irlev
dvöl og farið í ýmsar skoðunarferð-
ir. Þann 15. júní er siglt til Santor-
ini, frægrar eyju og sérstæðrar og
verið þar um kyrrt í þijá daga. Þá
er enn ógetið um ferð til eyjarinnar
Chios og loks dagsferð til Efesus í
Tyrklandi, en þangað segir sagan
að Jóhannes hafí farið með Maríu
mey eftir krossfestingu Krists og í
Efesus andaðist María.
Eins og áður segir annast K.M-
ferðaskrifstofan alla fyrirgreiðslu í
Grikklandi. Marinos forstjóri var
hér á dögunum og kvaðst hann í
samtali við blaðamann hlakka til
að hitta íslendingana, enda væru
þeir fróðleiksfúsir og jákvæðir gest-
ir. Hann sagði að hvarvetna væri
gist á góðum og völdum hótelum
og ferðaskrifstofan myndi leggja
sig fram svo að allir fengju nokkuð
ára málæð-
á Alþingi!
í þessari stofnun svona í ein 20 ár
til reynslu, gefa mælskukempunum
frí og taka 20 dugmestu athafna-
menn okkar í framleiðslu og við-
skiptum í staðinn. Þeir þyrftu ekki
að segja eitt einasta orð í þingsölum
eða í fjölmiðlum. Pólitíkusar hafa á
liðnum áratugum tala yfrið nóg
fyrir alla þjóðina langt fram yfír
næstu aldamót.
Mælskulistartímabil í stjórn-
málum gekk sér til húðar á fáum
áratugum til foma bæði hjá Grikkj-
um og Rómvetjum (tríbúnamir).
Þetta tímabil hefíir nú varað í heila
öld hjá okkur. Mælskulistin lifði
með mestum blóma í ungmennafé-
lögunum á fyrri hluta aldarinnar.
Þá var hún meðfædd hjá snillingum.
NÚ læra allir málskussar að vaða
elg f skólum og á námskeiðum.
Við þurfum að fá endursköpun
(renaissance) í stjómmálum og
kjaraátökum stéttanna.
Með skýrum lögum, efnahags-
og félagslegu réttlæti skal land
Thanos Marinos
fyrir sinn snúð. íslenzkur farar-
stjóri er Þór Jakobsson, veðurfræð-
ing^ur.
Gunnar Bjaraason
byggja, en ekki með lagaflækjum
og áflogum.
Megi Drottinn vemda þessa þjóð
á komandi tímum.
Höfundur er útflutningsráðunaut-
ur Félaga hrossabænda.